Norðri - 01.05.1853, Blaðsíða 8
40
sftgt ab hækkab hafi þetta ár í vcrbi, því eptir-
sákn þess, hefur verib ærin bæbi frá Frankaríki,
Englandi og víbar, svð ab Noregsmenn hafa orb-
ib ab sækja vibinn langt upp í land og flutning-
arnir því Venju framar kostnabarmeiri.'
Innlendar frjettir.
Praman af mánubi þessum gengu hjor nybra, og hvab
tii ftjettisí, hörkur cg hn'bar, og voru þá flestir komnir ab
þrotum meb hcyföng sln, £>g ekki annab sýnna, enu skcpnur
mumiu horfalla hrömium samaa. Fanufergjan var enn víba
hvar dæmafá, og márgir höfbu rekib saubfje sitt og hross
þangafe, er jörfe var helzt upp komin. Allri veuju framar
var og bjargarskortur rnebal fólks, og einkum smjörckla, svo
aí) fáir muua slíka, og mun ))ví ekki a*b eius valda gagnsmuna
brcstur af kúm næstl. vetur, hcldur ig J)ab ckki minna,
hvab eybist af rjúma tii kaffidrykkjunnar. Flestir vcrzlun-
arstabir hjer nyrfcra, munu og hafa verib matvöru-litlir og
lausir, og olli J)ví nokkuÍ5 J>aO, a'b 6umstabar hafbi kornib
vcrib tekib til aí> gefa þaft skepnunum, auk hins sem marg-
ír, er flskráb hötfbu, gáfu haun peningi sínum. Og liofti
ekki forsjúninni þúknast aí) veita oss- hina blí'biistu og hag-
s;æbu&tu vefeuráttu, grúbur og grasvöxt sí^ian fyrir næstl.
hvftasunnu cg allt fram á þeima dag; mundi skepnu daubi
og kállæri, flestra von fyrri, geisab hafa vít)a yfir landib, þrátt
fyrir þat), þú árgæbskan vcrib hafi aí> undanförnu til sjús
pg lands, svo^ ab enda öllum var gjört hægt fyrir, aí> byrgja
ftig meb hey og matvæli, heft)u þeir f tíma haft ráb fyrir
sjer, og veitt undanfarinna alda reynsiu naubsynlega eptir-
tekt, og aí) þaí) eru gulinámur Islands, a<b afla sjer þnr sem
mostra heyja og matvæla, en ekki aí) draga ab heimilum
sínnm vínföng, kaffi, 6Íkur og atra úhúfs vöru, cr menn fá
hjá útlendum mönnum keypta et)a lánaba, og sem þegar
6Ökkt hefur landinu í &rbyrgb cg þá fyrirlitningu, sem henni
fylgir, og meban 6vo stendur, er þab þýbingarlítib aí) beib-
ast og cblast hina alfrjálsu verzlun, því t. a. m. geta þeir
einir meí) frjálsum huga vorzlaí) vií) lausakaupmanuinn, sem
veglia skuida ekki eru hábir hinum föstu kaupmönnum;
J>aí)ættuþví allir þqir, sem skuldunuin eru bunduir, ab leggja
ailt kapp á, aí) komast úr ánaub þeirri, því þá fyrst geta
þeir fært sjer gætí frjálsrar verzlunar í nyt.
Fiskiafli cr hjer fyrir norban land kominn gúbur, og enda
hlabflski, þá sýld ný er til beitu. Hákallsafli lijá sumum í
bezta lagi. Nokkur selaafii hafbi cg orbib nú seinast á
Sljettu. Sýld hefur vcrib dregin hjer talsverí) á land; ög í
einum drætíi 17. þ. m., fengu þeir Faktor E. Möller ogbræb-
ur hans Pjetur og Kristján 324. tunnur, og þá uin þær
mundir, eins og optar, mætti draga hjer á land fleiri þús-
und tunnur, ef þá væri fúlk og áhöld til ab nota sjcr feng
þann, til þess hann gæti orbib bobleg verzlunarvara.
þaí) er víba kvörtun um þab, einkum f Eyjafirbi, ab
grasmabkur (tú-ffútungur) sjo kominn svo miki!l lijer og hvar
í túu og úthaga þar sem vatn ekki kemst ab, ab grúbur all-
ur og enda grassvörbur sje í burtu numinn, og pen-
ingnc flýji pláz þcssi.
L o p t s j 6 n.
Núttina milli hins 20. og 21. dVgs- oktúberm. 1852, bnr
svo vib, at) nokkrir menn í Yatnsdál í Ilúnavatn9 sýslu sáu
loptsjún nokkra, eba vígahnött; þeir sögbu frá þvf þannig:
F*yrst kom byrta mikil á subur himin, og sfban rann
upp ljúshnöttur nokkur í Lásubri, álíka stúr cg tungl er í
fylliugu. Byrta hans lfktistmeir súlarljúma, enu tungls skyni,
hann var og bjartastur um mibbikib, cg brá fyrir ýmsum
fribarboga litum á röndum hans, cr sýudust vera á mikilli
hroifingu. Huöttur þessi gekk meb hraba miklum tll norb-
urs, og fór svo skyndilega, eins og tungl, sem vebur hrabast
í skýjum; hann kaátabi frá sjcr geislum nokkrum, er sýndust
vera tiodrandi, og libu þeir jafnskjútt til hans aptur. Litlu
síbar varb hnöttur þessi sporöskju myndaftur, og skiptist þeg-
ar f þrjá hnetti, heyrbist þá brcstur mikill, cg ab fáum
augnablikum libnum hvurfu þeir allir, cg fylgbi því duna
nokkur, er líktist skrugguhljúbi. Mællt er ab loptsjún þessi
hafl sjezt í ýrasum hjerubum landsins,
J. B.
M a n n a 1 á t.
Hinn 1. dag þ. m. er sagt, ab Gubmundur nokkur, gam-
all mabur og blindur á Hofi á Flateyardal í þingeyjar sýsiu,
fyrruni góbnr búndi og ab þessu efnabur vel, hafl ftyt-t
daga sína. 77 manna er 6agt ab hafi gripib til sömu ú-
yndis úrræba næstl. ár í Kaupmanuahöfn.
5. dag s. in. drukknabi Björn b.úndi Olafsson á Egliilú-
arholti í Skagafirbi, í hinni svo nefndu Kvfakvfsl, sem cr
cinn hluti Hjcrabsvatnanna; hann var giptur og átti inorg
börn, og var gúbur bóndi. 13. dag s. m. drukknabi Haldúr
nokkur Haldúrsson í Blöndu á hinu svo kaliaba lcstavabi.
18. dag s. m. drukknabi drengur á 14. ári frá Breibumýri,
í Beykjadalsá f f>ingeyjarsýslu. 20. dag s. m. dú dánu - <>g
atorkumaburinn hreppstjóri Kristján Arngrímsson á' Sigríb-
arstöbum í Ljúsavatnskarbí á súttarsæng sinni; cg harma
vfst margir fráfall hanns. Um 6Ömu mundir dú cg húsfreyja
Ilaldúra f>orflnnsdúttir, kcna eins hins aubugasta búnda á
Norburlandi, Júns Gubmundssonar á Gröf á llöfbaströnd ; var
hún sögb komin yflr áttrætt. 22. s. m. diukknabi drengur
á 3. cba 4. ári í bæjarlæk á Ofeigsstöbum í Köidukinn; var
yfir læknum snjóhulda, 6em dreingurinn datt ofan um.
Einhvcr mebal hinna aubugustu kaupmanna í Ncrbur-
álfunnl barún Rothschild, varuokkru sinni í vctur bobinn af
keisara Napúleon til ab fara mcb honum á dýraveibár. Ná
bar svo til, ab barúuinn ætlábi ab sigta á hjera, en skotib
lenti þá í dáta einum sem hjelt vörb, og var þab Iftil
skcina. Kaupmabur varb skelkabur mjög og seigir: vinur
minn! Eg hafbi skuldabrjef fyrir byssunni minni, og af-
hcnti honum í þvf 5,000 fránka. f
Útgcfendur: B. Jóm&on. J. Jómson.
Prentab f prentsmibjunnl á Akureyri, af H. Heígasyni.