Norðri - 16.07.1853, Blaðsíða 1

Norðri - 16.07.1853, Blaðsíða 1
1 10. Jiílí. 13. (Afcsent ab austan) Uni ábui'ð og vallarrækt. (Framha'ld). Reynslan hefur sýnt, ab ef mjólk fer niíiur í tún, vex þar feitt og kraptgott gras, jafnvel nokkur ár á eptir; mundi því bæbi strokkvatn og annab þvottavatn, sem mjólkur - eiba söfnunar ílát eru þvegin í, vera gott bæbi til ab vökva mefe því kálgarba og snögg -hólabörb í túnum, sem liggja mótí sólu og viljábrenna í .sumar- hitanum, og væri því betur þannig varib heldur enn aí> steypa því nibur í liIaÖib, þar sem þab gjörirekk- ert gagn. Auk þeirra áburbactegunda, sem nú voru taldar, má einnig telja tab úr liestarjettum og jafnvel hlabbleytu, sem hentugast er afe moka saman, þegar þibnab er 1 eba 2 þumlunga ofan á klaka á vorum; hlabbleytan hefur í sjer bœbi lútarsalt og nokkra fitu, vegna þess í henni eraö miklu leyti hrossa - og saubatab, einkum þar sem fje er rjettab í hlöbum, og í hana fer nokkuö af hlandi bæfei dýra og manna. Kit hins íslenzka lærdómslista fjelags, 1. bindi, telur einnig bleytu úr tjörnum meb áburbi, og er þaö abskiljaumþá ble.ytu, sem safnast í tjarnabotna af fúnabri stör, seíi, fergini, eba horblöbku; en eigi bleyta þessí ab geta talizt meí> góbum áburbi, þarf aír blanda hana meb einhverju því, sem hefur í sjer áöur- nefnda salttegund og fitu; þar á móti inniheldur fúife þang og þari ab líkindum nægilegt af salti þessu. Nú er ab minnast nokkub á áburbartímann. Menn flytja almennt áburbinn á tún ab haustlagi, og láta hann liggja þar vetrarlangt í hlösstim, eba moka honum sundur í flatar reinar, berja síban á vorum og brciba um túnin; gjörir þetta, eins og kunnugt er, allmikib gagn, en þó bezt því ab eins, ab eptir breibsluna komi úrfelli, svo ab seltan og iitan úr áburbinum sígi meb vatninu ofan í jörb- ina; þó hafa menn þab orbtæki: ab betri sje ein liaustbreibsla enn tvær vorbreibslur, og er þetta því ab eins satt, ab snemrna sje á borib nokkru ábur enn jörb frýs, og þar eptir komi rigningar, svo ab fjórfgunar efnib úr áburbinum nái ab síga ofan í jörbina, meban hún er þíb; en þegar þess er ei kostur, þá er vorbreibslan, ab ætlun minni, eins gób; því allt er undir því komib, ab jörbin hafi þessi not áburbarins, og þau hefbi hún viss- ast og íljótast, cf menn gætu ausib vatni yfir breybsl- una, eba ef því væri veitt yfir eptir ab breitt er, þar sem þess er kostur. Væri jörb þíb og rign- ingasamt framan af vetri, mundi þab gjöra hib bezta gagn^ ab klína eba moka yfir hana áburbin- um, svo ab krapturinn úr honum færi sem fyrst ofan í vaxtarmoldina. Loksins vil jeg víkja lítib eitt á þab, hver áburbur hentugastur er, eptir ýmislegu jarblagi í túnum. Allir vita ab kúamykja á best vib þur- lend hólatún, og eins mundi sá blandabi áburbur, sem jeg ábur um gat, og forir, sem flestir góbir bændur eru nú farnir ab nota; en þar sem fitjar eru í túnum og þau deiglend og mosavaxin, er ekkert eins gott og aska, eba öskublandinn áburb- ur, einkum sje askan deigb meb hlandi og hland- skólpi; og þab Iiefur greindur búmabur sagt mjer, sem hafbi fyrir því reynslu sjálfs sín, ab væri' þessi áburbur borinn óspart á deiglend og mosa- mikil tún, gjörbi hann brábum jarbveginn harbari og eyddi mosanuin, svo eptir á spritti þar eins gób taba og annarstabar. Sumir hafa ætlab ab hrossatab ætti bezt vib þessa jörb, en reynslan hefur hrundib því; því þó þeir hafi nokkur ár samfleytt borib .þab á fitjar í túnum sínum, hefur þab orbib nær því ab engu lifei. Auk Öskunnar mundi einnig veggjamold og mómold bleytt íhlandi, ab öllum líkindum vera góbur áburbúr á fitjar og mosavaxin tún. Á sendin tún mundi yfrib gott ab bera mjúkan og feitan leir, eba smibjumó, sem svo er kallabur, vegna þess ab rcgnvatnib sígur svo fljótt ofan £ sandinn, ab grasræturnar missa vökva þann, sem jörbin mebþarf til þess hún geti borib ávöxt, en leir þessi heldur vökvanum lengst í sjer allra jarbtegunda; aptur-mundi-þab brcta

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.