Norðri - 16.07.1853, Blaðsíða 3

Norðri - 16.07.1853, Blaðsíða 3
51 Alþing var sett hinn 1. d. júlím., eins og lög gjöra ráft fyrir, og prjedikafti prófessor P. Pjetursson Jiann dag á undan byrj- un þess, eins og venja er til, og valdi sjer fyrir texta, orft postulans til Kúlossuborgarmanna 3. kap. 17. v., og var sú ræ()a ágætleg; en fyrr enn hann gæti lesift og líst bæn og blessan yíir hinn saman komna mannfjölda í kirkjunni, gullu víb pípur orgelsins; hvort jþaft nú fúr á jþessum úhentuga tíma sjálft aí) láta til sfn heyra, eins og sagan segir um hana Líkaböng gömlu á Húlnm aí) hún hafi gjört, þegar biskuparnir katólskn dúu, vitum vjer ekki; en víst heffo þessi tilburl)ur á hjátrúaröldunum gömlu ekki þúkt gófts viti. Allt hefur þú verib stillt og rúlegt á þinginu þá fáu daga, sem vjer höfum fregnir af; ólempnin sem kom upp milli amtm. Melste^s og margra þjúbþingismanna vift fundarslitin sumar- i^) 1851, og sem svo mikift orft var á, sýnist vera algjörlega hjöftnuc), sem líka fer betur, þegar svo margir þeirra eiga nú vií) hann málum aí) 6kipta, og sama sýnist vera kvaft greifann snertir, þo menn hafl minna vifc hann saman al) sælda. J)ú getur þingií) ekki verií) mútlætislaust enn; því í þaft vantar þrjá mennina, scm von var á, og er þaft, ef til vill, mikill skal)i fyrir málcfnin, einkum fyrir jarfta- matsmálefnit), því hina þingmenn vantar nægan kunnugleika um margt hvaft i þeim sýslum, sem upplísa þyrfti, en þaft eru: Ilúnavatns- Nort)urraúla- og Suburmúla sýslur. Engum er kunnugt hjcr, kvaft Austflrfcitigana tefur; en tálmun þing- mannsins frá Húnavatns sýsiu, sem er Jósep læknir Skaptason, or svo undir komin, aft amtmaftur Havstein bannaþi honum þingsctuna, af þvf honum þúkti ísjárvert ab læknislaust yrfti í Húnavatnssýslu og þar f kring, hvaft sem upp á kæmi; cn í sta?) Skaptasens var varaþiugmaburinn R. M. Olsen kalla()ur, og mætti hann á þinginu og túk þar sæti. þegar farií) var ab ræí)a um gildi kosninganna, lfsti þa'ö sjer fljútt, aí) nokkrir af þingmönnnnum undu því ekki vel, a1?) læknir Skaptasen, sem þá var þar staddur, fengi ekki at) sitja á þinginu, og skoruftu á Ilavstein amtmann, aí) láta í ljúsi á- stæt)ur þær, er hann hef’&i haft til a<ý banna honum þingset- una; en amtmafturinn þúttist ekki skyldugur a<b gjöra þing- inu grein fyrir embættis athöfnum sínum og ástæftum þeirra, heldur a'b eins yfirmönnum sfnum, og varft um þetta dálítill kftingur milli hans og fáeinua þingmanna; var þá farib aí) hreifa þvf, a^) kosning Olsens mundi ekki hafa farií) fram eptir því formi, sem tilskipunin frá 8. marz 1843 býí;ur; cn ekki varft þú þessi formgalli augljúsari enn svo, aft 11 þing- menn þúttust sjá hann, en 10 þingmenn ekki, og var^ þaí) endirinn á þessu máli, at) þetta eina atkvæt)i, sem munaíii, gjörfci Ilúnavatns sýslu þingmannslausa, sjálfsagt nú í þetta sinn, og lfklega hin næstu tvö alþing hjer eptir; því hvorki teljum vjer líkindi til a!b Skaptasen fái þingfararleyfi framar þá enn nú, og fyrst fleiri af þingmönnum nú álítu Olsen ranglega kosin, þá er ekki skilj anlegt, aí) þeir efta þingií) síc)ar meir álíti þaft rjett, sem nú þótti rangt, og þaí) gæti líka, ef til vill, staÍ5ÍÍ) svo á skaplyndi þessara manua í öftru sinni, at þeir leg^u ekki neitt ofurkapp á aft ferí)ast til Reykjavíkur til þingsetu, þegar þeir hef^u ekki vissu fyrir, hvort þingií) veitti þeim múttöku eíiur ekki; en þafc höfum vjer fyrir satt, aft Olsen liafl gengift glaínir út frá rá^inu, þegar hann yfirgaf þingsalinn; en mikill skafti var þaft þing- inu a^ missa þá menn, um hvern þeirra sem gjöra var; því bác>ir eru þeir frjálslyndir, velviljaftir og duglegir þingmenn, en þaft nú fámennt, en verkefni þess mikil, og höfum vjer frjett, at) búi£> sje aft kjúsa í nefndir í eptirfylgjandi málefnum: 1. I jar^amatsmálefninu: amtmann Havstein, Jún lögfræfting Guí)mundsson, háyflrdúm- ara Sveinbjörnsen, Jún hreppstjúra Júnsson, sjera 0. Sivert- sen, Magnús búnda Andrjesson, Jún búnda Samsonsson, As- geir búnda Einarsson og Guíimund hreppstjúra Brandsson. 2. I helgidagamálefninu: biskup Thordersen, prúfessor Pjetursson, prúfast II. Stephen- sen, yfirdúmara Júnassen og umboftsmann St. Júnsson. 3. I barnaskúlamálefninu-fyrir Iieykjavík: biskup Thordersen, fúgeta Y. Finsen, sjera E. Kúld. 4. I nefnd um þingsta£afjölgun í Arness sýslu: Sveinbjörnsen, Magnús Andrjesson og Pál Sigurc)sson. 5. I nefnd, sem á aí) segja, hvaí) af nokkrum hinum nýjustu lagaboftum fyrir Danmörk geti gilt fyrir Island: Ilavstein, Jónassen, sjera Jún Kristjánsson, Jún Gu^munds- son og Jún Sigurftsson frá Tandraseli. 6. I verzlunarmálinu: r prófessor Pjetursson, amtm. Havstein, Jón Gu%mundsson. 7. I sveitastjórnarmálefninu: prófast sjera H. Stephensen, amtmann Havstein, prúfessor P. Pjetursson, St. Jónsson og Jón Guílmundsson. 8. Um ítrekun á undirskript konungs á íslenzkum lögum: Jón Gubmundsson, Pál Siguríisson og sjera H. Stepheusen. 9. Um breyting á veÆilögunum: sjera 0. Sivertsen, Sveinbjörnsen og Jón Jónsson, Kmbættismenn þingsins eru: Konungsfulitrúi, amtma?)ur P. MelsteS. Forseti, sekretjeri Jón Siguríisson. Yaraforseti, prófastur H. Stephensen. J>ingskrifarar, fógeti Y. Finsen. -------sjera G. Einarsson. Aukaskrifarar, M. Grímsson. — -----Theodor Thorstensen. Kitnefnd: Jón GuWundsson og prófessor P. Pjetursson. F r j e t t i r. Sunnanlands kafíi veíráttufarií) í vor og allt fram í júnímánuíi verií) rosa - og ójierrasamt, sem tálma^i gó<)rí verkun á fiski og ull, og eins því, a<) eldiviíur hirtist vel. Fiskiafli var'b víba hvar allgóbur, og nokkrir höftu fengií) full 12 hundruí); en yfir höfuí) var meiri hluti fiskjarins smár og ísa. Skepnuhöldin uftu Jiar allvftast gób og heilbrvgfei var manna á mebal. A Vesturlandi voru haftindin vfta hvar hin sömu og hjer nyftra og eystra, en heybyrgibir og skepnuhöld betri; fiskiafli hinn bezti í vetur og aHt til páska, svo atr vestan- vert vft ísafjaftardjúp uftu 9 hundraíia hlutir, og^sftan til þess er seinast frjettist frá 7 til 9 tólfraftra hundraija; enda er sagt, íb á Isafir&i hafi sum vöruhús veriíi full af fiski, og í Bolungarvík; stóíiu stakkar af fiski þar, sem sæti og bólstr- ar á túni efta engjum. Bóndi nokkur Guímundur í Arnar- dal, var og búinn aí> fá fisk fyrir hartnær ?000 rbd.; þótt- ust elztu menn valla muna slikan landbur?) af fiski. Há- kallsafli hefur þar og verft hinn bezti, svo aí) þiljuskip voru

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.