Norðri - 16.12.1853, Page 1

Norðri - 16.12.1853, Page 1
1153. N 0 R Ð R I. 10. Desembei*. 23. (A í> s e n t). Iiœknir herra Jósep Skaptason í Hnausum hefur í 16. bl. Norhra gjört kjósendum sínum grein fyrir því, afe þab liafi veriþ amtmanni herra P. H a v s t e i n aþ kenna, ah hann mætti ekki sem fulltrúi þeirra á alþinginu í sumar. J>ac> eitt er í þessari grein læknisins, er hefur leitt mig til aþ rita þessar fáu >línur, (er eg bib Norhra ab veita múttöku), en þab er sú'hugmynd lians, er öll greinin virÖist byggh á: „ah konungs- brjefih, sem talar um stöSu hans sem læknis, megi fremur álítast sem leyfi enn skipun til ab lækna.“ fessari hugmynd finn jeg mig knúíian til ab mútmæla, bæhi í mínu nafni og allra þeirra, er •veikjast kynnu í umdæmi hans, og mun jeg því, ef svo ber undir, standa á rjettinum, ah þab sje fullkomin skylda hans, a& vitja sjúkra í umdæmi sínu, og lækna þá ah því honum er unnt. í>ah er hvorttveggja, ab lærdúmsprúf hans veitti lionum a& lögum leyfi til ah lækna, enda væri þab skríti- legt, ef honum hefibu verib veittir 300 rbd., til þess ab hann heffci leyfi (?) til afe gjöra nokkui) eba ekki neitt eptir vild sinni. þ>ab er gömul regla: hver hann hefur umbob, hann gæti þess; og þú aþ stjúrnin hafi neitab herra Júsep Skaptasyni um þaf), ab vera (þ. e. álitife ah hann sje ekki) konunglegur embættismaþur í þeim skilningi, afi hann sje laus vif gjöld til hins opinbera, þá verf- ur því þú ekki neitafe, a& honum sje bofif) um, og aS hann hafi tekizt á hendur, af lækna íHúna- vat.nssýslu og parti af Skagafjarbarsýslu; og þú ab þetta umdæmi heyri til þess fjúrh'ungs, er Egg- ert læknir á Ákureyri átti ah veita læknishjálp, þá vottar þaf atvik, ab hann fjekk eins mikil laun og Eggert þá haffei, til þess áb takast þá skyldu á hendur, af lækna í tjefu umdæmi, — af fjúrh- ungurinn allur hefur verif) álitinn of stúrt umdæmi fyrir einn læknir, eins og öllum er í augum uppi. j>af er því bert, ab herra Júsep Skaptason mátti ekki fremur enn hver annar, sem eitthvaf er um bofif), yfirgefa þaf umdæmi, er honum var trúaf) fyrir, án þess aÖ hann sæi því borgif mef) læknis- hjálp. þetta virfist líka af hafa hvarflaf herra Júsep fyrlr hugskotssjúnir, því hann segist hafa fengifi Arna Júnsson og hjerafslækni Eggcrt •Johnsen til af gegna störfum sínum um þing- tímann, og hafa tilkynnt þaf Norf - Austuramt- inu; en þaf er hvorttveggja, af) hann getur þess ekki, af hann liafi tilkynnt J>af amtmann- inum sjálfum, er var fjærverandi frá embætti sínu, — livaf honum heffei þú verif hægt f Reykja- vík — og enda má vel vera, af> amtmanninum heffi ekki þútt heilbrigfi manna í Húnavatnssýslu vél borgifi mef slíkri ráfstöfun, mef því Arni hefur ekki leyfi til af lækna, og umdæmi hjer- afslæknisins virfist vera fullstúrt, austan frá Langa- nesi vestur af Hjerafsvötnum. Af vísu er þaf borif fyrir, af amtmafurinn hafi ekki haft á múti líkri ráfstefun árif 1851; en þú amtmafurinn heffi þá ekki verif núgu eptirlitssamUr í tjefu tilliti, þá virfist eflilegt, af athygli hans snjerist betur af þessu efni í vor, þegar honum þútti öll líkindi vera til, af kvefsútt mundi fara hjer um landif í sumar,þar ef slík sútt gekk um í Danmörk á næstlifn- um vetri, og hif vanalega tímabil á milli þess, sem hún geysar hjer á lándi, var umlifif. Herra Jú- sep kvefst ekki ætla af leggja neinn dúm á af- gjörfir herra amtmannsins; en sá dúmur verfur víst aufveldurhverjumþcim, er gætir þess, hverjum þær voru í hag. Ætli amtmanninum hafi sjálfum verif nokkur hagur í því, af herra Júsep sæti heima, efa úhagur, af; hann færi til þings? Mundi ekki ráfstöfun hans miklu fremur hafa verif byggf á umhyggju fyrir lífi og heilsu þeirra manna, er af nokkru leyti áttu hvorttveggja undir Júsep sem læknir, og þannig, eins og afrar embættis afgjörf- ir amtmanns Havsteins, lýsa rjettsýni og sam- vizkusemi? Um þaf, hverjum ráfstöfun amt- mannsins hafi verif í hag, vona jeg af hver og einn geti dæmt; en þú veit sá giörst, er reynir,

x

Norðri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.