Norðri - 31.05.1854, Blaðsíða 2
38
salti, en heyrir Srfum til, og livar þessir höftu þegar tölu-
verban viþbúnaþ undir hershöífeíngja Dahlström.' þaþ var
og vilji og áform Breta og Frakka, ah komast þángaí) á
nndan Rússum; enda var þaí> og sagt nær skapi Svía, a?>
hinir næ%n þar fyr höfn,! jafnvel þútt Svíar væru þá enn
sem komií) var lausir viíi úfriíiinn; samt vorn þaí) nokkrar
hafnir, t. a, m. f Stokkhúlmi og víþar, sem hvorki Bretum
nje Rússum var leyft at> hleypa skipnm sínnm inn á, e£a
safna sjer þaþan vistum eíia öclrn. Bretar og Frakkar hafa
og sent 40 skip inn í Svartahafií), og ræW fyrir skipum
Frakka hershöfíiíngi Hamelin, en þeim ensku aþmíralDun-
das, en þá skipin ern f samflota hershöfílíngi og marskálk-
ur Leroy Sainte Arnaud, frakkneskur og hníginn mjög á
efra aldur. í Svartahafinu hafa og Rússar mikin skipa-
flota viþ Sebastúpúl. Svo er til ætlaí) af Bretum og Frökk-
um, a<b herskipa floti þeirra ráíiist ekki aþ fyrra bragíii á
Rússa, nema því aí> eins, aþ ekkert sje undanfæri, heldur
at) eins, fyrst um sinn, verji skip Tyrkja fyrir víkíngsskap
Rússa ; enda segja Bretar og Frakkar,: aí> þaí> sje ekki til-
gángur hluttöku sinnar í vibureign þeirra Rússa og Tyrkja,
a?> ná undir sig löndum, eba afla sjer fjár og frægW,
sem vikíngar, heldur aí> eins sá, aþ verja löglegan rjett
Soldáns, sinn og annara stjúrnenda Norþurálfúnnar, og þar
á meíial frjálsa verzlun og siglíngar, múti yflrgángi Rússa;
einnig, aí> allir kristnir þegnar í löndum Súldáns nái öllum
hinum sömu rjettindum og þeir, sem þar rækja trú Mahú-
mets. Soldán heflr líka þegar veitt öllum kristnum þegn-
um sínum, aí> þeir skyldu nú hjeíian af hafa jafnan rjett
vií> Múselmenn: ab bera vitni fyrir rjetti, öíilast embætti,
eignast ú%ul, ogjdýrka trú sína úhindraþ. Einnig hefir hann
heitit) Bretum og Frökkum því, aí> gjöra enga samnínga viþ
Rússa, án hinna meíialgaungu.
Prússar og Austurríkismenn voru, þá seinast frjettist,
úháþir stríWu, og hefir þú Nikulás gjört sitt bezta til, aí>
fá þá í liþ meí) sjer; en ekki þykja þeir sem tryggi-
legastir, þútt þeir mæli friþsamlega og lofi öllu gúíiu. J>aí>
var líka, a?> bæíii Pommern og Preussen höfíiu sentbæn-
arskrár til konúngs um, aí> halda gúíiri vináttu vi% Rússa.
Aptur á múti höfþu hin helztu hjeröþ, er liggja undir
Prússaland vií) Eystrasalt, sent bænarskrár til konúngs um,
aí> halda vináttu hinna vestlægu þjúþa í Evrúpu, þar eí>
enn þá væri ekki fullgrúií) aí> sárum þeim, sem styrjöldin
1806 og 1813 hefti þá bakaí) mönnum, og, meíal ann-
ars, a?> Danir heftu þá girt fyrir allar hafnir, og kraf-
jzt, aí> ærií) fleira væri lagt í sölurnar; og hefþist nú
úfriíinrinn ati nýju, og Eyrarsundi yríii lokaþ, sem væri
sjávarhlií) allra siglínga og verzlunar þeirra, er nymdi 25
millíúnum, þá yríii allt aíj engu, öllum eignum strandabúa
rænt, og þannig aptur kollsteypt hagsæld lýíis og lands. —
Sagt er, aí> Persar hafl sagt sig úr liþveizlu vií> Rússa. —
Tyrkjar áttu von á li%i frá Egyptalandi og Alexandríu.
Einnig hafa Ameríkumenn geíiíi þaim kost á, 4aí> láta sig
vita, ef þeim læi á. Annars hafa Tyrkjar nú í fleiri horn
aí> líta, enn þar sem Rússareru; því þegnar þeirra á Grikk-
laudi, sjer í lagi í Epírus, Tessalíu og Suímralbaníu, hafa
gjört uppreist múti þeim. Tyrkjar hafa því sent her á hend-
ur þeim, 20,000 manns. Frakkar og fleiri þjúíiir hafa lýst
reibi sinni vib Grikki, ef þeir ljetu ekki uudan; en þeir eru
úvægir, börn og konur, auk heldur karlar, og segjast engan
vegiun geta þola?) harísstjúrn og skattakúgun Tyrkja, sem
nú, siílan styrjöldin húfst millurn þeirra og Rússa, keiri úr
öllu húfl, auk hins, sem þeir Tyrkjar ekki svífist aí) smána
konur þeirra Grikkja. Haldií) er, aí) Rússar hafl blásií) a?>
uppreist þessari, og líka er Ottú konúngi bori?! á brýu, aí>
hann sje Grykkjum þeim, sem Tyrkjum eru háílir, allt of hlií>-
drægur; en þetta þarf ekki til, því enn liflr í kolunum frá
því, er þeir áttu frelsi sitt og líf at> verja mút Tyrkjum
fyrir rúmum 20 árum sfí)an, og Rússar þá hjálpuíiu þeim
mest og bezt. j>a?) eru og sumir synir frelsiskappanna, er
þá voru uppi, sem nú gángast fyrir uppreistinni.
Nikulás keisari hefir skoraþ á Norímrameríkumenn, at>
þeir vildu búa út nokkur herskip, sem skyldu hertaka og
ræna verzlunarskip Enskra og Frakka, en Ameríkumenn
þverneytuílu; þú er þess geti?) til, aí) menn þar, sem ekki
enn svífast aí> hafa í frammi sölu Blökkumanna, muni held-
ur ekki svífast þess, þegar núg fje er f boíii, a'b láta hafa
sig til víkíngsskapar, svo þess vegna sjeu Bretar og Frakk-
ar ekki úhultir. þessir hafa og sent nokkur lierskip út til
Skotlandsstranda og víþar, til a?> gæta verzlunarskipa sinna.
Svíar og Noríimenn þúttust heldur ekki úhultir fyrir Rúss-
um. Herstjúrnarráílgjafi Breta hefir og gjört þaí) kunnugt,
a?> rússiskum vörum verbi hvergi þirmt, og þú þær tilheyri
brezkum mönnum, er eigi heimili í löndum Rússa, nema því
aí> eins, aí> sjerlegar kríngumstæíiur mæli þeim líkn eíia
sýkn. Revalsborgarmenn þora, sumir hverjir, ekki áí> hald-
ast þar vi¥>, af útta fyrir, a?> borgin muni verþa sútt meh
umsátri, skotum, eldi og ráni. Borgarmenn í Stokkhúlmi
voru heldur ekki úttalausir fyrir komu Rússa þángaþ, sjer
í lagi ef Bretar og Frakkar ekki gætu náí> stöbvum sínum
í Eystrasalti fyr enn Rússar. Ymsir af klerkum og ö?)rum
stjettum í Rússlandi, hafa skotiþ saman 70 millfúnum rúbla
handa Nikulási, strfíiinu til framhalds. Hann hefir og bann-
aí> alla flutnínga á gulli úr ríkinu, og sagt er, aí> hann
muni eiga í fullu trje meí> a?) hafa næga skildínga í allar
þarflr sínar.
Yi? sjálft lá, a? uppreist mundi veríla í Serbíu, og
hefir því Austurríkis keisari vígbúnar 15,000 manna, til ab
typta þá, ef á þarf aí) halda. »
Uppreist varí) og í vetur í Saragossa á Spán; en hún
var?> bráþum sefuþ.
A Italíu eru og sagW þess konar úeyríiir, a¥> fáir hafa
þar um frjálst hufub a?) strjúka, sakir heimuglegra samsæra
og vígaferla, og aí> sá heilagi faíiir skeiti lítiíi um.
Hjer og hvar í Asíu eru sagþar minni og meiri úeyrS-
ir, t. a. m. flokkur nokkur í hinni svo nefndu Miíasíu, sem
nefnist Kúkanzer, og eru þegnar Rússa, rjeþist þar meíi 12
eþa 13 þúsund manns á borgina Perowsky.
Schamyl, hershöfþfngi Kákasusmanna, hefir í vetur unu-
iþ frægan sigur yflr Rússum; höfíiu hvorir um sig 40,000
manna.
Flokkur einn í Ameríku heflr lagt undir sig hina svo
nefndu Neftri - Kalíforníu, og þegar sezt þar aþ völdum.
Ríkisstjúrinn í Mexíkú, Sainte Anna, heflr látií) kjúsa
sig sem „Dictator" e?a útakmarkaþan einvalda, um næst-
komandi 10 ár. þa?> er sagt, aí> hann ætli ao láta sfían út-
hrúpa sig sem keisara meb nafninu Antúníus fyrsti.