Norðri - 31.05.1854, Blaðsíða 3

Norðri - 31.05.1854, Blaðsíða 3
39 Tyrkja keisari varíi a?) taka lán, 2,200,000 pund sterl. hja auíunannmum, barún Rotschild, og heflr víst or?)Æ a?) setja meír enn kú, e?)a hross, e?)a X hndr. í jöríiu £ veí> fyrir láninu. Frakkar nríhi og a'b leita láns, 250 mill. fráuka, en þúttnst jafnframt sjá fram á, ar) ekki mundi áuísætt a?> fá lán þetta, þegar a£) kalla væri, ef til vildi, herskátt yflr alla Norburálfuua, auk hins, sem þa?) væri ekki ráíilegt, aí) auka skattana et)a hinar almennu álögur, þv£ síhur, sem margir af alþýíiu ættu vií) erflþan kost a% búa, vegna hallæris £ land- inu, heldur ættu menn aí) vægja til sem mest yrfú £ þeim, takmarka öll útgjöld ríkisins eins og mögulegt væri, og fresta mef áformafar opinberar húsa byggfngar. Fjárstjúrn- ar ráfgjaflnu stakk þvf upp á, af leita lánsins innau rfkis, mef þv£ af láta hvern rita sig fyrir þv£, er haun vildi lána. Var þetta þegar samþykkt af rfkisráfinu, og er sagt, af mef þessu múti hafl safnazt 523 milifúnir fránka (?); þvf sumir ritufu sig fyrir 25, afrir 30 og enda 50 millfúnum. Bretar þurftu og af fá láu. og leizt þeim sama og Frökkum, af ekki væri ráflegt af leita á pem'nga markaf- ina. J>af var þess vegna sett nifur nefnd manna, ogvarf hún samdúma fjárstjúrnar ráfgjafanum, af auka til helf- fnga tekjuskatt þeirra, er meira heffu til launa efa £ tekjur sfnar, enn 100 pund sterl., og jafnframt gjört greifendum af skyldu, af iúka öllum skattinum innan % árs, þar sem ætff mætti gjöra ráf fyrir, af öllum greifslum væri ekki jokif fyr enn 6 til 9 mánufum sffar, enn gjalddagi þeirra væri. ÖIl þessi lán eru úfrif num af kenna, ef a hinum mikla útbúnafi, sem hlutafeigendur nú þurfa af hafa £ því tilliti. Sagt er, a?) Austurrfki hafl viljaíi fá 200 millíóna lán (?) og ítalfa 35 milltúna. Víía hafa orílií) miklir brunar þetta ár, einkum £ Nýju Júrvík, hvar hús, verksmiþjur og skip hafa brunniíi, svo skaíiinn er sagþur a/ nema millfúnum dollars. J>egar Rúss- ar, 30. núvbr f. á. brenndu upp herskipaflota Tyrkja viþ Sfnúpe, kveíktu þeir og f borginni, svo a% brunnu 2,500 húsa. Eldur kom og upp f kolanámum á Euglandi, svo aí) nokkur hundruþ manna týndu lífl. Hafskipa tapar hafa og orílií) víþa, og margt manna þannig farizt. Kúlera hefir og enn veriþ bísna mannskæí), bæ/i á Vestindía eyjum Dana, eins í Parísarborg f vetur, frá því f núvember og fram um Nýár, og sýktust þar 900, en 397 dóu. Einnig var hún f Leeds á Englandi og vfþar, og getií) er til hún muni ekki vera útdauþ í Danmörku, heldur fara aptur á flakk, þeg- ar hlýnar í ve/rinu, því héldur, sem menn venju framar túku eptir þvf f Parísarborg í vetur, a¥> hún æstist, þá veþr- iþ hitnaíii, en rjenaþi aptur þá kúlnaþi. I Neapel í Italíu voru í vetur miklir jarískjálftar. 11. og 12. fébrújjr, einkum f Kaiabríu; hrunduþáhús, og 2000 manns liou bana. Arií) 1853 höftu komiþ frá íslandi 6,500 tunnur lýsis (en 1852 5,900 tunnur); frá Grænlandi 8000, Finnmörku og Noregi 2,800, Færeyjum 1000 og Spizbergen 1,100 tunnur. Verí) á dökkn lýsi var frá 27% til 28% rdl. tunnan meí) trjenu; en af Ijúsu lýsi og tæru 28*/2 til 30 rdl. hver tunna. Saltfiskur kom frá íslandi: 9,100-Skpp., (en 1852, 6,200 Skpp.). VerM) var frá 17—23 rdl,, og fyrir hnakkakýidan 21—28 rdl. hvert Skpp. Af höríium fiski komu 1,800 Skpp, VerT) á honum: 24—2G rdl. Skpp., en á hörþum flski frá Fær- eyjum 34— 40 rdl. Síld frá Noregi: vorsíid 8—9 rdl., haustsíld 14—15 rdl., kaupmannssíld 12 — 17 rdl., minni síl d 10—15rdl., ný síld 18—20 rdl., hver tunna meí> trjenu. Selskinn frá Grænlandi kostubufrá 32—40 sk., en hin stærstu 69 sk. hvert. Mórau?) eí)a dökk tóuskinn: þau beztu 16—17 rdl., og iakari 12 rdl. 64 sk.; hvft skinn seldust ekki, en lökustu fyrir 1 rdl. 4 sk. — 1 rdl. T6 sk. Hreinsaþur æþardúnfrá Grænlandi frá 4 rdl. 48 sk. til 4rdl. 64 sk. hvert pund. Hrein- dýra feldir á 2 rdl. 64sk. — 4rdl. 24 sk. Af hvítri ull kom frá Islandi til Kaupmannahafnar aíi eins 2,700 skp., hitt var flutt beinlínis til Englands. Verþiþ í Kaupmannahöfn var á beztu hvítriull: 110—125 rdl. hvert skp.; á mislitri u 11: 102—105 rdh skp. Saltaí) kjöt frá Is 1. 1,500 tunnur, hvcr me?) 14 Ip. af kjöti, ,á 21—23 rdl. Túlg frá ísl: 2,700 skp. á 83 rdl. 32sk.— 166 rdl. 64sk. Peisurfrá Færeyjum á 92 sk.—1 rdl. 11 sk. Stuttsokkar þaban á 40—40% sk. parií). Tjara frá Finnlandi, auk tolls, á 5—Grdl. tunnan. Salt frá Liverpól hreinsaí): 1 rdl. 32 sk.—2 rdl. 8 ek. hver tunna, ogseinna hækkaíii þa'b mjög í veríii, í smákaupum. Milta- járn frá Svíþjú?): 14—16 rdl. skp.;-frá Noregi: 22— 24rdl. skp. meí) tolli. Hálf hreinsab járn frá Eng- landi 8% rdl. skp. Innlendar frjettir SíBari hlnta mánabar þessa hefir vehráttan é verih stilltari og blíhari, enn áírnr, og furbanlegur gráhur kominn. Eins og ábur er getih, urhu um næstl. mán- afca mót dæmafáir fjárskaíar í hinni milku land- norhan stórhrífe; hraktist þá fje vífesvegar í vötn, gil eba ófærur, eha fennti, sumstahar 20—50 frá bæ, ogfrá einumbæ90, ogíMöbrudalá fjÖlluml20. Skipaferbir Briggskipib „Freya“ kom híngab, frá Björg- vin í Noregi, 19. þ. m., og affermdi hún hjer 450 tunnur korns af 2,100 tunn., er hún hafbi inn- byrbis og faraáttu til annara hafna Örumog Wúlffs, og 50 tunn. salts. Ivornþetta var keypt í Björgvin, en upphaflega flutt þángab frá Ódessa, sem er stærsti verzlunarstabur Rússa vib Svartahafib, meb 70,000 innbúum og 370 kornforbabúrum; mun þab sjaldgæft, ab korn hafi komib þaban og híngab. Briggskipib „William“ sigldi hjeban aptur á Ieib til Kaupmannahafnar 26. þ. m.; hafbi þab affermt hjer, mebal annars: 580 tnr. af korni 168 tnr. af grjónum, 40 tnr. af baunum, 50 tnr, rúgmjöls. 10 tnr. byggs, 10 tnr. hafra, 6 tnr. kola, 6 tnr. tjöru, 20 tylptir borba, 200 spírur; •

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.