Norðri - 01.06.1854, Síða 1
1854.
11. og 12.
m 0 R Ð R I.
•Iiíní.
Atliugasemdir uin Iielgiltald.
r
1 tilliti til greinar þeirrar, sem stendur í upp-
hafi hins 9. biabs tímarits þessa, bls. 33, um
helgihald, dyljumst vjer ekki þess, ab vjer erum
liinum háttvirta höfundi hennar samdóma, og ab
oss virbist, sem ab úrslit máls þessa ekki sje
nærri því þab, sem margur landa vorra mundi
hafa óskab sjer og vonab, og ab þau fremur lýsi
þyí, afe ljettúfein og sifeleysife í landi voru sje, í
þeim efnum, afe þoka sjer til rúins, og færa sig
æ meir og meir upp á skaptife, en virfeíng fyr-
ir trúarbrögfeum vorum og hclgihaldinu, ár frá
ári afe hnigna, og þafe jafnvel mefeal þeirra, sumra
hverra, er vernda eiga og frifea um þessa hina
andlegu byggíngu, er þó stafeife hefir á Islandi
sífean árife 1000r afe kristni var hjer lögtekin.
Allar þjófeir undir sólunni, enda hversu vilt-
ar og ómenntafear sem þær hafa verife og eru,
hafa fundife þafe, og finna enn, afe þær komast
ekki lijáþví, afe hafa einhvern átrúnafe, einhverja
trú, og til þess afe vifehalda henni, hafi líka jafn-
framt útheimzt einhvers konar útvortis venja efea
dýrkun, er stæfei í sambandi vife hina innri, og
afe útvortis venja þessi efea dýrkun þyrfti eins
afe frifeast og heiferast, sem trúin sjálf. þessi
útvortis gufesdýrkun hófst líka jafnfrajnt því, er
heimurinn byggfeist, og þafe eptir bofei gufes sjálfs,
sjá 2. Mósesb. 20. kap. v. 8—11, 23. kap. v. 12,
31. kap. 12—17, og mun þessi skikkun hans
ekki sífeur nú, enn þá, vera naufesynleg og ó-
missandi trú vorri og sifegæfei til eflíngar og vife-
halds, og samt leyfa menn sjer, afe vilja hagga
um þetta helga lögmál, rjett eins og þafe í önd-
verfeu heffei verife og væri enn þýfeíngar lítife, og
á sama stæfei, hvort því væri breytt efea ekki;
og eins og þafe heffei ekki verife ætlafe nema vissri
þjófe og um vissan tíma, og sem nú ekki gæti
átt vife þenna tíma efea þá kynslófe, sem nú
væri uppi, og þó menn jafnframt viti og hljóti
afe kannast vife, afe sá, er þetta bofeife hefur og sett,
er gufe sjálfur, og hvers ráfegjafi enginn hefur
verife. Er ekki þetta frekja í meira lagi, afe
vilja breyta efea jafnvel afmá þrifeja bofeorfe gufes
tíu laga? og sá er þó talinn sekur vife þau öll,
sem brýtur eitt af þeim, (Jak. 2, 10.). En má
ske þafe sjeu og þýfeíngarlítil orfe?
þ>ó nú ástæfean fyrir breytíngu þessari eigi
afe hafa rót sína í því, hvafe opt þafe gángi í bága
vife ýmsar kríngumstæfeur manna og hagsmuni,
afe mega ekki afe ósekju vinna þá og þá vinnu,
efea fara ferfea sinna aptur og fram, eins þenna
dag, sjer í lagi sífeari hluta hans, sem hverja
afera daga, ogaf því afe löggjöfin liafi þar krafizt
meira enn ent verfei og höffe löggæzla á, þá sje ein-
mitt naufesynlegt, afe slaka til um ákvarfeanir laga
þessara, hverra ofharka hafi og ollafe því, afe svo
opt hafi verife út af brugfeife, þá hyggjum vjer,
afe enginn hjer á landi — því betur — eigi
vife svo bágan kost afe búa, afe hann neyfeist til
þess, afe brúka sunnudaginn og afera helga daga
til vinnu, ferfealags efea útrjettínga, ef vel eru
stundafeir af honum hinir virku 6 dagar, og aö
því skapi varife ávexti þeirra. þafe er þá ekki
þess vegna, afe löggjafin þurfi, hjer á landi, afe
rýmka til um vinnutímann. þafe getur, ef til vill,
verife öferu máli afe gegna í Danmörku, afe skyldu-
vinna og ánaufein gángi þar svo hart afe mönn-
um, afe þeir ekki fái nægilegt tóm til afe vinna
sjer fyrir lífsuppheldi, nema og afe verja til þess
helgum dögum, þó vjer mjög svo efumst um þafe.
Og í öferu lagi meinum vjer þessa rýmkun vinnu-
tímans, einka mefealife til þess, smátt og smátt
og seinast afe lokunum gjörsamlega, afe afmá alla
helgidaga, og landife verfei verra enn heifeife; því
alla jafna færir ljettúfein, sifeleysife og gufeleysife
sig upp á skaptife, sem drepsótt, er les sig gegn-
um heilbrigfean líkama, ekki síst þá víkíngar
þessir ekki hafa nægan hita í haldi.
Afe vísu er ætlazt til þess í hinu nýja frum-
varpi frá stjórninni um helgihald hjer á landi,
afe sá partur sunnudagsins og annara helgra
daga, sem sjer í lagi er ætlafeur til gufesdyrkun-