Norðri - 01.06.1854, Blaðsíða 2

Norðri - 01.06.1854, Blaðsíða 2
42 ar, sjenú haldinn vel Iieilaipir. var og ætlazt til hins sama, þegar tilskipanin frá 26- oktúb. 1770 útkom, sem af túk helgi allra þribja og ýmsra messna (í allt 9 daga), og túk þab sjer í lagi fram, aí> hátííiir og afcrir helgir dagar yrím þess heldur me& alvöru] og gublegri andagt haldn- ir heilagir, og vantafei þú ekki, um þær mundir, ab ljettúbin og virbíngarleysi fyrir trúnni og helgi- lialdinu þætti hjá mörgum hverjum of mjög vafea uppi, einkum á meban Strúense sat eÖ völdum og allt fram um aldamútin. En nú tekur þú yfir, þegar fjúrbúngur allra helgra daga, er þá voru algjörlega fribabir, er nú ætlabur til hversdags- legrar vinnu. Hver skyldi hafa trúab því 29. júní 1744, þegar tilskipanin um helgihald hjer á landi var ásamt öbrum merkilegum tilskipunum á þeim árum útgefin, ab slík úöld í kristninni risi upp á Islandi? eba hvab skyldu hinir merki- legustu af biskupum vorum segja, mættu þeir nú líta upp af gröf sinni, svo sem Gubbrandur og meistari Jún Vídalín, þá visitator biskup Har- boe, sem kom því til leibar hjá hinum gubrækna konúngi Ii.ristjáni Sjötta, ab nýnefndar til- skipanir voru samdar og hjer lögleiddar? Eba hvab mundi Olafur konúngur helgi mæla, sem brenndi í lúfa sjer spæni þá, er honum varb, í úgáti, ab tel^ja einn sunnudags morgun, og mátti, seg- ir Snorri, þaban af marka, ab hann mundi fast halda lög og boborb (sjá sögu hans 201. kap.) Og hvab sagbi gamli Ingúlfur, er hann fregnabi lát frænda síns Hjörleifs, og þab meb, ab þræl- arhans höfbu honum ab bana orbib ? — „Svo sjer ek hverjum þeim fara vill, er ekki vilja gob blúta.“ þab lítur svo út, eins og þeim sýnist, sem nú vilja nema \ eba \ af öllum helgum dögum, til vibbútar vinnutímanum, ab gubi hafi missjezt eba mistekizt, ef svomætti ab orbi komast, meb þá ákvörbun laga sinna, ab sjöundi hver dagur skyldi haldast sem helgi - og hvíldardagur, eba ab þau orb, sem lýsa ákvörbun þessari, hafi allt ab þessu verib rángt skilin, og þab þú þau sjeu nú búin ab standa hátt á sjötta þúsund ára eba 5,821 ár, eba því sje ekki ab trúa, sem ritn- íngin segir oss þar um, og þab gángi ekki eins hart til og presturinn prjedikar. Nú er ekki hjer meb búib, þar sem talab er um, ab leyfa þá og þá vinnu á helgum dögum; og þegar þetta er leyft, svo vill og hitt njúta sömu rjettinda, og loksins komast menn í þann bobba meb ákvarb- anir þessar, ab ein úreglan býbur annari heim. Og svo erfitt sem valdstjúrninni og kennidúmin- um hefir híngab til veitt, ab standa í skiluin vib skyldur sínar í þessu tilliti, þá mun þab ekki síbur lijer eptir enn ábur, eigi því öllu ab fara fram, sem helgihalds frumvarpib fer fram á og seinast varb ab álitum í þínginu. J>v( er ekki almeunilcga tekib af skarib, og af numin helgi allra daga, sem enn eru ab kalla haldnir heilagir og öll vinna og allar skemtanir lögleyfbar á þessum dögum, sem hverjum öbrum í vikunni, ab eins leyft ab flytja messu á þessum dögum, líkt og á mánu - eba mibvikudögum um föstu tímann? J>á mætti kalla, ab rýmdist um vinnufrelsib, og þá mundi mega gjöra reikníng upp á, ab ekki yrbl fátækt og örbyrgb í landinu, og þá gæti vald- stjettin og kennidúmurinn haft þab næbissamara, enn skyldan nú bíbur þeim. Oss virbist sem þab mætti og takast til greina, hvort löglegum rjetti allra hjúa ekki er hallab frá því sem er, meb þessu fyrir hugaba lagabobi, þar sem, eptir þeirri nú gildandi löggjöf, hjúib er þú ekki háb öbrum skylduverkum í vinnu húsbúnda síns, enn þeim ab eins ekki verbur hjá komizt, svo sem skepnuhyrbíngu, nytkun mál- nytupeníngs, matreibslu, og ab verja hey, sem er undir þerrir fyrir skemmdum, eba sætaafla, þá stúr höpp sýnast fyrir hendi, og almennt hallæri er í landinu. Menn geta þú ímyndab sjer, ab þegar vinna má allan helgan daginn þessa vinnu eba hina, sem þá þykir naubsyn á, auk hins, þeg- ar dagurinn frá kl. 6 e. m. er rúmhelgur, þá muni sumir húsbændur ekki horfa í, ab skipa hjúum sínum hverja helzt vinnu, þeir þá eptir kríngumstæbum meta naubsynlegasta ab fá aflok- ib, og getur þab verib mebal annars, ab rista torf, vinna ab moldar verkum, vera í múgröfum, tebja völl, stínga út úr húsum, vera ab vallará- vinnslu vera ab slætti, binda hey, höggva skúg, rifahrís, svíba kol, ríja íje, rúaásjú, aka grjúti, hlaba garb, sem allt er þýngsla vinna, og ekki sú, ab húsbúndans uxi eba hross, þjún eba þjún- ustukvinna njúti hvíldar og endurnæríngar, sem þú lögmálib áskilur mönnum og málleysíngjum, sem til vinnu eru hafbir. Eba hvernig færi nú, ef hjúib vildi ekki gánga ab tjebum verkum eba vinnu, og tregbabist þannig vib, ab hlýba skip- un húsbúnda? Mundi þá lögreglustjúrnin þykjast eiga vald á ab hegna slíkum mútþrúa? Vjer í- mindum oss ekki, nema því ab eins ábur hefbi verib svo tiltekib £ vistarsamnínginum. Ab svo

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.