Norðri - 01.06.1854, Qupperneq 3
43
vöxnu virbist oss, sem aí> hin fyrirhugaíia löggjöf
ætti hjer aldrei þannig aö ná lagagildi, og þ<5tt hún
hafi í Danmörku veriö viÖurkennd og lögtekin. þab
varmiklu fremurbrýnasta naufesyn til þess, aí> reisa
allar mögulegar skoröur gegn því, aö hvorki
sunnudagurinn nje aörir helgidagar ekki væru
eins misbrúkaöir og_ eru, til nauösynjalausra ferÖa
og vinnu á sjú og landi, drykkjuskapar og slarks,
ílls munnsafnaÖar og athæfis innan um sveitir,.
enda viÖ kirkjur, þá í kaupstööum, hvar kram-
búÖirnar eru opt troöfullar af fólki, — þegar veö-
ur og færö leyfir, og eitthvaö er í staupiö,
kaflibollann, skápunum — en aptur í sum-
um kirkjum varla messufært og ekki messaÖ;
enda haga ekki allfáir svo ferÖum sínum, aÖ þeir
geti brúkaö minna eöa meira, eöa alla helgina til
verzlunarviÖskipta sinna, eÖa annara útrjettínga,
og þykjast gúöu bættir, geti þeir þá einhver-
staöar hlýtt lestri eÖa skotizt í kirkju, t. a. m.
og þeir foröum, sem sögöust fasta og biÖjast fyr-
ir, greiöa tíund af myntu, anís og kúmeni, og
leggja svo og svo mikiÖ í fjárhyrzlu musterisins;
enda er þá líka mörg ísan dregin, og viÖ og viö
hrotiö, sem líka er von, þegar búiö er aÖ vaka
2, 3 eÖa fleiri dægur samfleytt. þegar til kirkju
er fariö, þá er þaö opt meir vegna þess, aö ým-
islegt annaö er þá til eyrinda. Nokkrir koma
ekki þángaÖ nema stöku sinnum, og jafnvel ekki
nema einu sinni eÖa tvisvar á ári, og má ske aldrei
svo aÖ árum skiptir; vjer meinum ekki þá, sem lög-
leg forfóll hindra. Ekki er sumstaÖar byrjuö messa
fyr enn komiö er af hádegi og undir miö-
degi, og ekki af sumum fariÖ í kirkju fyrri enn
komiö er aö því, aö flytja eigi guÖspjall og jafn-
vel prestur kominn upp á stól; einlægt er veriÖ
aö rápa út og inn um kirkjuna meöan messu-
gjörÖin stendur yfir. Tóbakiö og tóbaksílátin
gánga innanum kórinn og kirkjuna, sem boöburÖ-
ur bæja á millum. þegar presturinn byrjar aÖ
spyrja úngdóminn, hlaupa svo og svo margir af
liinum fullorönu á dyr og af staö, heim á aÖra
bæi, eöa í kaupstaÖ, eöa þá taka til aÖ skegg-
ræöa úti fyrir eöa inn í kirkjunni um hitt og
þetta, eins og barna uppfræÖíngin komi þeim
ekkert viö, og því sízt, aÖ þeim sje þá þörf á, aÖ
fræöastaf því, er presturinn hefur umhönd. Ilund-
unum er liöiö aÖ flykkjast til kirkjunnar; hund-
geyin og áflogin úr þeim heyrast úti fyrir, svo
stundum heyrist varla til prestsins ; þeir eru aÖ
hlaupa inn í kirkju og kór, aö vjer ekki greinum
enn stærra hneixli, er þeir stundum gjöra. þá
er þaÖ viöbjóöslegt, aö sjá, þegar kórinn og kirkju-
gólfiö er skörnugt, sem pallarí óþrifa baÖstofum, og
meira og minna útataÖ af tóbakslög, hrákum og
hor, og þó sumir sjeu aö þurka þetta meö fót-
unum. Eins er þaö mjög hneixlanlegt, aÖ sjá
kirkjugarÖana alsetta meö hrossataÖshrúgur, er
nokkrir hafa þann ósiÖ, aÖ beita þar hrossum
gesta sinna og stundum sínum eigin, aÖ vjer ekki
nefnum, þá annaÖ er óþokkalegra kríngum kirkj-
ur, sem, því miöur, hefir hjer og hvar átt sjer
staö, og þaÖ á prestsetrunum sjálfum; og vott-
ar þetta meÖal annars, hve litla viröíngu aö hlut-
aÖeigendur bera fyrir guöshúsi og hinum helga reit.
Nokkrir munu þeir finnast, sem árum sam-
an ekki hafa komiö til guÖs borÖs; en þeir hafa
má ske þá kreddu, sem stúdentinn, aö nógu opt
sje, ef nógu er vel. Sumir, þegar til altaris gánga,
veröa aÖ hafa Bachus á pitlunni og í vasa sín-
um, til aÖ hressa sig á í yörunarferÖ þessari;
eÖa taka úr sjer sult daginn þann, og gefast
munu enn dæmi þess, aö presturinn sjálfur sje
meira eÖa minna svínkaÖur; og vitum vjer þó
ekki hvaö ósæmilegra er í kirkju, enn aö sjá
drukkinn prest, og þaö þegar hann stendur þar
í umboÖi drottins, aö boöasóknarfólki sínu synd-
anna fyrirgefníngu. MessugjörÖinni er af sum-
um hrapaö af, sem ööru flausturs-og hjáverki.
Hversu sem þetta er þó allt gagnstætt þeim lög-
boönu helgihalds- ogkirkjusiÖum vorum, ogkristi-
legri siösemi, sjá tilsk. 3.jún. 1746, þá er þetta
víöa hvar umtals lítiö og umtalslaust þolaö og
umliÖiö. Menn safnast saman í veitínga - eÖa
drykkju - og kaffi - húsum, drekka, reykja og
rabba þar allan óþarfa saman, og gott þegar ekki
slæst í ryskíngar og ílldeilur. Menn eru aÖ spilum
og knattleik. Menn feröast til gagnlausra veiöa,
svo sem aö limlesta, særa eöa morka lífiö úr ein-
um eöa fleiri fuglum, og opt aö fornspuröu á ann-
ara lóö, eöa fyrir annara landi, og þaö enn, ofan í
boÖorÖ tilskipunar frá 20. maím. 1649. Menn
ferÖast lengra eöa skemmra: aö laugum, í skóga,
aö vötnum, eÖa einhverju því, sem nýjúnga-
girninni og yfirlætinu þykir fýsilegt aö sjá eöa
skoÖa, og þaö stundum fram hjá einni eÖa
fleirum kirkjum, og þó er þetta allt saman lög-
bannaö, og lagÖar sektir viÖ, t. a. m. í opt nefndri
tilskipun 29. maí 1744, og sem vjer vitum ekki
betur, enn aö sje enn þá hjer á landi í fullu
lagagildi', og allir undantekníngarlaust háöir