Norðri - 01.06.1854, Side 4

Norðri - 01.06.1854, Side 4
44 hlýSni viö hana, og til hvers eru þálögin, þeg- ar þeim er ekki hlýtt eÖa gefinn gaumur ? og til hvers eru þá yfirvöldin, þegar þau ekki geta haldiö uppi helgi og heiöri laganna, hvert svo heldur þaö er, af vilja-nenníngar - kjark-af- skipta- eöa skeytíngarleysi, líkt því, sem sjera Hallgrímur Pjetursson segir í einum passíusálma sinna Nr. 28. v. 6. — „Valdsmennirnir eru eigi ótti góÖra verka heldur vondra“, segir Páll post- uli til Rómverja í 13. kap. f>aö lítur svo út, sem guösdýrkunin sje of víöa meir fyrir siöasakir, enn af sannri lotníngu eöa laungun eptir heyrn guös oröa. Og þegar útvortis guÖsdýrkan vorri er þannig háttaÖ, þá er uggvænt um, aö hinni innri sje mjög hætt eöa á förum, hvaÖ þá ef Ijettúöin og viröíngarleysi fyrir trú vorri og helgi- haldi, vinnur svo svig á löggjöfinni, aö þessi ekki aö eins líöi eÖa leyfi, heldur friÖhelgi misbrúk- un þess, undir því yfirskyni, aÖ þaÖ sje einmitt nauÖsyninni aö kenna, sem aÖ svo opt hefur ver- iö breytt, gegn ákvöröunum hinna gildandi laga, en ekki aö þaö sje fólgiÖ í hinni siÖferÖislegu spillíngu og allt of slakri stjórn þeirra, sem lög- um og lofum ráöa eiga í landinu. J>egar ein- hver lösturinn, ósóminn eöa reiöileysiö veöur uppi, þá er því opt bariÖ viÖ, aÖ þaÖ sje nauösyn á nýju lagaboöi, eins og aö sú eldri löggjöf, sem hegna eöa hepta á slíkt, sje oröin dáölaus eöa svari ekki tilgángi sínum, og eigi ekki viÖ þenna eÖa hinn tíma; en þaö fer meÖ löggjöfina, sem læknisdómana, aÖ þá þeir, fyrir misbrúkun þeirra, sem eiga aÖ brúka þá sjer til heilsubótar, ekki ná augnamiöi sínu, er þeim kennt um, sem ónýt- um og óhafandi, en alls ekki vanbrúkun þeirra; um aöra nýja er beöiÖ, sem þó í eöli sínu standa, ef til vill, á baki hinna, eg hafa aö vonum engu befri, ef ekki verri verkanir og útreiö. þaö getur því eins opt boriö viÖ, aö siöferöisleg vankvæöi í háttheldi manna liggi fremur í því, hvernig lögunum er beitt og hlýtt, heldur enn í ófull- komlegleika þeirra, og eins hyggjum vjer þaö sje meö löggjöf vora um helgihald og helgidags brot. þaö gengur líka til meÖ lögin, sem hvaÖ annaö í heiminum, aÖ þau eru undirorpin breyt- íngum og fyrníngu, og enda hversu vel sem þau eru hugsuÖ og samin, nytsöm og góö, t. a. m. eins og tilskip. frá 29. maí 1744, aÖ þá þau taka aö eld- ast, fyrnist yfir ákvarÖanir þeirra, og þau líöa smátt og smátt úr minnum manna, og því heldur sem sjaldnar er til þeirra tekiö, eÖa brýnd fyrir mönnum. Oss virÖist, sem vjer höfum nógsamlega sýnt ofan á misbrúkun helgihaldsins, og jafnframt leitt rök aö því, aö misbrúkun þessi á ekki rót sína í nauösyninni, eöa er sprottin af henni, heldur af ljettúÖ og viröíngarleysi fyrir trú vorri, lög- um guös og góÖra manna, og regluleysi og skorti á stjórnsemi, og aÖ ekki er ríkt gengiö eptir því, aö lögunum sje hlýtt. Vjer getum því ekki, aÖ svo vöxnu, sjeö neina gilda og góÖa ástæöu fyrir því eöa þörf til, aÖ rýmkaö sje til um vinnu- frelsi á helgum dögum, frá því, eem hiö 3. boÖ- oröguöstíulaga og enn nú gildandi lög- gjöf ákveöur. Miklu fremur, aÖ menn finni ejer skylt og rjett, aö guös lög og þau lög, sem þeim eru samkvæm, standi óraskanleg og óhögguÖ, og aö alls engin vinna á helgum dögum sje lögleyfö önnur enn sú, er ekki verÖur. hjá komizt, svo sem skepnuhyrÖíng, nytkun málnytupeníngs, mat- reiÖsla, björgun heys og annars, sem liggur und- ir skemmdum eöa tjóni, sjóróÖrar, þá stór höpp sjást af afla fyrir hendi, en almenn bágindi eöa hallæri er, en þó meÖ því skilyröi, aö greidd- ur sje \ hluti veiöar til fátækra, sem aö und- anförnu, og nái þessi greiösla til allra skipa, hvort heldur þau eru opin eÖa meö þiljum, sem hafa útræÖi sitt frá landinu og eru viÖ veiöar fram á hafi um helgar. Og vjer efumst því síöur um, aö menn ekki veröi á tveim áttum, um hvaö rjettast er í þessu tilliti, sem menn vita, aÖ þaö er allsherjar boÖorö, aö sjöundi hver dag- ur haldast skuli sem helgi- og hvíld- ardagur (frá miönætti til miÖnættis). þaö var öÖru máli aö gegna, heföu þetta veriö manna- setníngar; þá var helgihalds skipunin ekki rjett- hærri enn hverjar aörar af mönnum gjörÖar; en nú hljóta allar kristnar þjóÖir, aö viöurkenna og vera sannfærÖar um, aö þessi skikkun guös, er eins nauÖsynleg, eins og hún er vísdómsfull og góö, og aÖ þriÖja boöoröiö, „minnstu aö halda hvíldardaginn drottins guÖs þíns heilagan“, standi hinum níu boöoröum hans alls ekkert á baki, heldur sjeu þau öll aö álíta jafn ómissandi og jafn heilög, og þaÖ sje jafnstór og ósvífin synd, aö breyta gegn hinu þriÖja þeirra, sem hverjum hinna. Ágrip af lögum iim §igliugar og verzlun á í§landi, dags. 15. dag aprflmán. 1854. (1. gr.) Iananríkiskaupmenn mega taka utanríkisskip á

x

Norðri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.