Norðri - 01.06.1854, Side 6
46
ir, afe nefnt mat og álit sje gjört af hverjum
prófasti í sínu prófastdæmi í sameiníngu meí) 2.
prestum og 2. leikmönnum, er hann sjálfur kýs
þar til, og þættu breytíngar nokkrar frá því, sem
er, tiltækilegar, þá aíi álits sje leitaí) þar um hjá
hlutafceigandi prestum og hreppstjórum. AÖ lykt-
um brjefs þessa, lýsa og stipsyfirvöldin þeirri
von sinni yfir, aí> hver prófastur gjöri sjer
annt um, a& tje&ar skýrslur verí)i sem árei&an-
legastar og sjálfum sjer samkvæmar, þar sjer-
hver hlutur, í þessu sem öbru búi ab sinni fyrstu
gerb. þaí) er því óskandi og vonandi, ab sjer-
hver hlutabeigandi láti sjer umhugab, ab störf
þessi ver&i sem bezt leyst af hendi og gjörb úr
gar&i, og a& enginn dragi í hlje, endaþótt hann
ekki sje beinlínis kvaddur til þess, a& gefa þær
upplýsíngar og uppástúngur, sem augnamibinu
geta verib til eflíngar, en hann a& öbrum kosti
kæmist a& raun um, eba þættist sjá fram á, a& ekki
hef&u verife, e&a mundu ver&a teknar til greina.
(Framhaldif) sí&ar.)
Kafli úr brjefi, frá hreppstjóra Jóhannesi Gub-
mundssyni á Gunnsteinsstö&um.
„Af því oss þykir svo merkileg mörg háttsemi sjómanna
á Gjögri vi& Keykjafjörb f Strandasýsln, a& vert vseri afi
geta hennar í blöfum, ef menn í öfrum útverum kyunu
vilja taka þaf eptir þeim, þá viljum vjer rita hjer nokkuf
lítif af reglum þeirra".
„Allir formenn hafa tekif sig saman um, af ráf a eng-
an þann fýrir háseta, sem kunnur er af nokkurri óráf-
vendni. En vilji þaf til, af einhver komi þángaf, sem vart
verfur hjá nokkurrar óráfvendni, er hann ófara rekinn á
burtu, ella má formafur hans ábyrgjast athafnir hans af
öllu leyti, og þykir fáum á þaf hættandi. pess vegna er
þaf orfin viss regla, af ef nokkur flnnur einhvern hlut,
hvort sem hann er merkilegur efa ekki, af gengif er mef
hann milli allra sjóbúf anna og lýst, þar til eigandinn flnnst.
A hverju skipi er 1 matreifslumaf ur, og þarf hann ekki af
hyrfa neitt um veifiskap efa veifarfæri þegar í land er
komif, og þar af auki hefur hann i flska af hverjum skip-
verja um vertífina. Ef nokkur er þar skiprúmslaus, má
hver formafur flytja hann einn rófur þó hásetar vilji ei;
og þykir mjög svo ómannlegt, af skilja mann eptir í fjöru.
I hverri sjóbúf er lesif daglega, eins og í heimahúsum, og
yflr höfuf mikif vandaf og kristilegt sifferfi í hvívetna.
Flestir sjómenn hafa eitthvaf fyrir stafni, þegar í landi er
verif; mest smífa þeir búshluti, og kaupa vif til þess af
landeiganda."
Jtakhlætis ávarp.
þ>a& er skylda a& halda því á lopti, sem vel
er gjört, sem dygg&ugt er, hrósvert og gott af-
spurnar. þegar þeir, sem ö&last hafa kríngum-
stæ&ur og efni, sýna bræ&rum sínum, sem mefe
einhverju móti eru sannarlega nau&lí&andi, sem
meb einhverju móti hafa þýngri bir&i a& bera
enn þeir fái risi& undir, hjálpi og li&sinni meb
ráöum og dáb, þá er þab ekki meir enn skyld-
ugt ab þess sje getib sem gjört er, þeim, sem
vinnur góbverkib, til verbugs heiburs, en öbr-
um útífrá til góbs eptirdæmis og afspurnar.
þessi hugsan hefur hvatt mig undirskrifaban til
ab rita þessar fáu línur, sem jeg bib Norbra ab
unna rúms hjá sjer. Jeg hafbi í 6 ár verib í hús-
mennsku á grashúsbýlinu Tóttum, sem stendur á
eystri bakka svonefndrar Stórár, meb þúnga fjöl-
skyldu en fremur Iítil efni, en unab þar þó hag
mínum, ef til vill, fullt eins vel og sumir abrir,
sem betri efni hafa. þannig fór nú fram til þess
í haust 8. september, þá varb hib hörmulegaslis,
ab næst elzta barn mitt, drengur á 8. ári, drukkn-
abi í ánni, án þess ab líkamsleifar hans finndust
aptur, þrátt fyrir allar leitir sem gjörbar voru,
og er þessa atburbar getib í Norbra 18. bl. 71.
bls. 2. d. þegar svona var komib, hafbi hvor-
ugt okkar hjónanna skapsmuni eba þreyju tilab
vera lengur á ofannefndum stab, og bar ýmislegt
til þess og þó einkum þab, ab ekki þótti annab
sýnna enn ab hin börnin mundu fara sömu leib-
ina, þar sem þvílíkt voba vatnsfall, sem Stórá
er, beljar fast vib babstofugaflinn. Gjörbust þá
nokkrir sveitamenn, sem þar voru nálægir a&
heyönnum, til ab hjálpa og libsinna okkur meb
ýmsu móti í raunum okkar. Og þó ekki verbi
allir hjer nafngreindir, sem bæbi þá og þar ept-
ir rjettu okkur hjálparhönd, þá get jeg samt ekki
látib vera ab nefna Pál bónda Ilansson á
íngjaldsstöðum, sem óbebinn tók strax af
mjer næst ýngsta barnib, og hefur ekki enn þá
gjört tilkall til hins allra minnsta í mebgjafarskyni..
En einkum finn jeg mjer skylt meb virbíngu og
þakklátsemi ab nefna sæmda hjónin; sjálfseignarb.
]>órarínn Pálsson og §igríði Jóns-
dóttur á ]>órunarsoli, sem, jafnvel þó
þau enganveginn hafi húsrúm aflögu, heldur full-
skipab, ljetu sjer þó ekki í augum vaxa strax í
bíti næsta morgun eptir ab slisib varb, ab koma
bæbi í cigin persónu, til ab taka mig meb konu
og þremur börnum heim í þórunarsel; hafa þau
og ekki gjört velgjörníng sinn endasleppan vib
okkur, heldur haldib hinu sama eballyndi áfram,
og reynzt okkur eins og beztu foreldrar, og eru
þó allir þessir ofannefndir okkur þó öldúngis