Norðri - 01.06.1854, Síða 7

Norðri - 01.06.1854, Síða 7
47 vandalausir. f>essum velnefndu, sömuleibis öllum ónafngreindum lijálparmönnum mínum, biö jeg þig, Norbri! ab bera skyldugustu og alúbarfyllstu þakkir mínar, og ab hafa ofanskrifub nöfn meb stúru feitu Ietri í blöbum þínum, þeim til verbskuldabs heiburs, en öbrum, sem þetta lesa til áminníngar um hib fornkvebna: „far þú og gjör slíkt hib sama.“ Skrifab £ janííarmánubi 1854. JÓll JÓllSSOU. Útlendar frjettir. Nú kvab vera útsjeb um þab, ab hinar miklu þjóbir Norburálfunnar, sjer í lagi Enskir og Frakk- ar, fái meb góbu miblab málum millum Niku- lásar og Soldáns, og er því af rábib, ab láta hend- ur skipta; enda hafa nú Rússar þegar brotizt meb óvígan her, 200,000 manna, vestur yfir Dóná, og sumir þeirra sezt þar um borgina Silistríu, sem er ramgirt mjög; og búnir voru þeir ab eyba miklu af húsum hennar meb skotum og eldi nema varnarvirkjunum. Borgarmenn voru allir flúnir utan þeir, sem enn hjeldust vib í víginu. Pasche- witsch er hershöfbíngi Rússa,| og er hann nafn- kunnur víba um heim fyrir herkunnáttu sína, harbfengni og sigursæld. Omer Pascha, sem áb- ur er getib, er æbsti hershöfbíngi yfir landher Tyrkja, sem eru 90,000, og hefur hann í vök ab verjast meb svo mikin libsmun, og einkum vegna þess, ab Tyrkir eru margir mibur ab sjer enn Rússar í herkunnáttu, lítt sibabir og grimmir vib óvini sína. f>ab hefur t. a. m. verib venja þeirra í orrustum, abskerahöfub af hinum helztu særbu eba fóllnu, og færa meb sjer til herbúba sinna eba heim, sem bændur hjer höfub af kindum sín- um, er þeir rekib hafa til slátrunar í kaupstabi. Omer Pascha þótti venja þessi grimmúbug, villt og ólíbandi. Hann befur því gjört libi sfnu kunn- ugt, ab slíka, er þetta hefbu í frammi, áliti hann sem bleybur og drollara, og ekki störfubu ab öbru enn þessu slátri, og skyldu þeir allir sæta þúng- um refsfngum; þar á mót þeir sem væru fremst- ir f broddi fylkíngar og færbu sjer óvinina lif- andi, skyldu fá fyrir hvern einn, svo og svo marga pjastra. — Bretar hafa mikinn libsafnab er fara átti til Tyrkjalands. Og tjáb var, ab Frakk- ar hefbu þegar verib búnir ab senda þángab 100,000 manna, undir herstjórn bróbursonar Na- póleons, sem komnir voru til Gallipólíu, er stend- ur á eyju einni í hinum svo nefnda tarentiska ílóa, vib mynni Stólpasunds; en þegar lib þetta var þángab komib, skorti vistir og abrar naub- synjar, og varb mikill kurr í libinu um þetta. þab hefur verib sagt híngab, ab Rússar ættu ab vera búnir ab. ná Miklagarbi og Soldán flúinn þaban; einnig, ab þeir væru búnir ab sökkva skipum svo mörgum úti fyrir Miklagarbi, ab ekki yrbi siglt þángab stórskipum inn úr Svartahafinu; einnig ab þeir hefbu skotib í kaf nokkur verzl- unárskip Tyrkja, Breta og Frakka, sem voru á leibinni frá Odessu og víbar ab heim til sín. Mon- tenegrínar, sem í fyrra gjörbu uppreist mót Tyrkj- um, hafa nú og slegizt í lib meb Grikkjum; en Austurríkismenn og Prússar, sem nú eru gengn- ir í fjelag meb Bretum og Frökkum, til ab skakka leikinn milli Rússa og Tyrkja, liafa tekib ab sjer, ab hafa Grikki og Montenegrínana í skefjum. þab er og haft fyrir satt, ab enski flotinn í Eystrasalti hafi mist eitt herskip sinna meb 1800 manna, þann- ig, ab skipib hafi orbib of nærri skotfærum Rússa. Dýrtíb er enn sögb mikil á flestum naub- synjavörum, og er stríbinu kennt mest um þab. j>eir af Dönum, sem vildu í vor fá skip til leigu, til verzlunarferba híngab í sumar, er sagt ab hafi orbib ab bjóba fyrir hvert lestarrúm skipsins á- leibis og til baka 80—100 rbd. — J>á seinast frjett- ist frá Kaupmannahöfn, sátu allir rábherrarnir kyrrir í völdum sínum, nema Orsted einn, sem kominn er frá stjórn innanríkis málanna; þar á mót er hann enn æbstur rábgjafanna, og hefur á hendi kirkju - og kennimálin, og þar ab auki er hann settur rábgjafi lögstjórnarmála, því Scheel stjórnarherra þeirra, hefur vegna heilsulasleika síns fengib orblof ab fara utan. Tillisch leynd- arráb konúngs, er nú innanríkismála rábherra. Frá völdum eru settir: Monráb biskup á Fjóni, sem fyr var stjórnarherra kirkju - og kennimála; einnig yfirdómari Andræ og prófes- sor Hall, og þykir skabi ab þessum mönnum úr embættum, er sagbir eru frjálslyndir og unna mjög þjóbheill; haldib er, ab þeim hafi verib vikib frá völdum, af þvf þeir á ríkisþínginu í vetur voru öbrum berorbari vib rábgjafana, og fýstu þess, ab ríkisþíngib samdi ávarpib um óánægju sína vib þá til konúngs. Innlendar frjettir. Fyrra hluta mánabar þessa var veburáttan á landnorban, köld og hretasöm, en síban kyrr- ari og hlýrri meb sunnan átt. Gróbur er kom- inn víba hvar allt ab því í meballagi, þar sem

x

Norðri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.