Norðri - 01.06.1854, Blaðsíða 8
48
jörb ekki hefur kaliS, sem sumstaSar kvafe vera
til stdrskemmda. Enn þá er vfi>a hvar mikill jök-
t
ull á fjöllum uppi og í afrjettum. I næstl. mánuíii
kom töluveríiur hafís hjer undir land, og varí) sum-
stabar landfastur, og hrofei af honum er enn sagb-
ur yzt á Húnaflöa, enn austar er hann sagþur horf-
inn úr augsýn. Peníngshöld voru víba hvar orbin á
veikum fútum, og hjá nokkrum til muna hrokkib af.
Hákallsafli var í næstlibinni viku mikill hjá
allflestum, ab því leyti frjetzt hefur. Fiski-
afli er nú kominn mikill hjer á Eyjafirbi, og á
Skagafirbi er sagöur gúbur afli. AÖ sunnan eru
sagbir vetrarvertíbarhlutir frá 60 — 700 af fiski.
Undir jökli eru sagbir allgúbir hlutir, eins á Vest-
fjörbum og viÖ Isafjarbardjúp. Hákallsafli nokkur.
Frjetzt hefur híngab, ab tjún hafi oröib á jögt-
um vestur á Isafirbi, og 3 hákallaskip vantabi frá
Bolúngarvík, þá seinast spurbist.
þ>ab reynist ekki satt um skiptapana í Grinda-
vík, og heldur ekki í Vestmannaeyjum.
Skipakomur.
7. þ. m. kom Skonnortan „Biólf" skipherra Möller, til-
heyrandi kanpmanni T. Thomsen, sem híngaí) er nií kominn
frá Seibisfirbi lansakanpmannsferb. 22. s. m. kom jagt-
in „Haabet“ frá lieykjavik, Skipherra J. B. Möller, lansa-
kanpmabur P. Tærgesen. 24. Sy-m. kom Jagtin „Augusta“
frá Rönne á Borgundarhólmi; skipherra og lausakaupmabur
R. Robhertsen; hafbi hann verií) 14 dag á leibinni. Öll
skip þessi voru meira og minna fermd matvöru og öbru.
Náttúru afbrygbi.
Nóttina millum þess 24. og 25. Maím. næstlibna, bar
hjá mjer undir skrifubum svarthornótt ær, hvítu hrútlambi,
rjett og velsköpubu ab öllu, allt aptur aí) lærum; þá er
lamb þetta meb fjórum apturfótum, hvar af tveir snúa rjett,
en abrir tveir öfngt, nefnil. konúngsnefln (hæklarnir) fram.
Hnútu höfubin, & þessum öfugu fótum, eru gróin saman
ab ofan; því þegar annar fóturinn er hrærbur, hrærist hinn
líka, líkt sem á eínum ási væri; þau ná allt út aí) mjöbm-
um (því ekki eru þær nema tvær), og eru þar óföst vfi)
beinauka, sem ' stendur út úr mjöbminni, rjettara sagt
mjabmarbeininu; í þenna beinauka er sem bolli, sem hnútu
höftfifi fellur inn í, eins bábu megin; ofan á millurn þess-
ara hnútna hángir einlægt skinnhelsi eba hapt, líkast sund-
fugla fit; þetta nær allt ofan undir nebri enda á þess-
nm hnútuleggjum. Náttúrlegur hrútspúngur hángir út vfi
þau rjettsköpubu lærin, sinn hvorju megin. Yinstra megin
er rófa, og þarma- eba þarfagat undir, ekkerf hinu meginn,
nema mótar fyrir lítjlli holu. Náttúrlegar klaufir á öllum fótum;
huppar og mjóhriggur, er óvenjulega lángt. Lambfi þó ekki
í sjálfu sjer nema í meballagi stórt.
Tilfellnnum tíminn ekki tfnir nfiur,
heldur fast til rúms þeim ribur.
Hlöbum 29. maí 1854.
Flúvent Júnsson.
M a n n a 1 á t.
Sjera Magnús Nordahl prestur til Meballandsþínga dó
22. aprfl næstl., eptir láuga og þúnga legu. Sjera Benedikt
Sveinsson (sonur læknis Sveins sál. Pálssonar) dó 25. marz.
Hann var prestur til Reyninessþínga.
A Suturlandi hafa, sfian 14. marz uæstl., alís drukkn-
a?) 43 menn, og 1 kvennmabur horfit). Og á Isaflfii fór-
Ust í haust, af 2. jögturn, sem þá týndust, 12 menn, og á
Siglufifii 9 menn. I allt 65 manns.
Braubaveitíngar.
Dúmkirkjupr. Ásmundi Júnssyni er7.janúar
þ. á. veittur Oddi á Rángárvöllum. Sjera Júni
þorvarbarsyni, sem var prestur vfi Breibuvíkur-
þíngin undir Jökli, er 25. apríl næstl. veittur
Hvammur í Norburárdal, en kand. af prestaskúlan-
um, Sigurgeir Jakobssyni frá BreiÖumýri í Suöur-
þíngeyjarsýslu, veitt aptur Brefiuvíkurþíngin.
Herra prúfessor P. Pjetursson er fenginn af
biskupi til ab þjúna Beykjavíkurbraubinu, fyrir þab
fyrsta til haustsins.
Embættaveitíngar: 30. dag aprílm. þ. á. er
kand. J. Thorsteinsen veitt Sufeurmúlasýsla, kand.
Boga Thorarensen Snæfellsnessýsla, exam. júris V.
Thorarensen Strandasýsla, exam. júris Jún þúrbar-
son Thoroddsen settur sýslum. í Barbastrandar-
sýslu og exam. júris E. þúrbarson í Isafjarbarsýslu.
A u g 1 f s í n g a r.
Fyrir flutníng — frá Reykjavík híngab — á þeim 20
cxp). Tfiindanna frá alþíngi 1853, sem getfi er í Nofira,
f. á. bls. 96, vafi jeg ab borga 10 rbd., og vefiur þá hvert
exph, ab meb lögonm flutníngskostnaþi og borgnn fyrir inn-
festíngn, 1 rbd. 62 sk., sem jeg óska aí> kaupendur borgi
mjer vfi fyrsta tækifæri.
þíngmabur Eyjafjarbarsýslu.
Vímatal, sem nær yíir 56 ár, frá
1854 til 1910, prentab á Aknreyri, og útgeffi af
mjer, fæst nú til kaups í verzlunarbúbunum sama stabar
og hjá útgefandanum. f>aí) kostar í materíu 8 sk., límt á
stinnan pappír 10 sk., og á pappa 12 sk. J>eir, sem kaupa
flmm, fá eitt ókeypis, en tuttugu af hverju hundrabi.
Akureyri 12. dag júnímán. 1854.
B. S. Gunnarsen.
Vjer erum, því mfiur, komnir svo opt ab raun um, aí>
nokkrir þeirra, sem „Nofiri“ hefur komfi í hendur eba ofifi
á lefi fyrir, ekki hafl gjört sjer neitt annt, enda ekki skeitt
nm, aþ flýta fyrir fefi hans, þángaí) sem hanu hefur átt aí)
fara; og töknm vjer til dæmis þau 90exp). af núvember f. á.,
sem send voru hjefian fyrst í desember, beint vestur í Skaga-
fjöfi, og fara áttu til herra læknis J. Skaptasonar, en komu
fyrst í hendnr hans næstlfiin páskadag, og er sagt ab þeim
muni hafa legast lengst í Svartárdal. Fýrra árs maflnán., sem
fara átti í Vestflfiíngafjúfiúng, 84 expl., ern enn ekki komin
til skila, og ufium vjer fá þan a’b nýju prentuÍL J>aí) er
þvf ekki án orsaka, þútt vjer berum oss upp nm vankvafii
þessi; jafnframt og vjer alúíilegast bfijum alla þá, sem Nofiri
á fefium sínnm kemnr í hendur eíia kann a?) vefia á lefi
fyrir, góþfúslegast flýti fyrir honnm, þa% sem þeir gcta, og
þá mót sanngjarnri borgun, þegar hann ekki ö%ruvísi fæst
flnttnr, sem hlutaþeigandi flntníngsmaílnr eíia einhver vel-
viljabnr gjörir svo vel aíi lána í bráþina, mút endurgjaldi frá
ritstjórannm, eba þeim, er útseudíngu blaíisins hefur á hendi.
______________________Ritstjúrinn._____________
Ritstjóri: Ji. Jónsson.
Prentaí) í prentsmfijunni á Akureyri, af Helga Helgasyni.