Norðri - 01.07.1854, Blaðsíða 2

Norðri - 01.07.1854, Blaðsíða 2
fjélagsmanna, sem á þíngi eru. Hann skal sjá nm aþ hclzta efni þess, sem gjörist áþfnginu, sje ritaö í fjclagsbákin.a af skrifara er þíngife kýs í hvert sinn. Aö sfóustu skal liann, þeg- ar öll mál eru útrædd á þínginu, sjá um aö nýjar kosníngar forseta og varaforseta fari fram til hins komanda árs og afhendi hann aö því búnu eptirmanni sínum embættib meö öllu, sem því fylgir, nema hann sje sjáifur kosinn afe nýju. 7. Varaforseti er skyldur afc taka viö embætti for- setans, þegar hann á einhvern hátt hindrast frá aö gegna því. Á hjera&sþíngi skal hann og afestoba forseta, cptir því sem þörf gjörist. 8. Ðeilda forstöfeumennirnir skulu gángast fyrir öllum framkvæmdum sinnar fjelags deildar — sækja hjeraÖsþíng árlega og koma þar fram sem Oddvitar deildarbræbra sinna — þeir skulu kalla deildarbræÖur sína til fundar ab minnsta kosti tvisvar á ári. I fyrra sinni nokkru áfe- ur en hjerafesþíng er haldife, til undirbúníngs undir þa&, en í seinna sinni eptir hjerabsþíng, til afe auglýsa þeim samþyktir þær, sem þar hafa veri& gjörfear þafe ár. Sömuleibis skulu þcir sjá um úr deild þeirra sjcu aldrei færri, en þrír erindisrekar á hjcrabsþínginu. þeir skulu senda Ijelags forsetanum fyrir hvert ný- ár grcinilegar skýrslur um allar framkvænulir fjelagsdeildar sinnar á því ári og nöfn og tölu þeirra Ijelagsmanna, sem í deildinni eru — birta deildar bræbrum sínum aöal skýrslu þá, er forseti sendir þeim, um allar framkvæmdir sýslufjelagsins og taka eptirrit af henni. En fremur skulu þeir annast um grei&slu þess fjár, sem á hjerafesþíngi kynni ab verba jafnaö á deildirnar til sameiginlegra fjelags þarfa, o. s. frv. 9. Skyldur skal hver fjelagsmaÖur vera, aÖ Idyba lögum og stjórn fjelagsins og starfa meb alúÖ og einlægni til sameiginlegs gagns síns og fje- Iags bræbra sinna. þeir skulu og allir vera skyldir ab gæta góbrar sibsemi á fjelagsfund- um bæÖi í orÖum og verkum. Enginn, sem kosinn verÖur í aÖalstjórn eÖa deildastjúrn fje- lagsins, má aÖ nauösynjalausu skorast undan aö takk þaÖ starf á hendur, og gegna því meö trúleik meÖan lögin bjóÖa. Samþyktir fundarmanna aÖ Einarstööum 4. og 5. dag aprílm. 1854, til bráÖabyrgÖa, meÖan búnaÖ- arfjelagiö væri ekki komiÖ á fút. A. 1. Stofna skal fjelag í syöri hluta sýslu þessar- ar, sem annist um fjár ásetníng búenda haust hvert. 2. Sú skal aÖalregla fyrir ásetníngi í hverjum hrepp, aö ætla öllum peníngi fúÖur, scm nregja megi, þú vctur þann bæri aö, scm menn kalla í harÖara lagi. 3. Fjelagsmenn skulu sitja fyrir um hjálp hjá öör- um fjelagsmönnum, fyrst innan lirepps og svo hrcppa á milli. þú má sveitarfjelagiÖ hjálpa utan fjelags hreppsbúum sfnum, ef brýn nauö- sýn ber til og hreppstjúrar hlutast til um. 4. þetta fjclag sameinast almennu búnaÖarfjelagi ef og þcgar þaö kemst á fút. B. 1. Verzlunarfjelög sjeu stofnuö og reist viÖ, svo fljútt, sem aÖ verÖa rná, í sjerhverjum hrepp í syÖri hluta þíngeyjarsýslu og skal hver brepp- ur semja handa sjer verzlunar rcglur, sem aÖ lionum þykja hagkvæmastar, svo sem ef víö- lcndur lireppur vildi skipta sjer í fleiri fjclög, o. s. frv. 2. þau einstöku hreppsfjelög skulu vera í svo nánu sambandi sín á milli, sem krínguinstæö- ur leyfa. 3. UmboÖsmenn eÖa forgöngumenn íjelaganna skulu áöur en verzlun byrjar semja áætlun um vörumagn sjerhvers fjelags og undir eins og verzlun byrjar, leytast fyrir í sameiníngu, livar betri kaupa væri aÖ vænta. Mætti og til hægÖ- arauka velja til þessara framkvæmda þá um- boösmenn, sem næstir eru verzlunarstöÖum. 4. Ekki skal samband fjelaganna ná svo lángt, aö hvert hreppsfjelag hafi eigi ábyrgö alla út af fyrir sig, hvaÖ skuldir snertir. 5. Öllum úþarfa kaupum skulu fjelagsmenn gera sjer far um aÖ verjast. þú jeg hafi nú öndverÖIega ávarpaö „Noröra“ áÖur jeg hripaÖi upp þessi úrslit mála, sem urÖu á EinarstaÖafundinum og jafnframt ályktanir þess, fundar, er þaÖ engan veginn mfn meiníng, aÖ þjer herra Ritstjúri hans látiÖ hann segja frá því apt- ur, nema ef yÖur sjálfum þykir sem svo megi vera, aÖ getiö sje um eitthvaÖ af þessu ef ske mætti aÖ til einhvers liÖs kæmi. En hvaÖ sem um þennan fund er dæmt, þá eiga hreppstjúrar þeir sem þar voru þann heiÖur aÖ þeir störfuöu þar meÖ eindrægni og gúÖum vilja, aÖ því sem þeir álitu heillavænlegt fyrir alla hvern einstakan og þora þeir allir þess vegna aÖ koma til ljússins.

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.