Norðri - 01.07.1854, Blaðsíða 7

Norðri - 01.07.1854, Blaðsíða 7
55 vilja, eins og þeir hafa cfni til, væri á þá í tíma 6kora&, afe rjetta yfeur hjálparhönd sfna. Má skje líka afe ef þjer allir samhuga og í einu hljdfei beidduÖ prestinn yfear, sem aldracann, mæddann og afe líkindum saddann embættisdaga, afe segja af sjer braufeinu, mefe venjulegum skihnálum, afe hann ljcti þafe gófefúslegu afe orfeum yfear, og enda leggfei til mefe yfeur, annafe hvert afe Hrafnagils kirkja væri flutt híngafe ofaní kaupstafe, cfea afe öferum kosti, afe yfeur mætti ljenast sjófeur liennar til láns um nokkur ár leigulaust, sem sagfeur er 4 til 500 rdl. afe upphæfe. þ>afe mætti og takast til greina, afe nú er einmitt tími til afe hreifa vife mál- efni þessu á ný, og byrja á fyrir tækinu, þar sem farife er afe meta tekjur og útgjöld hvers presta- kalls fyrir sig, og líka hvernig bezt muni hagafe mefe sóknaskipun, afe hugsa sjer afe ef kirkja kæmist hjcr upp, sem vona er, livafe þá ættu margir bæir afe leggjast til hennar af Hrafnagilssókn m. fl. Og hvernig sem þessari uppástúngu reifeir af; þá bífe- ife ckki eptir því, afe sjá okkar gófea og gamla prófast á Hrafnagili jarfelagfeann, óvíst er líka hver annan grefur; bífeife ekki eptir því, afe stiptsyfir- völdin mœli gott mefe yfeur; bífeife ekki eptir því, afe stjórnin nje ríkis þíngife muni ráfestafa neinu úrríkis sjófenum til kirkjubyggíngar á Akureyri; og því sífeur sem þeir, enda á sjálfri Norfeurbrú í Kaupmannaliöfn, sem vilja fá þar kirkju byggfea, og hafa, eins og þjer, verife afe berjast fyrir því árum saman, fá lít- ife efea jafnvel ekkert þartilúr ríkissjófenum; lield- ur eru mefe eigin efnum og gjöfum annara gófera manna út í frá, afe búa sig undir afe koma kirkj- unni upp; bífeife ckki eptir óvissu ókominna tíma. Látum ekki meiníngamun, nje sundurlyndi, nje flokkadrátt fyrirgjöra yfear gófea vilja og áformum, heldur afe eindrægni og kristilegt samlyndi sje afeal einkunn orfea yfear og athafna. Bifejife hinn alvold- uga og algófea afe vernda bæ þenna frá slisum og tjóni, íllirfeum og vondum verkum; heldur afe hann sje fyrirmyndan þess, sem nytsamt er og gott afspurnar, og svo afe nifejar yfear og eptirmenn^ aldir og óbornir, geti mefe sanni sagt, afe eins og þafe liafi ekki verife ófyrir synju, eins hafi þafe ekki verife árángurslaust afe þjer reystufe hjer musteri Ðrottins; og ekki þurfi afe heimfæra til yfear orfe þau, sem standa hjá spámanninum Haggaí kap. 1. v. 2 — 4. Svo segir Drottinn allheTjar: þetta fólk segir „enn er ekki tími kominn til afe uppbyggja Ðrottins hús“. þ>ess vegna talafei Ðrottinn þannig fyrir munn Haggaí spámanns, er þá tími fyrir yfeur afe búa í þiljufeum húsum, mefean þetta hús er látife standa í eyfei? Innlendar frjettir. Grasvöxtur er sagfeur vífeast hvar, einkum á harfevelH vel í mefeallagi og jafnvel betur sumstafear. Nýtfng á hey- afla afe þessu gófe, enda hefur veferáttan verife optast úr- komulítil og fágætiega stilit og kyrrviferasöm alian þenna mánufe út nema dag og dag. Hákallsafli varfe hjá mörg- um í vor og sumar mefe hezta múti, og einkurn hjá nokkr- um dæmalaust mikill, alit afe um og yfir 100 tunnur lifr- ar á skip, t. a. m. hjá Jörundi og Sigurfei á Grenivík, Ara á Akureyri, Gunnlaugi á Húli, Signrfei á Böggversstöfeum, Bald- vin á Siglunesi og Páli á Dalabæ. Fiskiafli var sagfeur alistafe- ar kominn fyrir sláttinn þar til var reynt, hjer fyrir norfean land, en nú er svo sem ekkert talafe um hanu. Gúfeur afli á Sufeurlandi yflr vorvertífeina. Heilbrigfei er yflr höfufe afe tala manna ámefeal. 31. d. {>. m. byrjafei atmmafeur vor, herra J. P. Hav- stein, emhættisferfe si'na afe heiman til Múlasýslna. Skipaferfeir. Kaupmafeur Th. Thomsen frá Seifeisfirfei, sigldi hjefean aptur á laife þángafe 28. f. m. Hann seldi hjer útlendar vörur fyrir hartnær 3,000 rdl., og tökum vjer þafe til dæm- is, afe þar af var hjer um % partur naufesynja vara; og svo mun hjá fleiri kaupmönnum hjer vife laud teijast til; og ekki er von, afe Islandi safnist anfeur á mefean þannig er varife þvf er þar aflast. Lausakauqmafeur E. Robbertsen fúr hjefean aptur 5. f. m. til Baufarhafuar og púrshafnar. Verfelag á verzlunarvörum. A Akureyri, Ilúsavík, Austurlandi? Itúgur ll1/, rbd., mjöl og baunir 12 rbd. tunnan, bánkab. 14 rbd., kaffi 28 sk., sik- ur 24 sk., brennivín. 24. sk. Hvít ull 28 sk., misiit 24 sk., tvíbandssokkar 26—28 sk., hálfsokkar 16—18 sk., vetlíngar 8 sk., peisur 80 sk, — 1 rbd., túlg 22 sk. lýsi 24 rbd. harfeur fisk- ur vættin 3 rbd. 32 sk. æfeard. 3y2 rbd. pund. Aptur eru sagfeir prísará Hofsús, Grafarús, Húlanesiog Skagaströnd, rúgur, mjöl ogbaunir á 12 rbd., grjún 15 rbd., enn hvít ull 30—32 sk., tólg 24 sk., kaffl 24—28 sk., sikur 20—24 sk. Afe vestan úr Stykk- ishólmi og úr Reykjavík ull 26—28 sk., kornvara 12 rbd., saltflskur 18—20 rbd., og í Yestmannaeyjum 22 rbd. Frjettir frá útlöndum. Mefe Briggskipinu Herthu, sem kom híngafe 11. d. þ. m. beinleifeis frá Kanpmannahöfn, og haffei verife mánufe á ferfe- inni, og flutti híngafe mefeal annars, 200 tunnuraf rúg, 55 tunnur mjöls, 132 tunnnr af baunnm, 259 tunnur af grjún- um, 126 tunnur salts, 18 tunnur koia, og í fáeiu staup af drykkjuvöru, og í nokkra bolla af kaífi og sikri; var þetta, afe svo miklu leyti vjer vitum, hife helzta í frjettum: Árferfe var þá afe kalla yflr alla Norfeurálfuna gófe, og horfur á því afe nppskera mundi verfea mikil, t. a. m. á Frakklandi, var þá kornvöxtur þar 3 vikum á undan því venjulega, og haffei þar þú vife og vife viferafe fremur kalt. í Spaníu höffeu verife miklar byrgfeir af korni frá í fyrra. Á Rússlandi leit og út, afe mundi verfea gnægfe korns; og*

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.