Norðri - 16.11.1854, Blaðsíða 4
84
2., Hún Telji sjálf 2 af meftnefndarmönnmn sínnm til aí> hafa
dagíega nmsjón þess, a'b prentun gangi reglulega og til-
Mýbilega fljótt, og ekkert yanti, þa?> erá þarf a% halda
í hvert skipti. Einnig velji nefndin forseta af sjálfri
sjer, og fjehirfeir, annaílhvort einhvern af nefndarmönn-
um, eW þá utan nefndar. Hún semji og reglur fyrir
fundarhaldi.
3., Hún kveíiji tii almenns fundar á Akureyri um jóns-
messuleyti árs hvers, og optar ef þurfa þykir.
C., Skyldur og starfi sýsluncíndanna,
1., Sýslunefudirnar sjeu yflr höfuí) í einu sem ölln til aí>-
stoíiar forstöþunefndinni; annist útsölu á þeim bókum,
er þeim eru sendar, og prentsmiííjan er sjálf kostaftar-
maílur aí), móti jöfnum sölulaunum og a?)rir fá; sje f
útvegum um haudrit, og sendi þau forstöílunefndinni, melj
áliti sínu um þau; gefl forstöþunefndinni athugasemdir
um þaí), er hún óskar, e?)ur sýslunefndunum þætti sjálf-
um betur fara í 6tjórn og umsjá prentsmiíljumálefuanna.
2., J>ær haldi einn a%alfund á ári hverju, nægum tíma á
undan þeim degi, er ákvebinn er í hvert skipti til al-
menns fundar af forstöþunefndinni, og sendi svo einn
e?)ur fleiri menn til þess fundar. Heimilt er þeim og
a?) halda fleiri fundi á ári, þegar þörf krefur.
f>yki nú þessum uppás'túngnu ákvöríiunum í einu eí>a
öíirn ábótavant, væri æskilegt aí) menn vildu skýra frá því
í hverju þaí> þá væri, og hvemig þeir þá vildu haga hreyt-
íngunni, helzt brjeflega eíla þá munnlega, á þeim aíial-
fundi, sem enn þá væntanlega haldinn veríiur á næstkom-
andi sumri hjer á Akureyri, um þær mundir, áíiur alþíngis-
menn byrja hjeíian þfngrei?) sína suftur.
Innlendar frjettir.
Hjer nm 12. október næstl. hafSií Húnavatnssýslu, og
yííiar vestra, gjört fjaska veíiur, svo hey tók niíiur aþ veggj-
um á Stóru Giljá í þíngeyrasókn, og vfhar hafbi svipt meira
og minna þökum af húsum og heyjum, og á einum bæ hafþi
veþriþ klofl?) sundur gildíngarvegg a¥> endilaungu.
Fiskiafli. Opt hefur veri?) bjargsamt á Akureyri, en
þó aldrei, sem menn til muna, eins ogífyrra og núna, því
heita má a?) í næstlifcin hálfann mánuí) hafl verift landbur?)-
ur af fiski, þá ný sýld hefur veri?) til beitu, þar sem fást
frá 30 allt aþ 60 í hlut á dag, og hjá einstökum bori?) vi'b
yflr 60 og undir 90. f>aíi komu líka á land 2. nóvember
2,500, og aptur 11. s. m. 3,400 flskar, mest allt afla?) hjer á
Pollinum. Enda hafa menn nú komist upp á aí> ausa sýld-
inni upp me?) háfum, svo aþ stundum tunnum skiptir á litlum
tíma. Hvítfuglinn (máfar og skegglur) og svartfuglinn (láng-
vían) segir til hvar sýldin er í torfum e?ia mest saman, og
er þessi vei?i a?fer? miklu au?veldari enn þurfa a? vei?a
hana í laguetjum, sem opt er torsótt og misheppnast, og
þar a?> auki töluver?um ti'ma og kostna?i bundi?.
20.(?) f. m. var kve?inn upp dómur í hjeraþi, af herra
sýslumauni E. Briem, í málinu út af prentun Barnalærdóms-
bókarinnarí prentsmiþjunni á Akureyri, ogeru þeiríprent-
smibjnnefndinni, sem gengnst fyrir prentun bókarinnar,
algjöríipga íríkeilltdÍF. Kostna? málsins
bera málspartarnir hvor um sig, a? því leyti sem þeir hafa
til kosta?, a? undan skildu þvf, a? sóknara þess, herra sýslu-
manni S. Sehnlesen, eru tildæmdir úr jafna?arsjó?num 15
rd. í málsfærslulaun.
I næstu blö?um „Nor?ra“ vonum vjer a? geta skýrt
frá tjeþum dómi or? fyrir or?.
M a n n s 1 á t.
í sí?>ara bla?í októberm. gleymdist a? geta þessme?al
mannalátanna, a? um byrjun septemberm. í sumar var?
Jónatan nokkur Pjetursson — sonur Pjeturs þorvaldssonar
hanskamakara, sem efsta hluta æfl sinnar var ómagi á Aru-
arnesshrepp — úti á svo nefndum Skildíngaskör?um, mill-
um Eei?arfjar?ar og Fáskrú?sfjar?ar. Hann haffei þá haft
í för sinni töluvert af brennuvíni, og líka nær 500 rd. í
pem'ngum, sem hann átti sjálfur; beiddist því fylgdar, er
hann og fjekk, en þá?i hana a? eins upp á fjallsbrúnina,
og greiddi 11 í fylgdarkaup; þegar fylgdarma?urinn var
komin spölkorn frá Jónatan, var hann sestur ni?ur, farinn
a? dreipa á tárinu og sko?a skildíuga sína. Jónatan var
fótgángandi. Viku seinna frjettist, a? hann ekki væri kom-
inn þángaþ, sem hans var von. J>a? var því þegar brug?-
i? vi? og safna? mönnum til n? leita hans, sem loks a? 3
vikum liþnum, fundu hann dauþann, mjög afvega kominn,
vi? hli? þeirra Mammons og Bachusar; enda haf?i hann
lengí æfl sinnar veri? vinur beggja. 30 rd. var kosta? upp
á leitioa. — Hauu haf?i safna? 1,000 rd. r peníngum,' og
þar a? auki er haldi? a? hann muni hafa grafi? nokku? af
peníngum sínnm í jör?u; vann þó sjaldan en drakkmiki?,
seidi sífeldlega og prángaþi; rjeri einnásjó og aflaþi líti?;
átti fje á útigángi, sem stundum tíudi tölnnni, nl. hrökk af.
Hann bjó einn í skemmu, betlaþi-sjer opt mat, var öllum
heldur hvummlei?ur, og lif?i og dó í einlífl. Menn vissu
ekki til, a? hann elskaþi neinn, nema sjálfan. sig, og held-
ur ekki a? nokkur unnti honum nje trega?i fráfall hans.
Hver mundi nú vilja lífa æfl þessa manns? Líklegast
til enginn.
(Aíseut).
N ý 1 u n d a.
f>a? bar til á Bási í Myrkársókn, a? kýr nokkur
tók kálfsótt; en fyrir því a? kýrin var sóttlítil, þá var? a?
sækja í hana kálfinn, en þegar teki? var í skolt hans, rak
hann upp ógurlegt gaul, hrökk vi? og beit þann til skemmda,
sem dróg hann, gekk þa? svo einatt á ine?an hann var
dregin frá kúnni, aí> hann baula?i stö?ugt. Nokkru á?ur
enn þetta var, heyr?ist hann baula í kúnni. Me?an kálf-
ur þessí lif?)i var hann stö?ugt a? baula og bölva.
Nokkrir meina a? atburþur þessi sje fyrirbo?i stórra
tíþinda, gvo sem, a? island gángi undan Danakonúngi og
fleira því um líkt! 11
I Parísarborg er nú veri? a? byggja 416 hús, sem ein-
úngis eiga a? vera handa vinnandi fólki, og gángast fyrir
því tvö fjelög. Hi? opinbora hefur gefl? upp f kostna? til
þessa 3,011,700 fránka.
Ritstjóri: Ji. Jónsnon.
Prenta? í prentsmiþjunni á Akureyri, af Helga Helgasyiii.