Norðri - 16.11.1854, Blaðsíða 3

Norðri - 16.11.1854, Blaðsíða 3
83 alla hluti til hins ve*ta vegar, geti þ<5tt þab <5- skiljanlegt eba undarlegt, þ(5. amtmabur Havstein segíii þcim umbofesmanni upp rábsmennskunni, sem hann hlaut aö vera orbinn sannfærbur um, ab drægi undir sjálfan sig þann hagnab, sem honum me& rjettu bar a?> draga undir konúngs- sjúfeinn, eins og þab líka liggur f augum uppi, aí> amtmanninum gat ekki gengib nema gott til, ab byrja ekki hib fyrsta umtal hjer um meí) brjefa skriftum, sem optast verba mörgum kunn- ugar, heldur vildi leita fyrst eptir, mef> orbun- um einum, hvort Olsen rildi ekki gúblátlega og án allrar hrebu sleppa þessum klaustursins ítök- um, hver hann liafði eignab sjálfum sjer sem eiganda jarbarinnar þíngeyra, en þegar nú þessi þver neitabi því, og hyrti ekki um þann um- þenkíngarfrest, sem amtmabur kvab hafa bobib honum, þá ætla jeg þab ab öllu leyti í ebli sínu rjett og lögmætt, þú amtmaburinn bobabi honum missir umbobsins, meb hinuin ákvebna fyrirvara, og ábur enn Iögsúkn er hafin gegn honum, því öllum mun geta skilist þab, ab eins og þab bæbi mætti vera Olsen þægilegra og hugar hægra, ab vera orbin laus vib hina sjerlegu þjúnustu og trúskap vib stjúrnina, ábur enn hann fer ab verj- ast lögsúkn hennar, eins er hitt líka í ebli sínu, ab stjúrnin sjálf ekki geti borib traust til þess manns í sumum greinum, jafnframt því, og á meban hún sjer sig neydda til ab hefja lögsúkn gegn honum, fyrir nokkur einstök atribi f um- bobsmennsku hans. þab væri úskandi, ab ábyrgbarmabur þjúb- úlfs, ljeti nú ekki framvegis, tilefnis lítib hatur eba illvilja til einstakra manna, rába svo fyrir ritgjörbum sínum, ab þær hljúti ab verba ab vib- bjúb, athlátri ebur og einhverri heimsku í augum allra upplýstra og kærleiksiinnabra manna. f stofaunarbrjefl prentsmibjunnar á Aknrayri, 12. dag dos. 1849, var mebal annars heitib, ab meb því fyrsta, sem prentab yrbi í prentsmibjunni, skyldn þab vera reglur um fyrlrkomulag hennar og forstöbu. Jafnvel þútt nú prentsmibjunefndin hafl minnst þessa heityrbis ogviljabab þvf yrbl sem allra fyrst framgengt, hefur hún þó ekki álit- ib sig hafa vald til ab kveba npp slíkar reglur, nema þá eins og nppástúngu, sem ræbast þyrfti á almennum fundi, hvar hún þá — ef til vildi — felld yrbi, eba ab minnsta kosti látin 6æta þeim og þeim breytíngum og vibaukum, og fyrst ab því búnu meb atkvæbagreibslu samþykkt. En þá haidnir hafa verib hinir almennu fundir, hafa þeir optast orbib mjög þuunskipabir og gagnslitlir. Nefndin hefur því álitib þab þýbíngarlítib og enda fyrir utan heimild svo fá- mennra funda, ab ræba svo almennt og mlkilvægt málefni til fullra úrslita, þar sem allir búar Norbur - og Austur- umdæmisins ættu hlut ab, og hver sýsla í þvf fyrir sig, hefbi jafnan rjett til ab leggja þab til málanna, sem henni, gegnum þar til valda eyrindsreka sína, sýndist bezt haga, hverjar tillögur og yrbu út af fyrir sig, og síban allar yflr höfub, ab ræbast og samþykkjast, ábur gengib væri til al- mennra atkvæba am, hvernig háttab skyldi fyrir komnlagi og forstöbn prentsmibjunnar. Af þessum orsökum héfur úrslitum tjebs málefnis þann- ig verib frestab ár frá ári, og í von um, ab fundur sá, er þá væri næstur fyrir hendi, mundi verba svo og svo fjölmennur, og fleiri eba færri menn úr sýslum umdæmisins þar koma saman, til þess mebal annars, ab ræba og álykta reglur eba lög, — ef menn svo heldur vilja uefna þab — um fyrirkomulag og stjúrn þjóbstofnunar þessarar, sem mönnum ætti ab vera eins annt um, ab fá komib í gott iag og haldib vib í því, og til framfara, sem ab stofna bana; þab er líka opt ekki minna vert ab gæta fengius fjár enn afla þess. Og nú í vor sem leib var enn í 9. blabi „Norbra1- skorab á menn til aimenns fundar á Akureyri 15. dagjúním. þ. á., en hvab varb ? þab, ab 2 eba 3 menn utan nefndar komn á fundinn, hverjir ásamt prentsmibjuneftidinui á- litu, ab ekki mætti þannig lengur láta standa vib svo búib. Var því 3 mönnum falib á hendur, ab semja uppástúngn um reglur þær, hvernig háttab skyldi vera stjórn og for- stðbu prentsmibjunnar, sem nokkiu síbar kom frá þeim, og •r svo látandi: A., Lög prentsmiðjunnar. 1., Prentsmibjan á Akureyri skal vera sameiginleg (almenn) eign Norbur - og Austur umdæmisins (ailra Norbur - og Austur - amts búa), ab fráskildu því, er hún kynni ab vera stofnsett af hlutabrjefum. 2., Hún skal ávalt 6tanda á Akureyrí eba Oddeyri, verbi hún löggild til kaupstabar stæbis, og má ekki leigjast, seljast ebur flytjast burt af kaupstabarlóbinní, án sam- þykkis allra hlutabeigenda. 3., Rjett skal hún hafa á ab „forleggja* bækur, og 6kuln þær þá sitja í fyrirrúmi fyrir ritgjörbum einstakra manna. 4., Hún skai ætíb standa undirumsjón forstöbunefndar, er kosin sje ár hvert á almennum fundi; í henni skula 7 manns. 4., Til abstobar forstöbnnefndinni skal árlega kosin nefnd í hverrl 6ýslu, og annlst þíngmabur hverrar sýsln ko«n- íngarnar; þó skal engin slík nefnd kjósast í þeirri sýsln, sem forstöbunefndin á heimili f. 6., Bæbi forstöbunefndin og eýslunefndirnar hafl hver fyrir sig sjerstakar reglnr. B., Skyldur og staríl forstöðunefndarinnar. 1., Forstöbunefndin hafl á hendi abalumsjón og stjórn pentsmibjunnar; útvegl prentara, og semji vib hann, þeg- ar þörf krefur; sjái um, ab hvorki vanti pappfr uje önnur naubsynleg áhöld, og ab nóg sje ab starfa, eptir þvf sem unnt er; taki á móti handritum, og sjái fyrir prentun þeirra, mót borgun ebur fullu vebi í tækan tírna, ab því leyti er prentsmibjaii ekki sjálf kostar útgáfuna; annist sölu og útsendíngu þess, er prentsmibjan gefur út á eigin kostnab, meb abstob sýslunefudanna. og fl. þ. k.

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.