Norðri - 01.01.1855, Page 5

Norðri - 01.01.1855, Page 5
V inu árurn saman,“ afc „hvors sje vert afe bifcja stjórnina, ef ekki þess, afc slíkum óvenjum mætti linna“ og „afc vjer skulum verfca samtaka í afc láta ekki amtmann hafa oss afc fjeþúfu, til afc Icggja beztu bændur í einelti mefc málarerlum og lögsíknum, til einbers skafca fyrir land og lýfc, og stjórninni til minnkunar.“ J>etta og annafc eins eru textar þeir sem Glópólfurinn predikar út af, og vill og reynir afc s:ga oss Norfclendíngum upp til afc trúa og framfylgja mefc sjer, en cf vjer nú ekki hlaupum strax eptir þessari leifcsögn hans, þá hefur hann allareifcu uppkvefcifc dóminn yfir oss á 5. bls. þá erum vjer afc hans áliti „villuráf- andi hjörfc án hirfcis“ og hverri búifc sje vifc „sál- arháska.“ Gófcur er hirfcirinn (!!!) ætli þifc hlaup- ifc ekki Norfclendíngar! þegar þifc heyrifc raust hans svona fagra ár eptir ár ? Vjer getum nú algjörlega Ieitt hjá oss afc hrynda þcssum sár- meifcandi og lognu lastmælum um amtmann vorn, því vjer vitum aldeilis fyrir víst, afc þafc lifir í sjer- hvers fullíífca og fullvita Norfclendnígs brjósti, þakk- lát tilfinníng yfir því hvafc anrtmafcur Havstein er spar áþeirri brúkun jafnafcarsjófcsins, sem mögulega verfcur hjá komist, og seinn og ófús til afc veita allar gjafsóknir, þar sem beinlínis rjettindi einhverr- ar persónu efca stiptunar ekki útheimta þafc; um klaustramálefnin þarf ekki afc tala, þafc er öll- um Norfclendíngum kunnugt, afc hann Iætur um- bofce- enn ekki jafnafcar - sjófcinn bera þá kostnafci og þafc hlaut iíka sá afc vita, sém haffci afskipti af Bleiksmvrardals máliiiu vifc landsyfirrjettinn, og mun þafc liafa verifc af líkri náttúru og sel- stöfcumálifc er efca verfcur. þafc mun hjer fyrir utan vera fleirum enn oss fáeinum bændamönnúm í fersku minni, afc þafc var þessi amtmafcurinn sem mefc fylgi sínu og embættislegu þreki, fríafci ekki einasta Norfcur- og Austur-amtsbúa, heldur alla landsmenn, vifc þá 9000 rd. álögu, sem búifc var afc ætla þeim afc snara út í endurgjald þjóiþíngskostnafcarins 1851. Nei! vjer erum ekki svo óliyggnir efca afc- gæzlulausir NorfclendíngaV, afc vjer ekki sjáum hvafc afc oss snýr, og þetta allt mátti Norfclenzka bónda greyinu vera kunnugt, eins og oss (ef hann nokkur er) hefti ekki heipt og hatur vifc Havstein, verifc búifc svo afc alblinda sálarsjón hans, afc óttast mætti fyrir, afc honum birti ekki fyrir augum, fyrri enn svo er komifc, afc hann mætti óska þau heffcu aldrci opnast; og þó þjófcólfur á- líti oss sem vilhiráfandi saufci án hirfcis, þá er oss enn nú svo bjart fyrir augum, afc vjer sjá- um og þekkjum mun þeirra manna, sem vilja unna oss allra mögulegra hagsmuna, og sem flestra ærlegra skildíngsvirfca, frá hinumv sem enga kostn- afci efca peníngagreifcslur og nýjar álögur vor- kenna fátækari alþýfcu, heldur jafnvel þvert á móti stufela sjálfir ti! af aiefli afc tæma vasa bænda meír ýmislegum, stundum rnjög óhyggilegum og ísjárverfcum uppástúngum og fortölurn, og þar á mefcal vilja koma á sveitastjórnarþíngi í Reykja- vík, afc afloknu hverju alþíngi, nýju þjófcþfngi strax í sumar, Ifklega án afc leita um þafc álits og meinínga nokkurra landsmanna, og brúka þar fyrir utan óþokkasælt og eigingirnislegt betl og hrak-blafcapráng, til útörmnnar landi og lýfc, en sjálfum sjer til munafcar og bílífis, m. fl. Vjer gaurigum afc því vísu, afc amtmafcur vor Havstein, bæfci álíti sig ofgófcan til og hafinn yfir þafc, afc svara efca hrynda þessu lijer afc framan umfalafca lastabulli þjófcólfs, og liann viti eins og vjer, afc enginn festi lengurá því trúnafc; en engu afc sífcur er þafc svo meifcandi bæfci embættisverfc- ugleika sjálfs hans, og þar fyrir utan ntannorfc og sóma amtsbúa hans, afc því leyti brjefifc á afc vera ritafc í eins þeirra anda, og höfundurinn sýnist þar fyrir utan, treysta því, afc Norfclend- íngar muni vilja taka ntefc sjer hiut í skammar ummælum lians og meifcyrfcum móti amtmanni Hav-stein,þá skorum vjer hjermefc bæfci í nafni sjálfra vor og allra æriegra Norfclendínga á amtmanninn, afc hann láti þetta ekki svo búifc standa, heldur á þann hátt, sem embættisstöfcu hans er sambofcifc, dragi ábyrgfcarmann þjófcólfs til ansvars og hegn- íngar fyrir þessa jafn svívirfcilegu,. sem fá heyrfcu breytni móti honum, sem háyfirvaldi í landinu, og svo þafc leifcist í Ijós hvort nokkur, og þá hvor Norfclendíngur heffci smánafc sig, og oss, mefc því fyrirhlýtta brjefi frá 1. október 1855. þafc eru enn nú eptir fáeinar athugasemdir, sem oss kcmur til hugar afc gjöra vifc Norfclenzka bónda brjefifc (svo kailafca). Höfundur þess telur þafc mikifc heppilegt, afc amtmafcur bar nifcur á Olsen, og vjer erum honum þarí aldeilis samdóma, því þafc er ætífc mikifc vifckunnanlegra og mannlegra, afc etja kappi vifc einhvern stórbokkan heldur enn líiilmagnan, og varla þarf heldur afc óttast fyrir því afc Olsen missi rjettar síns í selstöfcu og rekaítaka málinu, vegna þess hann hafi ekki efni, vit, vilja og þrek nóg, afc halda því til þrautar, því Mammon er — sem allir vita — sterkur gufc, og afl þcirra hluta, scm

x

Norðri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.