Norðri - 08.03.1855, Side 1

Norðri - 08.03.1855, Side 1
3. ár. 6 M 0 R Ð It I. 1855. §. marz. Dm blöð og póstgaungur. (Framhald). Til póstferfeanna er áfiur gjörb áætlun um, ab gángi 2000 rd. og auk þessa þyrfti afe ætla póstafgreifslumiinnunum eitthvaf fyrir starfa sinn vib afgreifislu pástanna, og hyggjum vjer af þaf í hvert skipti ekki mætti vera minna enn 1—2 rd. þá taska efa brjefa- skrínur eru opnafar, tekin upp og látin nifur brjef og sendíngar m. fl. Svo má og gjöra ráf fyrir, af ýmislegt þuríi, sem kaupa þarf, svo sem töskur, brjefaskrínur og fl., eins ýmsar afgjörfir vif þetta eca hitt, er póstgaungunum tilheyrir. Mef þessu rnóti má því ætla, af> póstgaung- urnar um allt landif kostufu má ske allt af) efa hjer um bil 3000 rd., sjer í lagi ef menn vildu koma á tvöfóldum póstgaungum í flestum ef ekki öllum sýslum landsins. En hvar á aö taka þessa upphæb ef ekki ríkissjófurinn ásamt þeim 500 rd., er hann nú kostar til póstgángnanna er skyld- ugur af standa hann og burfareyrir ekki get- ur endurborgaf ? Af leggja þaf til vantar uppí tjefan kostnab á fasteign ei>a tíundbært lausafje landsmanna, eins og nálega allar álögur, virfist oss mjög ísjárvert og jafnvel ósanngjarnt, og enda þótt þetta sje gömul og ný og ofur handhæg venja hjer á landi, og eins og gjaldstofnum þessum, eink- um lausa fjenu verfi aldrei svo íþýngt meb álög- um, af þeir eigi af) sí&ur hafi nógu breitt bak- if afi bera, og þó af menn viti, af á þeim hvíli fyrsta lífsnauisvn manna; og þó menn viti aptur, af mikill hluti margra skatta og tolla í öbrum löndum sje byggbur á allt öbrum grundvelli, svo sem á hinni mibur þörfu vöru og fleiru þess konar, sem bundin er ýmist minni eba meiri á- lögum og opt mikill hluti af tekjum ríkjanna fal- in þar í. Oss hefur því hugkvæmst, ab nibur- jöfnun póstgángna kostnabarins mætti eins hjer *em í öbrum löndum leggjast á eybsluvöruna og sjer í lagi á alla drykkjuvöru, sem híngab er árlega til landsins flutt, og sagt er ab muni nema 5000 tunnum, einángis af brennuvíni, auk ann- ars sælgætis af því tægi; og þó þab væri ekki nema 4000 tunnur, þá eru þab samt 480000 pottar, og þó ab eins væri lagbur 1 sk. toll- ur á hvern pott, þá verba þab 5000 rd., sem yrbi ab fá verzlunarmenn til ab standa skil á eptir pottatali, er til þeirra kæmi ár hvert móti því, ab þeir seldu hvern pott brennuvíns 1 sk. dýr- ari enn þeir annars hefbu gjört eba ætlab sjer; en sjálfir þeir, er skil þessi hefbu á hendi, nytu \ í ómakslaun af tollinum. Til þess ab allir sem drykkjuvöruna keyptu, bæru ab jafnri tiltölu toll- inn eba álögu þessa, þá ætti ab binda tollinn vib hvert marksvirbi af drykkjuvörunni, t. a. m. brennuvín kostar 16 sk., Romm og Extract 32 sk., franskt brennuv. 48 sk., £ p. flaskan af Madera og Portvíni 72 sk. og Siampaníavíni 3 rd., þá yrbi af tjebum vínum 1 sk. af brennuvíni, 2 sk. af Extract og Rommi, 4\ sk. af Madera og Portvíni, en 18 sk. af Siampaníavíni; meb þessu móti lenti tollurinn jafnt á öllum vínfánga-eyburunum. þegar svo stæbi á kaupum, ab -£, \ eba -£ sk. yrbi í reiknínginum vib hvern einstakan er keypti, þá skyldi þab selj- andanum leyft ab reikna heilan skildíng. Og í öbru lagi hefur oss hugkvæmst, ab þab gæti ekki orbib tilfinnanlegt þótt kostnabi þessum væri jafn- ab nibur á alla embættismenn í landinu, alla verzl- unarmenn, alla umbobsmenn, alla blabamenn, alla kostnabarmenn eba útgefenda bóka Og bóksala, öll vinnuhjú, sem kaup taka, á tekjur allra stipt- ana, hvort heldur væru opinber eign eba þá ein- stakra manna, og þar á mebal kirkjur, spítalar, kristfjárjarbir o. s. frv., líka á þá, sem hefbu tekjur af jarbagózi, skuldabrjefum ebapenfngum, og líka á upphæb vöru þeirrar er hjer aflabist og flutt væri af landi burtu, eba ef þab þætti eiga betur vib kríngumstæburnar, af upphæb vöru

x

Norðri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.