Norðri - 08.03.1855, Side 4

Norðri - 08.03.1855, Side 4
24 mtíga. þaS er sjálfsagt aS hvorki jeg eha þes*ir menn hafa gefib tít Felsenborgarsögurnar sem trtíar- brag^aatriSi, heldur sem sibferfeislega skemmtunar- bók. Hvaí) eru sögurnar tír 1001 ntítt? Eru þær ekki „diktur“ eba Islenzku Æfintírin og margt þessu líkt, sem ykkur læríu mönnunum þar sybra hefur þtítt vanvirfeulaust aí) snara á íslenzku og gefa tít, og hefur enginn þab jeg til veit álasab ykkur þar á prenti fyrir? þaíi væri má ske gott, vinur minn! ef þjer gætuS haft þjófeólf svo sttíran ab í hann kæmust allar ligasögur og vantabi ybur þá síst maklegan minnisvarÖa, helztefþjer tækjub tvöfalda borgun fyrir hverja sögu eins og fyrir auglýsíng- arnar í blabi ybar. þjer segjist sjálfir í 4. ári þjtííi- tílfs, bls. 372 vilja hafa 6 sk. fyrir hverja dálk- línu af auglýsíngum, sem þjer takib í hann, og hefi jeg talib saman auglýsínga línurnar í 2 síbustu árgaungum hans, og verbur þal eptir y?)ar 6 slc. reikníngi nær því 112 rd., sem þjer fáií) fyrir nefnd- ar auglýsíngar. Iívab er ab hafa landsmenn fyrir íjeþtífu ef ei þctta, ab taka fyrst yfir 100 rd. fyrir auglýsíngarnar í 2 ár og selja svo blafeib meb hæbsta verÖi á eptir sömu mönnunum sumum hverj- um er hafa greitt þetta. Gættu ntí ab því, lesari minn! hvort þetta geti ekki heitifc eigingirni. drímur Laxdal. Frj e ttir. Initlendar. I 6 daga af mánuíii þessum, hafa verií) sömu gaddhörk- urnar og næst er getií) á undan 1G — 25 gr. á Reaumur. Sagt er ná aí) gánga megi yíir Eyjafjörí) þvert og endi- lángt, hvar sem vilji. Ferfættu gestirnir frá Grænlandi hafa og látift heyra saunglist sína hjer undir landi. Hreindýr hafa venju fram- ar sótt ofan í byggb einkum vi?) Mývatn og ekki all fá þeirra þar lögí) a«6 velli, og nokkur orí)ií) brát)dau?) fyrir húngurs sakir. 3 höfrúngar voru drepnir í vök vií) Hjalteyri hjer á flríiinum, um þaí) leyti hafísinn var ab reka inn og frjósa saman. 2 hnísur höfbu hlaupií) á land í Uppsakrök. Nokkrir eru nú farnir aí) koma fyrir skepnum sínum, og margir eru sagí)ir á flugstig a?) skera nií)ur meira og minna af peníngi sínum. Fæstir munu byrgari enn svo af heyjura, aí) þeir komist lengra meí) skepnur sínar enn á páska eí)a sumarmál, ef ekkert svfar þángaí) til. J>egar á fætur var komit) á Hvanneyri í SigluflrT)i um morguninn 24. jan. J). á., brá mönnum heldurenn akki mjög í brún, afc sjá kirkjuna þar komna af stæbi sínu og á hliV ina suí)austur á kirkjugarbinn, sem numdi upp undir gluggana. Pre6turinn sjera Jón Sveinsson hafí)i verift um nótt- ina út á Siglunesi, og þotti þá heim kom aibkoma þessi ekki góí), sem ekki vai von, og því heldur, sem þá var ekki anna?) sýnna enn hann kæmist ekki hjá, ab látadraga kirkjuna þar í sundur. Sámt rjeí)i hann þa?) af, ab safna saman mönnum úr sókn sinni, nl. þar úr flrfcinum, utan af Siglunesi, vestan af Ulfsdölum og líka innan frá Hraunum í Fljútum, og nrftu þeir yflr 40 saman. Menu þessir komu meb mikinn útbúnaí), blakkir sumar þrfhjól- afcar, kaibla, akkeri, stórvií)u og smærri trje, og 6korti þar ekkert af því, er hafa þurfti og heldur ekki gó?) ráí) n je dugn- aí) og fylgi. Fyrstfengu þeirreist kirkjuna vií) og jafnframt komií) undir hana stórtrjáunm og ekifc henni á þeim þar til hún komst aí) öllu rjett og óskökk á grundvöll sinn. Og fengu þeir þessu ab mestu leyti komií) í verk á 2 klukku- stundum. Kirkjan hafí)i ekki framar bifast til enn eintrján- íngnr og þa<b fáa, sem raskast hafcíi í grópum, varJ) kom- Íb í samt lag sem áí)nr; og sýnir þetta meí)al aunars, hve vönduí) hun er aí) smíbi, jafnframt sem þa?) lofar meistarann, yfirsmiib henuar timburmeistara og stórbónda herra Ólaf Briem á Grund í Eyjafiribi. 5 bor?) höf<?)u at) eins rifnaí) til skemmda í vestara, en eitt í austara gafli kirkjunnar, sem voru þegar burtu tekin og önnnr ný 6ett f stabin. Eugin rúba hafbi brotnaí) í gluggunum. 15 tunnur af kornvöru höft)u verib í stokkum á kirkjuloptinu, og fullvissa meun ab þýngsli þessi hafl raeí) frarn hamlab því, ab kirkjan ekki tókst á lopt út yfir kirkjugarbinn. Fellibilurinn hafbi komib af vesturútnorbri eba ofan úr þar nefndri Hvanneyrarskál, en abalvind6ta<ban var af landnorbri. fflannaláí. 25. dag f. m. ljest dannibrogsmalmr, fyrriim hreppstjúri og nmbobsmaíinr Reynistabaklansturs Einar Gubmnnds- son á Lambanesi í Fljótum í Skagafjarbarsýslu 81 árs, sem var einhver nielal hinna merknstu bændamanna á Islaudi aí) hyggindum, djúpsæi, menntun, atgjörfl, atorku og efnum. Abfaranóttina bins 28. f. m. varb únglíngsmaísnr úti innst á Svalbarísstrend, rjett á móti Akureyri, sem átti heima í Grenivík á Látrarströnd, en þá til veru nm tíma á Brekku í Kaupángssveit, hann hjet Fribrik Gubmundsson, og er haldib atj honum hafl orbií) snögglega íllt, eba ab hann hafl verib kenndur, og var hanu þó á rjettum vegi og varla nema fjárhúsvegur til nastu bæja, þótt þá væri dimmt af nokkurri hrfb og náttmyrkri og frostgaddurinn mitill. pess er ábnr getib í blabi þessn, ab í rábagjörb hafl verib ab leggja frjettafleygir frá Ameríkn yflr Grænland, ísland, Færeyjar, Orkneyjar og til Englands, og enn þá er þetta í áformi en meb þeirri breytíngu, al. strengnr þessi liggi til Noregs, en ekki Orkneyja. þab er gjört ráí) fyr- ir Jm' ab hann verbi ab fulln búinn á 3 árum. Járnbraut er nú komin frá Alexandríu í'Afríku til árinnar Níl 66euskar mílur á lengd, og önnur á ab leggjast þaban og til Cairó. I septembermán. f. á- ferbabist drattnfng Victoría fxí Lundúnum til Edínaborgar á Skotlandi, og fór hún þá 76 enskar mílur — 3% þíngmannaleibar — á 82 mínútum. Ritstjóri: B. Jótisson. Prentab í prentsmiljunni á Aknreyri, af Helga Helgasyni.

x

Norðri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.