Norðri - 30.04.1855, Blaðsíða 5

Norðri - 30.04.1855, Blaðsíða 5
45 Jaröar Kúgilda Sjóöu r. Skuldir. hudr. tala. rd. sk. rd. sk. Fluttir 55 r> 10303 44 995 27 VII. Styrktarsjúöur handa fátækum ckkjum og mun- aöariausum börnum í EyjafjarÖars. og kaupst. r 55 1018 62 55 55 VIII. Júns Sigurössonar „legat“ a, sem virt er til ...» 4020 rd. „ sk. 125 T-itM CO rH 55 55 55 55 ogpeníngarávöxtumogísjúÖi 1006 - 37 - 5026 37 b, gjöf hans til Vallna hrepps 40 55 1155 55 55 55 IX. Sjúöur trjebrúarinnár á Jökulsá ... - 55 55 796 15 55 5» X. Gjöf Guttorms prúfasts þorsteinssonar til fá- tækra ekkna og bænda f VopnafirÖi . . 55 55 800 55 55 55 XI. Gjafasjúöur Pjeturs þorsteinssonar sýslum. r> 5» 1391 50 55 51 XII. JafnaÖarsjúöur Noröur - og Austur-amtsins r> •» 676 41 55 55 Alls 55 55 21167 57 995 27 Fyrir tilhlutun herra amtmanns 'J. P. Haysteins haflíi þjer þá, háttvirtu og heiþrnþu lesendur blaþs þessa, nú fengiþ a?i sjá, hverjar aþ eru hinar opinberu stiptanir og sjóbir í Nóríiur- og Austur-umdæminu, er standa undir embættislegri umsjá amtmannsins þar, og jafnframt því, hver a% er efnahagur þeirra. í 1. árg. Norílra bls. 44 og 45 var og birt skýrsla um sveitarhag í tjeþu umdæmi. þaþ mun víst í fyrsta sinni, sem slíkir reikníngar hafa veri% birtir á prenti. Ybur er þvf nú fyrst gjör kunnugt, hvernig variþ er ásigkomulagi áburnefndra opinberra eigna. þ>aíi er vonandi, aþ ekki aís oins hinir amtmenniruir og biskupinn, heldur og allir þeir aíirir hjer á landi, er hafa á hendi fjárhald ng embættislega umsjá annara opinberra eigna, fari aí) hinu lofs- og eptirbreytnisTeríia dæmi amt- manns Havsteins, meíl því ab gjöra jafn greinilega og skýlausa skýrsln sem haun í blöftunum, hver aí) sje fjárhagur stipt- ana, sjóí)a, hreppa og kirkna efta hvorju nafni sem heita og eru uudir opinberu fjárhaldi og umsjá hlutaí)eigandi em- bættismanna í sameiníngu oí)a hver fyrir sig, því frjálst má ætíb fram bera, og hreinn reikníngur gjörir góí)an vinskap milli alþýbu og embættismannanna sem hverra einstakra manna; auk þess, sem þaft er fröbleikur og ánægja í því, ab sjá efnahag allra alþjóblegra stiptana á landinu, hvort heldur þaí) eru kirkjur, spítalar, hreppar eí)a aí)rar stofnanir og^ þar á metial prentsmifcju landsins, sem komizt hafa upp fyrir samskot og íjelagskap eí>a gjaíir einstakra manna eí)a þjóftvina. þíngmannaleysi. fab er kannugt, hvernig gckk til á scinasta alþíngi mefe fulltrúann eba fulltrúana frá Húnavatns- sýslu, og fyrir livab sýslan þá varfc fulltrúalaus, og síðan, hvern úrskurfe stjórnin hefur felldann um þafc, meb hverju skilyrbi herra lækni J. Skaptason, sein lækni og jafnframt sem þíngmanni tjeSs kjördæm- is, er leyft aö fullnægja kosníngu kjúsenda sinna; sjá NorSra: 2. árg., bls. 59. Síban liefur ekkert boriS á, þa& vjer til vitum, ab þessu máli Iiafi veriö hreift, heldur látií) liggja í láginni, þrátt fyrir þafe, þú þab sýnist miklu varba, a?) eitthvert hií) helzta kjördæmi landsins ver&i ekki aptur í annaí) sinn þíngmannslaust. AÓ vísu rek- ur oss minni til, aÓ hafa heyrt þess getió, afe kon- úngsfulltrúinn á alþíngi 1853 hafi talaó um, og jafnvcl heitiö þínginu því, a& hann vildi tjá stjúrn- inni .frá vankvæoum þessum, svo aö hún lilutaí)- ist til, aÖ Ilúnavatnssýsla yrfei ekki í annaö sinn þíngmannslaus. þaö er þaö sama, ekkert hefur hcldur heyrzt um, hvort þessari ráöagjörö eöa þessu heityrÖi hafi vcriö fariö á flot viö stjúrnina; en þú svo hafi veriö, þá heldur ekki, hverja ráöstöfun hún hefur gjört í þessu tilliti, sem þú, ef nokkur er, hefi'i, aö vorri hyggju, átt aö veröa þjúökunn, eins og áminnst ráÖherra brjef til lierra amtmanns Havstcins. — En má ske málefni þetta sje kom- iö þaö á veg, sem þörf krefur; úrskurÖur stjúrn- arinnar sje fenginn; herra læknir J. Skaptason sje búinn aö skrifast á viÖ amtmann vorn um, aö hann hafi fengiÖ einhvern fullveöja mann í sinn staö, til aÖ gegna læknisstörfum í fjærvist sinni, og amt- maöurinn lagt þar á samþykki sitt, eÖur aÖ öörum kosti, aÖ herra J. Skaptason hafi afsalaÖ sjer kosn- ínguna, og eigi nú, þegar minnst varir," aÖ kalla saman nýtt kjörþíng, til þess aÖ kjúsa nýjan fdll— trúa; því sú kosníng, er herra umboÖsmaÖur R. M. Olsen hlaut, mun ekki álítast gildari nú, enm þá 10 þíngmanna voru meö henni en llmúti, og hún þannig felld meÖ einasta eins atkvæÖis mun. Vjer höfum og fengiö pata af því, aö þíng- maöur Noröurmúlasýslu mundi, vegna heilsulasleika síns, varla treysta sjer til þíngs í sumar; þar cr

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.