Norðri - 30.04.1855, Blaðsíða 7

Norðri - 30.04.1855, Blaðsíða 7
47 þcss er ljóslega getib í fyrsta ári Noiíira, á bls. 25, í 5. línu afe neban, til vinstri handar. Upp á 4. sp. Hásaleigan er færS smibjunni til út- gjalda í 10. útgjaldagrein prentsmifeju-reikníngs- ins, og átti því ekki viÖ aö geta liennar víöar. PrentsmiÖju-reikníngurinn er allur peníngalegur, cn húsaleigan er, í peuiugalegu tilliti, greiösla til háseigandans, en alls ekki til leigu- raannsins; aöferöin, sem viÖ er höfö í reikn- íngnum, er því hin eina rjetta. „því reikniö þjer ekki eldiviÖar hlunnindin, þar sem þjer nefniö laun Helga?“ HvaÖ er þetta? Helga hefur ekki veriÖ heitiö neinum cldiviöar-hlunn- indum hjá smitjunni. Upp á 6. sp. Eldiviöurinn er ekki allur eyddur, en því er hann í reikníngnum ekki talinn ineö eig- um prentsmiöjunnar, aÖ hann er ekki eigur í sama skilníngi sem önnur inngjöld smiÖjunnar; hann er ekki annaö enn eyöslufje, ekki annaö enn eldsmatur. þaÖ var því fariÖ meÖ hann viölíkt og meÖ aÖrar matarbyrgÖir í sterfbái; þegar upp er skrifaÖ, er vcnjulega löggö mat- björg fyrir allt heimilisfálkiö fram í næstu far- daga, enda þött allir viti, aö sú matbjörg, sem til kann aÖ vera, kannske um veturnætur, eru þá ekki alllitlar eigur ; en sú matbjörg er, allt aö einu og eldiviöurinn, einángis eyðsiufje. Upp á 6. sp. þaö væri í al'a staÖi bezt, aö höf- undurinn kynnti sjcr þetta sjálfur af mánaÖar- listunum, sem eru undir vörzlum ritstjára Noröra, ef hann annars — höfundurinn — getur sjeÖ af listunum, hve mikils á aÖ meta umsján þá og ábyrgö, sem honum cr falin á hendur, bæöi yfir prentsmiÖjuhúsinu, srnii’junni sjálfri, papp- írnum og öllum öÖrum áhöldum smiÖjunnar, drengjakennslu m. fl., sem þá verÖur allt aÖ vera fálgiö inn í launum hans. J>ess er þar hjá aÖ geta, aö mánaÖarlistarnir eru enn ekki komn- ir nema yfir 5 mánuöi, en vinna prentaranna hlýtur þá aö vera misjöfn, bæöi eptir ýmsum öörum kríngumstæÖum, sem og líka eptir því, á hverjum tíma ársins hún fer fram. Saurbæ 12. dag aprílmáuaÖar 1855. Ján Thorlacíus. • Herra Varorður! (Sjá þjó&ólf 14. október 1854). þa?) tókst báglega til, afe þjer mefe kjörnafn- inu fallega skylduÖ bregða „ÖrorÖum“ því, aö þeir „tali of mikiö og í átíma“, en um leiö skella sjálf- ir svo slisalega upp á þetta sker. þjer segiö, og það tvisvar, „aö mjer hafi ei ratazt eitt orÖ satt á munn“. Hver rök hafiÖ þjer fært fyrir því? allsengin; þjer hatíÖ þvísagt of mikiö. þjer tjáiö „mjer kunnngt, aÖ flestir, sem undirskrifuðu, hafi veriö talaöir upp til þess; aÖ margir hvorki skyldu nje vissu hvaÖ þaÖ var; aÖ sumir voru fjásastrákar og fábjánar“!!! Jeg lýsi því nú yfir, aö allt þetta er mjer óluinn- ngt, en þaö er svo aÖ skilja: ákunnugt, seni sannleiki, en vel kunnugt nú sem lygö úr yðar og þjáðálfs munni, og jeg undrast yfir ásvífni yöar, aö ljúga þannig upp í opin augu mín, til aö geta blekkt lesendur yðar, lierra minn! þjer megiÖ til aö játa (í þaÖ minnsta fyrir sjálfum yður), aö þjer hafiö sagt of mikið. þjer mælið af anda þessarar aldar,J Mála- Eiríks og sonarins þjáðálfs, sem er útgenginn af hans skauti, til aÖ setja oss Islendíngum „brill- ur á nasir“, þá þjer blygðist ekki viö aÖ skýr- skota til þcss brjefs, sem hann, höfundur þrætu vorrar, og meiníngabráöir yðar, almennt grunast um, að hafa logiÖ upp sjálfur; þjer áttuÖ aö bíöa meÖ röksemdalciöslu af þessu brjefi þángaÖ til hann — eöa má ske sjálfur þjer — haföi þveg- iÖ af sjer þenna máleita hlett; en þjer voruð of bráölátur, og hafiÖ því talaÖ í átíma. En þjer hafiö yfir höfu-Ö talaö í átíma, þaö er: um málefni, sem stjárnin haföi útkljáö, þá þjer liáfuÖ upp raust yðar; allt yðar þvaður um „att- estin“ áttuÖ þjer aö spara, þá þjer vissuð, að hún (stjárnin) hafði staðfest ráöstafanir amtmanns, á- hrærandi læknir Húnvetnínga. þjáðálfur kennir oss nú að sönnu, aö úrlausn þess máls muni sprott- in af nieðhaldi við amtmann; um þessa draftuggu megið þjer jarma með honurn, svo hátt og lengi, sem yöur þáknast, mín vegna; hún er og veröur ykkar eign, en aldrei mín. Og þá nú stjárnin ekki hafi getaö veitt Húnvetníngum bæn sína, þá ták hún álíkt betur í þessa bænarskrá, heldur enn hún ták í bænarskrána gáöu frá 1851, sem í sannri raun var frá vissum þjáÖfundarmeðlimum, og miÖ- aöi mest til aö styrkja þá og þeirra útsendara í Kaupmannahöfn. þjer hafiö öllu fremur enn jeg „viljaö láta til yöar heyra“,, því ekkert tilefni gaf jeg til aÖ láta viöureign Olsens og amtmanns rigna niðurí ræðu yöar; þjer gjörðuð yður áþarft ámak, aö biöja mig ekki hæiast um það, að Ólsen væri vik- ið frá umboÖinu; nei, herra Varoröur! slíkirsmá-

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.