Norðri - 26.05.1855, Síða 4

Norðri - 26.05.1855, Síða 4
64 F r á útlöndu 111. 16. þ. m. kom kanpskip, er þeir Jakobssynir eiga, á Grafarós; bafíii þaþ ’reriþ um mánuþ á leiíiinni. þaþ er sagt eptir því, aþ vetur hafl vííia veriíi harílur erlendis og ísaliig mikil, og dönsk kaupför frosii) inni eins og á%ur er getiþ. 20 þessara höfþ'n verií) búin a6 taka leibarbrjef til íslands. Rúgnr er nú sag?)ur á Grafarús 10 rd., grjón 12 rd., kaffi og siknr 24 sk., brennivín 24sk., lýsi endaíbetra ver6i enn í fyrra, en tólg miíiur. — Enn þá helzt strí6ife viþ, og Enskir voru búnir a6 senda skip sín af sta6álei6 til Eystrasalts. Frakkar höf6u líka veri6 a6 búa sig til ferþar þánga6. Mælt er, aí) Austurrfkismenn sjeu enn ekki ráSnir í, hvort þeir mundu heldur veita sambandsmönnum eí)a Rússum Íi6. Sagt er, aí> Nikulás heitinn hafl, í andar slitrunum, tekií) ei6 af syni sínum, er keisari var6 eptir hann, a6 halda áfram strííúnu. Rússar eru, a6 sögn, bún- ir aí) breyta öllum herskipum sínum í gufuskip. lannalát. 11. júlí í fyrra sumar fór Einar bóudi Hálfdánarson á Hóli í Hjaltastaftaþínghá heimleií)is úr kaupstaí) af Seií)is- flrbi. Einn nágranni hans Tar honum samferíía og svo 2 krennmenn; var Önnur dóttir hans. f>egar þau komu aí) á einni á leiibinni, fór samferí)amaí)urinn yfrum. Áin er lítil, en flugstraung meí) fossum. Einar reií) fola ótömdum. I mic)ri ánni stób folinn kyrr. Samferibamaburinn baí) Einar bí?)a sín þarna. En í því bili stökk folinn upp og fleygfci manninum af sjer; tók straumurinn hann og renndi fyrir foss, því va?)ií) er á foss brún. Samferftamafturinn óí) út í ána neftar og vildi taka móti Einari. En hann bar svo hart aí), ab mafcurinn fjell og fóru báí)ir ofan fyrir æí)i há- an hengifoss. Samferí)amanninum skolaí)i upp á eyri neí)ar, og var hann illa leikinn, en ekki stórmeiddur. Nebar rak Einar upp og var hann örendur; höfuí)ií) hafí)i laskazt. Einar heitinn var aldraihur mabur og mjög lúinn. Hann var góí)ur búhöldur, drjúgur gáfumaftur og dável aí) sjer, guíihræddur, vandaí)ur og gætinn í orfcum og athöfnum, hinn þolinmóhasti og stilltasti í öllum mannraunum. Hann var jafnlyndur og góibglaibur, gestrisinn og greií)ugur, skil- vís og reglusamur og kom fram til gófts, hvar sem hann gat. Framferfci hans var eptirbreytnisvert og atburfoirnir vií) fráfall hans geta verifc til varúí)ar öllum, sem þarfa aí) fara yfir hættuleg vötn. 23. júlím. í sumar sem leií) anda?)ist á Gilsárvalli í Borgarflr?)i (austur) ekkjan Steinunn J>óribardóttir (bónda Gíslasonar á Finnstöí)um) hálf sjötug, merkis - og nyt- semdar-kona í sinni sveit. Hún var einhver bezta yfir- setukona og ljósmót)ir aí) meira enn 200 börnum. Bar þaí) mjÖg sjaldan vií), at) barn fæddist andvaua, sem hún tók móti, og ekki minnast menn þess, aí) nokkur kona, sem hún var hjá, dæi aí) barnsförum. Hún var vel ab sjer, ná- kvæm, hyggin og úrræfcagóí) at) lækna margskonar útvortis sjúkdóma og marga innvortis; svo hún var lfka at) því leyti mikill bjargvættur sveitar sinnar, sem er svo fjærri læknis hjálp. J>egar einhver veiktist í sveitinni, var hún sótt, og ▼arí) þaí) jafnan ab góSrn hvarfi. Svo var mikil góftvild hennar, áræ?)i og hreysti, a?) aldrei var svo ástatt og aldrei svo vont Te^ur efta færi, þegar henuar var vitjaft, ab hún færi ei samstundis, hvort sem var yflr fjöll e$a byggft, ef nokkur karlmaftur treystist aí) fara; hvatti hún jafnan hug manna til dugnaftar, en latti aldrei. J>essum nytsemdar og hjálparstörfum hjelt hún trúlega fram 8 ár, ^em hún var ekkja, og var eins og ellin og lúinn bugafti Iftií) huga henn- ar og dug. Ariib 1840 missti Steinunn sáluga mann sinn Stefán bónda Olafsson nærri áttræí)an. Ilann var afbragí)smaibur, vitur og stilltur, gófcgjarn og framkvæmdarmikill, og mátti segja, ab hann heföi kennt konu sinni dyggft og dugnaí), hugprý&i og hjálpsemi; en drottinn liaffti gjört hana hæfa til aft nema þessa kosti. Stefán sál. var 4. maí)ur frá Stefáni prófasti, skáldinu í Yallanesi. J>egar hann var 14 vetra, varb hann fyrirvinna hjá móí)ur sinni eptir bruua harÍbærií) mikla, og fórst þaí) furí)u vel. Um þær mundir bauí) sjera Eiuar í Yallanesi, móí)urbróí)ir Stefáns sál., aí) taka hann og keuna honum, en hann mátti ei þiggja þaí) og sá hann sig jafnan eptir því; þvf hann var námfús og vel aí) sjer. J>egar hann var 16 ára, hjelt hann undir skíru Steinunni, sem varí) kona hans, og sagfti þáígamui: „Hún veribur nú konan míníl, og baí) aft gefa sjer barnií). 17 ár bjó hann mefc mót)ur sinni í Eyibaþínghá. Yori?) 1804 flutti hann sig at) Gilsárvelli og bjó þar 4 ár meí) bústýru, sem hann ætlat)i aí) eiga. En hún dó. J>á baí) hann Steinunnar 19 ára gamallrar, og gekk aí) eiga hana. J>au áttu 6 börn og lifa 4 þeirra nú. Skömmu eptir aí> Stefáu sál. kom í Borgarfjörí), varí) hann hreppstjóri, og hafibi þaí) embætti á hendi undir 30 ár. f>egar sáttanefnd var sett í Borgarflrfti 1837, varí) hann sáttamaí)ur, en sagibi þat) af sjer 1844. Aft þessum störfum vann hann meí) heiibri og sóma eins og öllu, sem hann tókst á hendur; því hann var gufthræddiar maibur, skynsamur og ráftdeildarmikill, gætinn og framkvæmdarsamur, úrrælbagóíiur og hinn ráfthollasti. Búmaibur var hann mefcal hinna fremstu, bezti húsbóndi, faibir og ektamat)ur. Hann var furibanlega hygginn og ná- kvæmur í lækníngum \ib menn og skepnur, og ætíí) reÆu- búinn aí) leggja allt fram, sem hann gat, ö?)rum til hjálpar og raunaljettis. J>aí) voru því helztu úrræ<bi allra í haus sveit, meí)an hann lifí)i þar, at) leita ráí)a hjá honum og konu hans í öllum vaudræí)um af efnaskorti og veikindum manna og skepna, og fylgdi ávalt hamíngja öllum tillögum hans og aí)gjörímm. J>egar misklíibir og ágreiníngur kom upp, var leitaib hans ráí)a, og er því brugíúí) vií), hversu vel honum tókst &b mi<bla málum og halda viT) friibinuia, því hanu var sjálfur frií)samur, sanngjarn, sáttfús og um- burlbaríyndur. J>a<b er vert a?> minníng þessara merkishjóna lifl í þakklátri eudurminníngu þeirra, sem þekktu þau, og margir keppist vlí) aí) feta í fótspor þeirra. Heppin er sú sveit, sem hreppir og nýtur lengi þvílíkra. S. G. Pappfrssmí'bjurnar í greifadæminu Edinburgh búa til á hverjum degi pappír 150 enskar mílur aí) lengd og 5 feta breiftan og menn reikna, at) þær 360 pappfrssmiibjur, sem eru í allri Stórbritanníu búi daglega til hjer um bil 2100 mílna lángan pappír. Ritstjóri: B. Jónsson. Pr«ntal) í prentsmifcjunni á Akureyri, af Helga Helgasyni.

x

Norðri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.