Norðri - 02.06.1855, Qupperneq 3

Norðri - 02.06.1855, Qupperneq 3
67 gripir væru keyptir fyrir fje þetta haada hverj- um hinna umgetnu manna, sem álitib var, ab alls ekki mætti nema minna enn 1000 rd. af öllu land- inu. þab var því þegar skorab á Múlasýslumenn, a?) safna sínum hlut, og jafnframt gjörb áætlun um, ab þeim, í samanburSi vib fólkstölu og efni hinna sýslnanna bæri ab leggja til, bábum saman, 200 rd., eba hvorri fyrir sig 100 rd. þaÖ er því aö vona, ab hinar sýslur lands- ins verbi ekki í þessu tilliti eptirbátar Múlasýslna, heldur aö allir Iaudsmenn taki góbfdsan og til- tölulegan þátt í gjafasafni þessu, og leggfei hver sýsla jafnmikib til og Múlasýslurnar hvor um sig, þá yrbi þaf) á annab þúsund dala. Og þótt í ár ekki sjeu horfur á því eba kunni ab verba fyrst um sinn, ab frjálsa verzlunin komi oss ab eins miklnm hagnabi og heill, sem ætlazt er til, og ráb er fyrir gjört, þá fer ekki hjá því, afe hún hjer eins og í öbrum löndum má gjöra þab, og gjörir þab og sjálf sagt, þá fram lífea stundir, og hvort sem heldur væri, er söm gjörfe hinna ágætu manna, sem tölubu svo sköruglega og fagurt sannleiks máli okkar; og ef þeir hefbu ekki gjört þetta, þá er mjög tvísýnt, hvort verzlunin hef&i nokkurn tíma verií) látin laus á Islandi, eba ab minnsta kosti ekki fyrst um sinn. * 7+21. Frj e ttir. Imile ndar. 12. f. m. hafbi ekkert skip verib komib í Reykjavík, utan hib eina, sem ábur er getio. Fiski- afli hafbi þar sybra verib mikill síban á páskum. þau 10 skip, sem nú hjer af Eyjaflrbi er hald- ib úttil hákarls, af hverjum 2 eru þilskip, og ann- ab þeirra skonnertan Mínvera, sögb 10 lesta stór, sem þeir eiga: Fribrik Jónsson skipstimburmabur og Anton bóndi Sigurbsson á Arnarnesi, en hitt þeir Danielsen og Flóvent — hafa nú öll hlutab samtals af lifur, þegar Iagbir eru 40 fimm potta kútar í hverja lýsistunnu, í nær því 300 tunnur lýsis, auk nokkurs af hákarli, og mun þab sjald- an, ab slíkur alli af lifur, á tæpum 3. vikna tíma, hafi komizt á land hjer innfjarbar; og eptir verb- inu, sem var á lýsinu í fyrra, 24 rd. hver tunna, nemur þetta allt ab 7200 rd. Aíli þessi gengur því næst sem ab grafa í gullnámum Kaliforníu eba Ast- ralíu. þab er sagt, ab þeir á Siglunesi, Siglu- firbi, Dalabæ og í Fljótum hafi og sumir hverjir fengib mikin afla. Ekki er barnib fundib enn þá, sem hvarf í Finnstúngu 30. apríl næstl. og hefur þó verib leit- ab ab því af mörgum mönnum, hvab eptir annab. Margar getur eru um hvarf þess, en engin sú, ab sje af mannavöldum. — 4 en ekki 3 voru mennirnir, sem urbu á skiptapanUm á Yatnsnesi næstl. kóngsbænadag. Sagt er, ab kaupskip muni nú komib á Skaga- strönd, og er því taliÖ til sanninda, ab einn hákarla- skipsformaburinn þorfinnur Jónsson á Hóli í Siglu- firbi hafi hitt þaÖ í Iegu og átt tal viÖ skipverja þess. Frá útlöndum. 31. f. m. auÖnabist oss Akureyrarbúum, íísamt fleir- um, aö sjá kaupskipiÖ Wiliiam hjer út í flröinum, eign stórkaupmauns J. GuÖmanns, og 1. áag jþ. m. aö fá frjettir úr þvf, er veriö hefur á leiöinui aö heiman síÖan 2. f. m., hverra heizta innihald er þetta: Svo hafÖi frosiÖ í vetur f Eyrarsundi, aÖ ísinn varö y2 til 1 alinnar þykkur, og leysti ekki burtu, fyr «nn á þriÖja í páskum. 10. apríl náöu aÖkomandi skip þar fyrst höfn. Sóttarferli kvaö hafa gengiÖ í Kaupmannahöfn ívet- ur, en -engir nafnkenndir látizt. Verölag á vörum er líkt og áöur er getiö. Dauskir kaupmenn hafa enn ekki getaö seit neitt til muna af tólg sinni. Kússar hafa boÖiö dönsk- um kertasteypurum tólg fyrir 19 sk., ef stríÖinu linnti. — þeir einkum, sem fluttu ull sína í fyrra til Englands, uröu aÖ selja hana þar meÖ afföllum. — Lýsi er haldiö aö muni veröa í sama verÖi og í fyrra. Ekkert höfum vjer enn frjett greinilegt af ríkisþínginu. Allir eru sagÖir ánægöir meÖ ráögjafana, sem kosnir voru í haust. KíkisþíngiÖ hefur höföaÖ mál gegn gömlu ráö- gjöfsnum (er seinast uiÖu aö leggja niÖur völd sín) og krefEt af þeim 600000 rd. upp í tjón þaÖ, er þeir meÖ órjelegri stjórn sinni ollaÖ hafl ríkinn. Sóknari málsins heitir Gústav Brock, aÖvókat, en verjandinn etazráÖ Salicath, hærstar. aövók. Sagt er, aö hinn nýi keisari Rússa heiti Alexander, og sje enginn fööurbetríngur. Nokkrir segja, aÖ Nikulási sál. muni hafa veriÖ birlaÖ eitur. Sem áöur er getíÖ, á strfÖinu aö halda áfram; líka eru Enskir búnir aö senda skipaflota til Eystrasalts mót Rússum. Bretar hafa tekiö lán, stríö- inu til framhalds, npp á 18 milíónir pund sterl., sem sana- svarar hjer um bil 162 milíónum dala. Frjettafleygir haía þeir nú lagÖann frá Krím til Varna og svo þaÖan tiIEng- lands, og geta þcir nú samstundis vitaö allt, hvaÖ gjörist á Krím. Napóleon keisari og írottnfng hans feröuÖust í vetur til Lundúnaborgar, og hafÖi þeim veriö tekiö meö hinni mestu blíÖu og viöhöfn. Keisarinn hafÖi og í áformi aö feröast til Krím. Smásögur. III. Brjefataikan. (Framhald). pegar hann er seztur ni<tur, sjt»' hann, hvar þar situr núlœ/jt meiriháttar mactur, oij sem heldur á hók og er ad rita i liana eitt- hvad, leggur hana sídan vid hlid sjer, oj sem

x

Norðri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.