Norðri - 02.06.1855, Qupperneq 4
68
ad lítilli stundu lidinni gengur btirtu. í þessu
rddaleysi stnu, hafdi Villtaui tekid til bragds, ad
fá sjer komid i skiprúm, med kaupskipi einu, og
var nú á leidtnni þángad oy ferdbúitm; en íþt íad
liann var ad standa á ýœtar, verdur honum litid
þángad, sem herramadurinn sat, oy sjcr, ad þar
liggur brjefataska, er bann tekur npj) og skodar
i krók og kring, ad vita hvort ekkert sje attdkennd,
og verdtir þess ekki var; hann rœdst því i, ad taka
töskuna ojina, jlettir henni sundut; ogjinnur í henni
ýmisleg blöd, en þó ekkert þeirra, er geti sagt bon-
um hver etgandinn muni vera. Hann leitar het-
ur, og fntiur leynihvólf i heuni ogiþví brjefpen-
inga (Ilauknótur') upp á 10 þúsund Jiund sterling.
Nú verdur hann sem frá sjer nuininn aý yledi yfr
ad hafa fundid fjesjód þeuna, sem yeti Ijett af
hágindum sinum og foreldra sinna, en rdnkar strax
vid sjcr, og seyir vid sjálfan sig, hann eigi þó
ekkert í peningunum, heldur madurinn, hleypur af
stad og cetlar þagar ad ná honum, en þá var hann
horfnn inn i mannþranngina, sem stód þarna skammt
frá. Hann fer nú ad lingsa um, hvad hatm eiqi
ad taka til ráda. Ad lýsa töskunni i b/ödunum,
vœri ad visu þad bezta, hefdi sjer verid þad hægt
örbyrgdar vegna, ad kosta upp á auglýsinyuna,
en nú sje ekki td þess ad tala, nema ef ad hann
tœki Htin gullliríiig, er stúlka ein, dóttir fátœks
bónda, og ad kalla uppeldissystir sin hafdi fyrir
laungu. sidan gefid sjer ad skilnadi, og vceriþó sárt
ad skilja þenna menjagrip vid siy; samt rjedi hann
þad af og seldi hringinn fyrir 3 rd., hverjum hann
nú ver til þess, ad yeta lýst fundi sttium i hlöd-
1/num, og stódst þad á endum vid kostnadinn.
Nú lidur og bídur, og enginn ketnur sá, er segist
vera eigandi ad brjefatöskunni eda þvi i henni var.
pó ad nú William hefdi þessa miklu peninga
undir höndum, þá þordi hann engu af þeitn ad
farga, og var þó rádalaus med geymslu þeirra, því.
héldur, scm hann hafdi hveryi hiifdi tinu ad ad
halla og var enn í sömu bágindunum, svo ad hunn
varla átti til ncesta máls nje fötin utan á sig.
pad vœri þvi eklci annad til ráda fyrir siy enn
adgjörast farmadur á skipt því, sem ádnr er greint,
i>g heldur af stad þángadá leid, er skipid látilbyrjar.
A leidinni veltir hann þá ennfyrir sjcr, hvad hann
eiyi ad yjöra vib brjefatöskuna; ad Jlytja hana med
sjer út á skip og til annara landa, áleit hann samt
ekki rádlegt, hugsar sjer þvi bezt ad afhenda hana
lögreglustjóranum, sem muni staddur núna á af-
grcizlustofu skipslcjalanna, en rjett i þessu mœt-
ir honum einn af knnningjum hans, sem verid
hafdi í Yarmuth eg lika þar vid verzlun, en sem
nú átti heima i Lundúniim. W il/iam segir honum
fyrst frá báyíndum sinum, og hvad hann nú hafi
fyrir stafni, oy loksins hvad hann hafifundid, oy
ad hann hafi lýst þvi í blödunum, en enyinn kann-
adist vid þad sem sina etyii; einnig, bidur hann
ráda, hvad hann eigi ad taka til bragds {krögyum
sútum. pú ert samvizkusamur, segir hinii; sá er
inisst hefur kampúng þenna, med himim miklu
peningum, mnn vissulega gefa hinum rádvandafinn-
anda 100 pund sterl., þegar honum verdur skilad
ajitur peningunum. Taktu þess vegna þessi 100
pund sterl., sem fyrirfram borgnn, med bverjum
þjer er bœyt ad k.omast af, þángad til þjer
audnast einhver atviiintwegui; JEn hinum 9,900
jiiindum skaltu koma á vöxtn, svo ad þú liafir og stirk
af rentunum, þó þannig, ad þú á hverjum helzt
tíma yetir liafid pcninyana, komi sá fram er jien-
íngana a. William virtist sem rád þetta vceri þó
notandi og fylgdi þvi, tók strax 30 pund af pening-
uniint, og sendi foreldrum siniim. Afgánginn brúk-
adi liann svo sparsamlega, sjer til vidurvœris og
klœdnadar ad unnt var, og kapjikostadi án afláts
ad leita sjer atvinnu, sem hotiiim nú loksins tólcst,
og vard nú sem fuUtrúi kaujimanns nokkurs, cr
hjet Jejférson, sem var audugur og hajdi margt ad
annast. Willtam fjekk hjer töluverd laun, og gat
nú brádum grœtt i skardid fyrir ádur tjed 100
pund oy líka sjed foreldrnm sinum farboi da. Ekki
hajdi íiaun samt enu þá komid 10 þúsund jmnda
sjódnum á vöxtu; en uú huydi hann hœttulauél
ad yeta þad, med því ad koma þeim í verzluu
liúsbónda síns, ocj segir honiim, frá allri sögunni.
Herra Jefferson lofadi mjög rádvendni fulltrúa sins,
og ley f di honiitn ad legyja peninyana■ inn i verzl-
nn sina, uiidir Williains nafni og mót sinni ábyryd.
Beri sy.o til, ad eiyandi komi Jram, þá skal Itann
eiga adyánginn ad mjer med borgunina; jeg missi
einlcis i vid þad, en þjer njótid ávaxtanna, og get-
id áunnid ekki alllitid. Williamþádi tilbodþetta,
og á 4 lírum hajdi hann þegar grœtt 2,500 puncl
sterl. Húshóndi hans, sem var einkar vel ánœgd-
ur med háttheldi hans, rádlagdi honum, ad þar
sem encjinn kœmi fram sem eigaudi peninganna,
þrátt fyrir margitrekadar auglýsingar, þá skyldi
hann nú sjálfur stofna verzlun, og leggja pening-
ana í hana, ásamt gródafje sinu, og auk þessa
skyldi hann lána honuin 500 jiund scrl. Horfurn-
dr á því, ad gela nú sjálfur ordid kp.upm.adur,
vonin um, ad geta gijizt unnustu sinni, ogþó eink-
uin, ad geta tekid foreldra sína til sin, kom hon-
um til ad taka þakklátlega móti hinn veglynda
bodi húsbónda síns. IJann stofnadi þegar verzlun
i Lundúnabory nálceyt sjó, giptist Bettý sinni, og
tók forelclra sína heim til siii.
Aled ástundan, reglusemi og ntsmunuin sín-
um, vannst Williamþad fljólt, ekki ad eins ad geta
borgad Jefferson aptur lánid, heldur jókst þar ad
auki verzlun bans dag frá clegi.
(Framhaldiíi sífcar)).
Iý lagaboð.
Opi?) brjef um fjölgun þingstaíia í Arnessýsln, dagsett
22. febr. þ. á. Opiíi brjef nm bann gegn byssnskotnm í
sel á Breitlafiriii dags. 22. rnarz þ. á. Tilskipun am helgi-
dagahald. Auglýsíng um aukagjald fyrir sum utanríkis-
skip, sem sigla til íslands dags. 24. marz þ. á. Frumvarp
til nýrra kesníugarlaga.
Amtmatmr Melsteí) er oríiinn koniíngsfulltrúi.
Ritstjóri: B. Jónsson.
Preutac) í prentsmibjuuni á Akureyri, af Helga Helgasyni.