Norðri - 14.07.1855, Page 3
78
heldur enn þeim, er prentsmibjan gæfi út á eigm
kostnafe. Og rar presturinn sjera Björn Ilaldórsson
á Laufási kosinn af fundinum til afe semja brjef
til SveinB, #g ráfea hann híngafe.
Ð. r«dd lög prentsmifejunnar, og samþjkkt
þannig hljófeandi:
1., Pientsmifejan á Akureyri skal vera almenn eign N«rfe-
nr- og Anetur-amtsbúa, afe fráskyldu einu hundrafe dala
hlutabrjeB, mefe þeim hætti, afe kver af hinum 6 eý6lum
amtsins: Húnavatns- Skagafjarfear- Eyjafjarfear - J>íng-
eyjar - Norfeurmúla- og Sufeurmúla-sýsla, eigi jafnan þátt
í henni. '
2., Hún skal ávalt stauda á Aknreyri efeur Oddeyri,
verfei hún löggildt til kaupstafearstæfeis, hg máekki leigjaet,
seljast afeur flytjast burt af kaupstafearlófeiuni, án samþykk-
is allra hlutnfeeiganda.
3., Græfei prentsmifejan meira fje enn hún þarf til naufe-
synja sinna, tekur hver sýsla jafnan hluta af þeirn grófea.
En komist hún í fjeskort, eni búendur { Norfeur - og Austaa-
auitinu skyldir afe styrkja hana eptir þörfum, og greífeir þá
hver sýsla sjöttúug þess fjár.
4., Prentsmifejan skal standa undir umsjún stjúruarnafnd-
ar; í henni skulu 7 manns. Nefair hver sýsla til 7 menn,
sendir sífean kosníngar sínar stjúrnarnefndinni á undan al-
menuum fundi, er hún ákvefeur. A þoim fundi skulu sýslu-
kosníngar 6amaulesuar, og ræfeur þar afl atkvæfea. Fái 2
efeur fleiri jafnmörg atkvæfei, skal aldnr ráfea. Skoristein-
hver nndan kosnfugu, skal sá tekiun, «r næst hefur atkvæfei
þeim, er í nefud voru kosnir.
5., I hverri sýslu skal kjúsa nefnd manna til afestofear
stjúrnarnefndiuni; annast alþíngismafeur hverrar sýsln kosu-
íngarnar, nema sýslubúum virfeist öfernvísi betur fara.
6., Bæfei stjúrnarnefndina og sýslunefndirnar skal kjúsa
á ári hverju, og má kjÚ6a upp aptur sömu mennina, mefe-
an þeir taka kosníugum.
7., StjúrBarnefndin skal hafa á hendi afealumsjún og stjúrn
prentsmifejunnar; sjá um, afe hvorki vanti prentara, pappír
uje annafe, er preutsmífejan þarf mefe, og afe núg sje til afe
starfa, eptir því sem unnt er; taki bækur af öfertm til prent-
unar, múti borgun í tækan tíma, efeur fullu vefei. Hún skal
einnig útvega og semja vife 2 menn, aunafehvort úr sínum
flokki efeur utannefudar, er henni þykja Uæflr til afe vera
umsjúnarmenn prentsmifejunnar. þessnm umbofesmönnum
sínum skal nefndin fela á hendur, afe hafa daglega umsjún
þess, afe prentun gángi reglulega og tilhlýfeilega fljútt, og
afe ekkert þafe vanti til prentsmifejunnar, er á þarf afe halda.
Afe öferu leyti má og nefndin fela þessum mönnum alla
framkvæmd fyrir sína hönd, en eptirlit skal hún hafa mefe
gjörfeum þeirra, og ábyrgjast þær fyrir alþýfeu, eins og henn-
ar elgin væru. þú skal stjúrnarnefndinni leyft, afe fela þessa
umsján afe eins einum manni, þegar henui þykirsvo betur fara.
8., Stjímarnefndin má láta preuta bæknr og tímarit á
kostnafe prentsmifejunnar; en gæta skal hún þess, afe þafe
sjsu einúngis þarflegar og fréfelegar bækur og ritgjörfeir,
sem líkur eru til afe gángi út.
9., Stjúrnarnefndin skal kjúsa formann og fjchirfei af
sjálfri sjsr, þú skal honni leyft afe kjúsa fjehirfei utan uefnd-
ar, ef svo Iízt; en ábyrgfe á fje prentsmifejunnar skal hún
þó öll hafa í sameiníugu.
10., Ekkert aiá nefndin afráfca á fundum, neraa fleiri
enn helffngur nefndarmania *jeu vi<bstaddir. Venbinefnd-
armenn ekki allir á «iW sáttir, r^íbur atHvæíiafjffldi úrsliti
mála; en sjeu atkvsfei jðfo, ræftur atkvæbi formann6; eu
sje hann ekki vnb, þá atkvsbi þess, 6em í hvert skipti
stjórnar fuadinum.
11., Stjórnarnefndin skal árlega semja og Játa prenta 6kýra
raiknínga yflr tekjnr og útgjöld preutsmií)junnar; sömu-
leitbis ágrip þess, er gjörist á hinum almenna fuudi.
lií., Sýslunefndirnar skulu í öllu vera stjórnarnefndinni
tiJ absto^ar; annast söJu á bókum þeim, 6em þeim eru seud-
ar af stjórnarnefndinni, eg preutaibar hafa verií) á kostna?)
preutsmibjunnar, ezi fái fyrir jöfn sölulaun og afcrir; þær
skulu vera í útTegum um handrit og senda þau stjórnar-
nefndinni meb áliti 8Ínu um þau; gefa stjórnaruefndinni
athugasemdir um þaí), er hún óskar, e()ur sýslunefndunum
þætti sjálfum betur fara í stjórn og umsjá prentsmiibjumál-
efuanua. AÍ) öftru Jeyti 6kal hverri sýsluuefud heimilt, aí)
setja sjer þær reglur, er henni þykir vií) eiga.
13., Stjórnarnefndin skal halda gjör()abók, og ritaíhaua
allt, er henni þykir áríbaudi, og áhrærir prcntsmií)juna.
Gjörí)abók þessi skal vera uudir vörzlum forseta, ásamt öll-
um öbrum skjölum prentsmit)jurjnar.
E. kosin ný prciitsinidjuncfnd. Fengu
þessir menn flest atkvæfei: sjera Jón Thorlacíus
á Saurbæ, bókbindari Grímur Laxdal, járnsmifeur
Benidikt þorsteinsson, stúdentB. Gunnarsen, hrepp-
stjóri Björn Jónsson, umbofesmafeur A. Sæmund-
sen og kandidat Jóhannes Haldórsson. En af því
stúd. B. Gunnarsen, hreppst. B. Jónsson og kand.
J. Haldórsson skorufeust samdægurs undan afe taka
vife kosníngu, voru þeir aptur teknir í þeirra stafe,
er næstir stófeu þeim eptir atkvæfeagreifeslunni, en
þafe voru: umbofesmafeur Jón Jónsson á Ytrahóli,
og prestarnir sjera Daníel Haldórsson á Glæsibæ
og sjera Björn Haldórsson á Laufási.
þarefe fleiri málefni ekki komu til umræfeu á
fundinum, var honum slitife.
Jón Tliorlacíus.
þjóðólfur 7. ár, blað 22. 23.
Altjend segja mennirnir til sin.
Jún Gudmumlsson.
(sjá þjófeúlf 6. ár bls. 274).
Hverja á afe kvefea uifeur ? efea hverjum á afe gánga á
millí bols og höfufes á? Hvort heldur eru þafe þessir „fá-
sinir Húnvetufngar“ efea „presturinn og kvennfúlkife“ ? efea
hvorutveggja ? eptir samhengi ogorfean greinarinnar, er þafe þú
sjálfsagt eitthvafe af þessu. Abyrgfearmafeur þjúfeúlfs hefur
þú líklega ekki ætlast til afe gengife yrfei milli „bols og höf-
nfes“ á þeim öllum 4 prestunum fyrir austan Blöndu, var
þá ekki forsjálla afe tiltaka einhvern vissaun prest, svo ekki
þyrfti afe villast um þá, þegar farife yrfei afe „kvefea nifeur“
sfea afhöffea???