Norðri - 31.08.1855, Page 1

Norðri - 31.08.1855, Page 1
V 0 K I) It 1. 1855. 3. ár. 31. ágúst. 20. II t s k r i jt t af áætlunarrciliningl Danavcldis fyrír árið frá 1. apríl 1855 til 31. niarz 1856, dags. 28. niarz 1855. Sjerstakar samm. Aíial summ. rd. sk. rd. sk. B. §. 14. Hinar íslenzku tekjur. 1. Almennar tekjur: a. tekjur af örfum og seldum eignum. . 730 „ b. fyrir leyfirbrjef »g embættisbrjef . . . C30 „ c. nafnbúta skattur................... 450 „ ------- 1800 „ 2. Sjerskyldar tekjur: a. afgjald sýslnanna.............2610 „ b. lögjríngisskrifara laun . ............. 33 6 c. manntalsbóka tekjur .................. 600 „ d. kóngstíundin................. 2830 „ e. lögmannstollurinn........... 3*',0 „ f. tekjur af hínni íslenzku Terzlun . . 9'SOO „ g. — konúngseignam....................7L70 „ h. ljens tekjur................... 75 „ i. leiga af Terbinu fyrir Laugarnes . . 112 „ k. leiga eptir jiirlina Bessastaíii.... 100 „ ----------24809 6 3. Greitt af lánum fyrir seldar jaríiir.......... 800 „ 4. Endurborgu?) lán................................. 4300 „ Alls tekjur 91769 6 Athngasemd ritst. Eptir þessum áætiunarreikníngi heitir þá aí) vanti...............................23804 82 Sjerstakar summ. Aíial summ. rd. sk. rd. sk. §. 29. B. ísland. A. Utgjöld innanríkisstjórninni viíikomandi: 1. laun, skrifstofuhald m. fl. 9285 „ 2. önnur útgjöld........... 16070 16 —-----------25355 16 B. Útgjöid dómsmálastjórninni viíikomandi: 1. laun til dómsmála embættismanna og lögregluþjóna......... 4300 „ 2. útgjöld til læknamála: a. laun...... 5080 „ b. önnur útgjöld . 400 „ 5480 -------=---------- 9730 „ C. Utgjöld til kyrkju- og fræílslu- mála: 1. útgjöld til andlegu stjettarinn- ' ar....................... 3162 72 2. útgjöld til hins Iær?a skóla: a. laun...... 8250 „ b. önnur útgjöld . 4990 „ --------18240 » 16402 72 D. Ófyrirsjáanleg og áfallandi útgjöld . . 4000 „ --------55537 88 Lagaboð útkomin híngað í suinar. Opib brjef um fjölgun þíngstafeaí Arnessýslu, dags. 22. febrúar 1855. Opií) brjef um bann gegn bissuskotum á sel á BreifcafirSi, d. 22. marz 1855. Bekjendtgjörelse, angaaende en Tillægs af- gift for visse fremmede Nationers Skibe, naar de beseile Island, d. 24. mart. 1855. Tilskipun um sunnu og helgidagahald á Is- landi, d. 28. marz 1855. Opib brjef, sem löglei&ir á Islandi lög 25. apríl 1850, er tiltaka, ab auglýsíngar þær, sem á&ur var bo&ife, þegar svo stú& á, aí) birtaí Altúna- borgar „Merkúr“, Hamborgarblöíium og á kaup- mannahúsi Hamborgar, skuli ekki framar eiga sjer staí), d. 9. maí 1855. Opi& brjef, er löglei&ir á Islandi lög 29. des- emb. 1850, um þab, hvernig beita skuli hinum ýmislegu tegundum hegníngarinnar, d. 9. maí 1855. Opií) brjef, er löglei&ir á Islandi oþib brjef 17. febrúar 1847, um borgnn fyrir málaflutníngs-

x

Norðri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.