Norðri - 01.09.1855, Blaðsíða 1
N 0 R D R I.
1855.
3. ár. icptembcr. 21.
l»a?i er ab líkimlum orbi& fyrir nokkru aimennt
kunnugt, ab forseti alþíngis í sumar, herra pr<5-
fastur H. Stephensen, ritabi brjef f nafni þíngs-
ins til alþýim, um, 1., ab menn hefbu samtök um,
ab setja skepnur forsjállega á heybyr'gíir sínar,
8T0 ab skepnurnar ekki þyrftu ab horfalla eí>a
missast frá gagni, 2., ab menn á komi matarbyrgb-
um eba einskonar forbabúrum í sveit hverri og
þraungvi allt möguiegt ab kaupum á hinni miíiur
þörfu vöru, 3., afe menn takmörkubu, sem gætu,
aí) reka fje sitt í kaupstabi til slátrunar, heldur
veríii því til lieimila sinna, svo þeir þess minna
þyrftu aÖ þarfnast hinnar útlendu matvöru. Eigi
ab síbur hefur oss þ<5 sýnst, ab hjer á Akureyri
hafi fje komib sem vant er, og færri komist ab
meb kindur sínar enn viljab heftu, og samt
sem ábur munu hjeían verba fiuttar í haust á
Sjötta hundrab tunnur af kjöti. Töluverb fjár-
taka er og sögb á flestum öbrum verzlunarstöb-
um landsins norban og austan. 4. atribi brjefs
þessa er um þab, ab stofnabir sjeu markabir þar
þeir gætu viö átt, sem <5ví&a mun hjer í Noröur-
og Austur-umdæminu, og 5. ab verja því af sj<5&-
um hreppanna, er ekki væri á vöxtum, til afe
kaupa matvæli fyrir, þeim til hjálpar, er bjarg-
þrota yrbu og ekki gætu í því tilliti sjálfir sjefe
sjer farborba. {><5 nú öll þessi heilræbi sjeu <5-
missandi landi voru, ef velfarnan þess, e&a lands-
búa ætti ab geta stabib stö&ugum fútum, þá ber-
um vjer samt kvíbboga fyrir, ab þeira rauni í
þetta skipti verba af fæstum gaumur gefinn, sem
þó hefbi átt a& vera, og þess heldur, sem mörg-
um má enn vera minnisfast, hve margir voru
komnir næstl. vor á nástrá meb peníng sinn og
sumstabar aí> hann horfjell, afe vjer ekki nefnum
bjargarskortinn, er varb f sumurn hjeruísum og
horfbi til mestu vandræba, ef skipakomur ab land-
inu hefbu dregist nokkru lengur enn varb.
✓
Hvab mun koma til þess, ab menn ekki
hjer á landi, sem víba í öbrum löndum Norbur-
álfunnar skuli stofna hina svonefndu sparn>
aðarsjódu, hvar mönnum er gefinn kostur á,
ab setja penínga sína á vöxtu, enda þótt ekki
sjeu nema fáir dalir frá þeim er minnst meiga?
Sparnabarsjóbir þessir voru fyrst um næstl. alda-
mót stofnabir á þjóbverjalandi, og síban breiddust
þeir út til Englands, Danmerkur og sumra ann-
ara landa Norburálfunnar, og þykja einhver hin
uppbyggilegasta stofnan, og koma í veg fyrir.ýmsa
vanspilun. Arib 1837 átti Danmörk, ab undan-
skildri Kaupmannahöfn, eina milíón dala í sparn-
abarsjóbum sínum, en nú á hún 18J milíón rd.
í þ. á. Norbra 11. og 12. bl., bls. 14., er
mebal annars greint frá fjárhag hins svonefnda
§tyi‘ktat'sjóó« liaiula fátækum cklij-
uin og munadarlaiuiiui böruuin í
Eyjafjardarsýslu og kaupstad, og,
ab sjóburinn nú eigi 1018 rd. 62 sk. r. m.,
einnig ölmusustokk, sem stendur á lób Akureyr-
ar. Gjafa-hirzla þessi var farin ab verba fyrir-
gengileg; bar þab til ab nokkrir notubu hana
fyrir hestastjaka og jafnvel í sláturtíb ab breiba
á hana gærur sínar. Gjafa-hirzla þessi er nú
smíbub ab nýja af timburmeistara 0. Briem,
málub og á hlibar hennar ritab af Marinemaler
Bogöe — syni Capt. sál. Baages, er lengi var á
briggskipinu Hertu, og bróbursyni Fact. Baages,
sem einnig var lengi á Húsavík — þetta:
v.
Ojafa-lilrzla handa fátækum ekkj-
uiii og inunaðarlausuin börnuin.
s.
„Sá, sem gefur fátækum, hann lánar drottni“.
Orbskv. 19, 17.