Norðri - 01.09.1855, Page 4

Norðri - 01.09.1855, Page 4
84 liggja yfir. Brú þessi á a?> ■rería 1704 faíímar á lcngd, meí) 24 stólpnm, ug svo há, a% stærstu skip geti siglt nndir hana. Hún á aí> v»rí)a albúiu 1860, og þánga?) til á áriega a?) verja til bjggíngar hennar 250000 pundurn Sterl. Frakknesknr uátt- úrufræbíngur, Chenot a?) nafni, hefur fundiíi upp á {)ví, a% bæta stáli<5 me'b rafurmagni, svo þaí) ver?)i mikln betra ab gæílum, og samt þriíijúngi ódýrara enn áíur. ffi a n n a 1 á t. „21. dag aprílm. þ. á. audalbist, stuttu eptir barnburí) sinn, húsfreyja þorbjörg Ingjaldsdóttir, seinjii kona Jón6 bónda Jónssonar á Merkigili í Austurdal í Skagafirbi, frá 3 þeirra sameigiulegu börnum, 3 stjúpbörnum frá fyrra hjónabandi hans og 1 dóttur cptir fyrra mann hennar. Hún ▼ar orftlögb fyrir gáfur til munns og handa, og sannkölluí) sómakona í sjón og raun“. 26. júlí dó Madd. Guí)rún Gísladóttir á Hallormsstaib, kona sjera Hjálmars Guí)munds- sonar, 79 ára gömul, „mesta og bezta merkisk )na“. S. d. dó madd. Kristín Jónsdóttir á Arnheitíarstöbum í FljóUdal, seinni kona herra stúdeuts, alþíngism. G. Yigi’ússonar, lií)- ugt tvítug og hafibi ab eins verií) 1 ár í hjónabandi. Hún var efnileg og ágæt kona. 27. s. m. dó Oddur Jónsson á Skeggstöí)um í Fellum, nálægt 70 ára aí) aldri, „vel a?),sjer í mörgn“ og hafí:i verií) blindur í nokkur ár. 26. f. m. ljezt ljósmóí)ir Madd. Fridrikke Christine Möllor, fædd Lynge, kona assistents Fr. Möllers hjer í bænum, 72 ára gömul, ágætlega gáfub og mikií) vel ab sjer til munns og handa, valkvendi og yfir höfuí) merkiskona. Hún haf«bi veri?) 2 gipt og eignast í fyrra hjónabandi sínu 3 en hinu síftara 7 börn. S. d. dó dannebr.m. og fyrrum hreppstjóri Sigfús Jónsson á Grund í Eyjafirí)i, á 69. ári, haffti verit) 50 ár £ hjóna- bandi og eignast £ þvf 4 börn, búií) 40 ár á Syfcralauga- laudi £ Múkaþverársókn, verií) hreppstjóri £ Aungulsstafta- hrepp £ 26 ár, vart) dannebr.m. 1829. llann var gáfumaí)- ur, skáld gott, orkti marga rfmnaflokka og önnur kvæbi, bæfti skemmtilegs og alvarlegs efnis, og var flestum mönu- um varkárari £ þv£, ab láta hvorki heyra til sfn ósæmilegt orftbragí) nje skáldmæli, enda var hauu og mabur sibprúí)- ur og ráftvandur £ hegbun sinni. 27. s. m. dó fyrrum hreppstjóri Tómás Asmundsson, bóndi á Steinstöftum £ Yxnadal, þjó<&kunnur dánu- dugnafcar- og ráí)deildar-mat)- ur, og vfst einn mebal hiuna merkustu bænda á fslandi. Hann var komiun á 63. ár, hafbi verit) 33 ár £ hjónabandi og jafnlengi vib búskap. 29. s. m. ljezt fjór^úngslækni herra Eggert Johnsen 57 ára aft aldri. Haun hafc)i þjónab lækn- isembætti sfnu r,£í)an 1832, verit) 17 ár £ hjónabandi og eignast 2 börn, sem lifa. 'Seinna mun verfca nákvæmar greint frá fráfalli haus m. fl. S. d. hafibi mat:ur, afc nafui Sigur^ur Jónsson á Svfnafelli í Öræfum, 18 ára at aldri, hrasab fram á ljá £ oríi sínu, sem gekk £ gegnurn lærií) meí)fram beininu, varí) naumast bundi<5 um og flutt- ur heim og dó eptir 5 kl. stundir li^nar. 30. s. m. dó Elías FriÍJriksson á Aungulsstöbum £ Eyjaflr^i 82 ára gam- all, hafbi verib £ hjónabandi 45 ár og 2 giptur, eignast 14 börn, búi?) 59 ár. Hann var bæí)i skynsamur og rá^vand- ur ma^ur. Sálafcur er og sjera Jakob Arnason á Gaulverja- bæ £ Arnessýslu 85 ára gamall. Hann var Rektor vib Reykja- vfkurskóla frá 179<>— 1801, fjekk þó Gaulverjahæ sjerveitt- an 1799, var prófastur £ Árnessþfngi frá 1818—1848. Lfka * haflbi haun stunda<) læknfngar. Emeritpresturiun sjera Gísli Oddsson á Glaumbæ £ Skagaflríú er og dáinn. Hann var komiun á 78. ár, hafti verií) sem prestur f 50 ár. Fyrst var hann a^stoi&arprestur aí) Miklabæ, s£í)an presturaí) Rfp f og seinast aí) Reynistaí). Madd. Oddný Guttormsdóttir á Hofi £ Vopnaflr'bi, ekkja prófasts sál. Guttorms fjorsteins- sonar er og dátn. Einnig Madd. Anna Stefánsdóttir á Kyrkjubfe, ekkja sjera Iljörns sál. Vigfússonar. Auglýsíngar. þann 6. þessa máuaíiar kom í hagann til hesta minna rauístjörnótt hryssa, meíi hvít hár aptan undir hverjn eyra, 8 vetra e?)a nálægt því, járualans, hófgeingin og sára mög- ur. Mark: laggarskori?) aptan vinstra. Hver sem er eigandi aþ hrossinu vitji þess hiþ fyrsta skeþ getur, og borgi rajer svo hirþfngu og hagagaungu. Sandvík í Bárþardal 28. júlí 1855. Bergvin Einarsson. Ársriti?) „Gestur vestflr?)íngur“, 5. ár, heptíkápu, fæst hjá undirskrifuþum fyrir 40 sk., og óska jeg aí) þeir, sem vilja eignast hann fyrir ákveíiií) verþ og geta nálgast hann frá mjer, vildu gjöra sto vel aí) lofa mjer aþ vita þaþ sem fyrst. Innihald ritsins er þetta: Arferþi á vesturlandi, skipska?)ar og slisfarir, lát heldra fólks, búnaSarhættir og bjargræþis vegir, þilfarskip, kaup- verzlnn, alþý?ieg stjórn, andleg stjett, læknar, almennar stofnanir, aþsent (um vanskapnaþ), saga frá Hallgrími presti Pjeturssyni skáldi, æfl ágrip Olafs Snóksdalíns hins ætt- fróíia og bendíng til efna lítilla bændaefua í sveit, nm fáeln atriþi báiifu.arins. Keistará 8. september 1855. St. Jónsson. Mánndaginn 3. þ. m. hvarf mjer hestnr ljósranínr, gló- fextur, stór, meþ hvíta rák á snoppunni, me? mark: stúfrifaí) hægra, aljárnaíiur meíi fjórboruþum skeifum un’dir framfót- um, en 6 boruínm undir apturfótum. Hesturinn er fallsga vaxinu, hlaupalegur,* fjörugur, klárgengur. Hver sem sjer eÍ)a heyrir þessa lýsingu, þann vil jeg biþja a?) kannast vi?) efan skrifaban hest og greiþa fyrir honnm, ef hann kæini fyrir. Hallgilsstöþum á Lánganesi 15. september 1855. Jóhann Jjorsteinsson. Eptir 40 ára dvöl á íslandi ferílast jeg uú hjeþan alfar- in, til a?) ey?)a því litla, sem eptir er lífsstunda mimna í mínu forna fö?>uilandi. þess vegna k\e?> jeg y?ur nú alla, mínir háttvirtu og hei?)ru?)u fslendíngar, sein nú eru?) á lífi, og jeg, fyrri e?)ur seinna alla þá stund, er jeg hefl veri?> í Islandi, hefi haft nokkur kynni af, og alla yfir höfu?, já, jeg sendi yibur nú öllum í seinasta sinui míria ástfólgna og innilegustu kve?)ju. Jafnframt þakka jeg af alhuga einum og sjerhverj- 'um af y?)ur, er jeg hefl haft kynui e?iur viþskipti vib, fyr- ir alla þá velvild og gó?semi, er þjer bæ?)i haflþ mjer í tje láti?) og einnig mínum nú fyrir nokkrum árum burtsofnaþa elsknlega ektamanni, á me?!an hanu dvaldi me?)a! y?iar. Gu?) umbnni y?nr þa?) allt saman og annist y?>ur og ble6si um tíma og eilífb. Akureyri í septembermánu?i. 1855. » Karen Lewer Ritstjórí: B. Jónsson. Prenta?) í prentsmi?)junni á Akureyri, af H. Helgasyni.

x

Norðri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.