Norðri - 01.10.1855, Blaðsíða 3

Norðri - 01.10.1855, Blaðsíða 3
87 rjett vel. Sagt er, a& þeir jafnframt muni hafa ætlafe af> vera sjer í útvegum um þiljuskip. Bald- vin nokkur Gufemundsson um tvítugt úr Aíialdal í f>íngeyjarsýslu, fór líka nýskefe vestur á Isa- fjörfe, afe nema þar siglíngalist af skipstjóra Torfa Halldórssyni. þafe sigldi í haust hjefean jarfeyrkju- mafeur Frifebjörn Bjarnarson frá Fornhaga til afe fullkomna sig enn meir í hinni útlendu jarfeyrkju- fræfei. -Af þessu sýnist meiga ráfea, afe áhugi Norfe- lendínga sje farinn afe vakna fyrir því, afe fara afe dæmum Isfirfeínga og annara þjófea, afe eiga ekki lengur líf sitt í hættu á opnum skipum, nje heldur þurfa afe rekast í hafvillur, þegar þarf afe sækja hákarlsafla 20—30 mílur efea lengra undan landi, sem búast má vife, þar sem reynslan kennir mönnum ár frá ári afe alit af er hinn mikli há- karlsafli afe fjarlægjast landinu, og skilyrfei fyrir sjósókhinni afe verfea meir og meir bundife ekki afe eins vife áræfei og efni, heldur og vísindalega kunnáttu og atorku. Jarfeepla aflinn á Akureyri varfe á næstlifenu hausti afe eins 514 tunnur. 12. þ. m. kom liíngafe frá Húsavík mefe Brigg- skipinu „Freyju“ faetor J. Jolmsen ásamt konu sinni og 2 dætrum þeirra og settist hjerafe, fyrir þafe fyrsta í vetur, í húsi læknisekkjunnar Madame A. Johnsen. Annars hafíi hann ætlafe sjer afe sigía alfarinn hjefean til Kaupmannahafn- ar, en vegna ýmsra kríngumstæfea, og sjer í lagi þess, afe skipife varfe svo sífebúife, afe þafe ekki komst hjefean fyrri enn 27. þ. m., treysti hann ekki þeim, konu sinni og dætrum, afe takast á hendur, ef til vildi, Iánga og harfea útivist, og þafe eptir veturnætur, þegar allra vefera væri von. Útlendar. þ>á seinast komu’tífeindi híngafe frá útlöndum, stófe strífeife afe kalla vife samá bæfei á Krím og líka í Eystrasalti, nema hvafe lieldur þreyngir afe kosti Rússa. Sveaborgar kastali, sem stendur á eyjum fyrir utan borgina Helsíngjafors og höfnina þar, kvafe vera nær því jafn ramgirtur og Ivronstadt og Sebastópól, og Rússum þess vegna mjög annt um, afe Sambandsmenn ekki fái hann unninn. Og- urleg dýrtífe kvafe vera orfein á flestum naufesynj- um í Rússlandi og sumstafear húngursnaufe, eink- um í sufeurhluta þess, og sem mesta hallæri, er nærri má geta, þar sem Sambandsmenn hafa sezt um allar hafnir þar, hertekife og eyfeilagt fjölda skipa, brennt upp bæi og borgir og ógrynni fjár, sjer í lagi vife Svartasjóinn og Asówska liafife. Líka eru ílutníngar Rússa orfenir margfalt erfifeari, þegar afe kalla ekkert verfeur flutt nema landveg, og flutníngaleifein til Sebastópól nærfelt 10 sinn- um lengri enn áfeur; þeim er því talife ómögu- legt afe lialda stærri her á Krím enn 150,000 manna. Skattakúgunin og álögurnar eru orfenar þar svo miklar, afe alþýfea mefe engu móti fær risife undir þeim. Allir karlmenn, sem eru ýngri enn 37 ára, eru bofeafeir í strífeife og til herþjón- ustu. Mælt er afe sumir Rússar vilji fá Alcxan- der keisara til þess afe afsala sjer stjórninni; en stórfurstann Constantín til valda aptur, af því afe hann sje sá eini mafeurinn, sem nú geti bjargafe Rússlandi úr naufeum þess. Annars treysta Rúss- ar, undir niferi, mjög á fulltíngi Austurríkismanna, Prússa og Persa. Vjer gátum þess afe framan, afe miklar óeyrfeir væru í Neapel og Italíu, einkum löndum Páfa, og er talife sem víst, afe Rússar jafnvel Austuríkismenn blási afe kolum þessum, svo Bandamenn hafiií fleiri horn afe líta, enn draga mestan lifesafla sinn til Eystrasalts, Krím og inn í Litlu-Asíu. Páíi er og í miklum hrefeum vife Spánverja, Sardiníumenn og Schweitzara út af ýmsum atrifeum í stjórn hinnar katólsku kyrkju í löndum þeirra, svo hann hefur lýst öll lög þeirra, sem ný eru út komin þetta áhrærandi og gegn eru vilja hans" sem óheilög, sett suma af þeim út af sakramentinu og bannfært þá. — þafe er borife til baka aptur, afe Tyrkir hafi befeife aferar eins ófarir af Rússum í Litlu-Asíu og áfeur er getife. Mælt er nú afe Omer Pascha eigi afe verfea þar yfirhershöffeíngi. Iiússar eru nú afe efna upp á mikinn kastala og stór forfeabúr í Nikolajew, sem stendur vife fjörfe einn efea flóa, er gengur lengst í norfeurúr Svartahaii. í einnm af vefstólum I.ýonarborgar á Frakklandi, hefur þ. á. yerife oflnn herfeaklútur (Schawl) mefe skjaMarmerkjum ’ Englands og Frakklands, handa keisarainnu Eugenie, konu Napoleons III. sem kostafei 40,000 fránka efea hjcrum 14,16tírd. A eyjunni Madagascar, sem er ( Iandsufeur af Afríku, hafa nýlega fnndist sv.o stór egg, afe enginn veit maka til slíkra, því egg strútsfuglsins eru hjá þeim sem hænuegg, og eru þó strútsfugla egg á stærfe vife barushöfnfe. A Frakklandi er nýdáinn einn mefeal hinna aufengustu kaupmanna í heinri, er hjet Salomon Rothschild og var Bar- ón afe nafnbót. _ Hann átti 2 bræfeur á líð og var þeirra elztur. Dánarbú Salomons Rothschilds, varfe afe upphæfe 120 milíónir fránka efea nærfellt 43 milíónir dala ríkismyntar. Erfíngjar hans voiu afe eins tveir.

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.