Norðri - 01.10.1855, Blaðsíða 4
88
f>ó nú a.'t ísland sjálft met ölln kviku og dau£u fje,
sem á þ\í er, væri metií) til verfts, mundi þac) varla néma
meiru enn 10 milíónum dala, t. a. m. land allt dýrleik
eptir Jarfcatali Johnsens 85,443 hndr. á 50 rd. 4,272,150 rd.
InnstæTm kúgildi . . . . 15,406 — - 24 - 369,744 -
Lausafje anna£, tíundab. 54,394 — - 40 - 2,175,760 -
A^rir fjomunir landsmanna og opínb. cigna 3,182,346 -
Alls 10,000,000 rd.
og þessi iipphæí) er þó ekki fjórcYingur á múti fje J)vf,
l’arón Hothschild átti. Annars ábyrgjustnm vjer ekki ab
summur þessar sjeu rjettar, nema afc því leyti þær styojasí
vib hndr. ái&urnefns Jar^atals og Iteglug. af 17. jólí 1782,
einnig, í tilliti til ver«bmetníugarinnar. veriblagsskrárnar hjer
í Amti.
Mannalát.
Undveií)lega í raánu'bi þessum fúr sjer Ilalldúr búndi
Júnsson — sonur sjera Júns sál. Jónssonar, er fyrmeir var
Conrector og seinast presturab Barí)i — frá Túugu i Fljút-
um í Skagfjart)arsýslu í hinu þar svonefnda Miklavatni ofan
undan Hraunum (í Fljútum) var hann ábur um tíma sinnis-
-veikur. Hann var vel gáfaftur, eu Jþútti nokkut) stúrfeldur
einkum vií) öl. Búsýslumafcur var hann mikill og flestum
möunum glöggvari á skepnur, nærgætinn og vandlátur í allri
mefcferb á þeira. 20. þ. m. voru mec)al annara staddir
hjer í bænum 4 menn handanúr Kaupáhgssveit, fyrrum
hreppstjúri Jún Júnssson búndi á f>órustöí)um —brúíiir alþm.
Stefáns á Reistará og konu alþm. Júns á Ytrahúli — nálægt 50
ára a^) aldri, Jún sonur hans ura tvftugt, Stefán Kristjáns-
son frá Skálpagerfti á 19. ári og Sæmundur Sæmundsson frá
Gröf ú 20» ári, höf£u 3 af þeim verií) í flskirúí:ri um dag-
inn og ætlu<^u iit flytja heim afla sinn hjerum 100 af flski
á lítilli byttu. Iíálfrökkvab var oríií: og nokkur sunnan-
gola; en þá þeir komu austur undir miÍJjan pollinn, skamt
utan vi’b leiruna, fúr ac) hvessa og gefa á byttuna, ætlufcu
þcir þá aí> ausa, cn þá \ar ekkert austurtrogift, túk þá
Jún ýngri vextanu hatt af höffci sjer og jús me<) honum. Jún
búndinn og Stefán sátu undir árum,en Sæmundur aptur á.
Agjöfin varb þá svo rnikil, aí) Jún hrökk ckki vifc ac) ausa,
var þá farií) aíi ryT\ja út fiskiuum, en þá Aar byttan orbin
svo full af sjú, a.t hún sökk þegar, komst Jún ýngri, scm
nokkuí) er syndur, 3. e£a bptar á kjöl, en hiuir aldrei, og
hafí)i þú Stefán veriT) miklu sundfærari enn Jún, mikill fyrir
sjer og efnilegur. Loks fjekk Jún byttunni komift á kjöl
og bjárgaí) sjer upp í hana, kallati hann þá fcjer hjáíp, því
s\o var orlbiT) myrkt, aT) ekkert sást tjj atburc)ar þessa úr
laudi; varT) honum þá þegar maunhjálp af kaupskipi, er lá
hjer á höfninni, og öT)rum hjer úr bænum. Sannast hjer sem
optar: ..Margur drukknar nærri landi“. Menn þessir eru
enn ekki fundnir. NýskeT) hefur frjetzt híngaL ac) 4 skip
úr Landeyjum hafi faric) kaupstac)arfer7) til Yestmanneyja
og þac)an aptur 29. f. m. í land og fúrust þar af 2í lend-
íngunui meT) 17 manna. 1. kvennraanni varc bjargafc. Fyrsta
skipib hafibi hleypt upp og túk vel af, en bic) seinasta snjeri
aptur fram til eyjanna, og er haldií) at þaT) haíl komist af.
I haust hafti skiptapi orí)ií) mcT) 5 mönnum, á eía frá
Olafsvík undir JÖkli. 2. þ. m. höfc)u 2 menn drukknaT) í
Kr-lilaánum frá Vatnsenda í Reykjavíkursúkn, hjet annar
þeirra Ólafur, merkisbúndi, on hinn var stjúpsonnr hans.
Búndi nokkur úr Hvolhrepp hafí)i í vor um lestatímanu fund-
ist örendur á eystri Rángárbakka, eu daginn ác)ur veriT) vi%
öl. 22. f. m. hafhi mac)ur dáiT) á bezta aldri á Reykjavik-
urplázi og hafbi þá jafnframt átt ab sjást sem bláan reyk
legc)i upp úr honum. Ymislegt hafc)i veriT) reynt til aT)
bjarga lífl hans, en árángurslaust. I vor sem leiT), stuttu
eptir fráfærur, kafnaT)i barn á 3. ári í bæjarfor á Ytri lieist-
ará ( MöT)ruvallaklaustursúkn. Barnic) sem hvarf frá Finns-
túngu í Blöndndal og sumir hjeldu ac) örn hefT)i tekiT), fannst
ac) nokkrum tíma lic)num í djúpri jarc)gryfjn náhægt túninu.
Mac)urinn, sem drukkald í vor fram undan Svalbar'bi (á »Sval-
barT)sströnd) og átti heima á þórustöfcum þar nokkru utar,
fanust aT) fullum 14 vikum lií)num rekinn þar upp í fjörunar,
ab mestu óskaddaímr. Um miT)jan ágústmánuc) í sumar
ljczt sje-ra Túmás GuT)mundsson aí) Yillíngaholti í Anies-
sýslu76ára. „Sjera Túmás fæddist 25. núv. 1779, útskrif-
aT)ist úr Reykjavíkurskóla 1799, vígc)ist sem ac)stO(barprestur,
sjera þórhalla Magnússonar, ac) BreiTiabúlsstac) í FljútshlíT)
4. ágúst 1816, fjekk Villíngaholt 9. septemb. 1821. Hann
hafT:i verib gáfuma^ur, ágætur prjedikari, saungmac)ur,
gúbur smic)ur og vefari. D. N.a I s. m. höffcu 4 látist:
Madame þúrunn Yigfúsdúttir á Krossi í Landeyjum, ekkja
sjera Hjartar sál. á Gihbakka, Madame Kristíu Júnsdúttir,
kona sjera Júns Vestraanns í Múum, .Madame Sigríbur Eig-
ilsdóttir, kona sjera Jakobs Fiunbogasonar á Melum og Ma-
dauie Ragnheibur Einarsdúttir, kona sjera Vernharc)ar }>or-
kelsonar á Reykholti. En 24. f. m. dú Júmfrú Elín Eiríksdótt-
ir Sverr seii 22. ára af taki, sein greip hana, og aT) súlar-
hríngi libnum leiddi hana til baua. Hún hart'i veriT) hin
gjörfuglegasta.
J bœklíngi pei/n, scm nýler/a er kominn
útfrá Akureyrarirrentsmidjn og nefndnr er : „Leic-
arvísir til ad sj/i/a á langspiL og tiL ad lœra
sálmalÖg eptir nótum, og nótur med bókstöfum
til allra sálmalaga,. sem eru í messusöngs bók vorri,
og paradauki til nokkurra fleiri salmalaga, handa
unglingu/n og ridianingumf Liafa, sídan hannvar
prentadur, fundist Jleiri skakkt settar nóhCl’ enn
um er getid í leidrjettíngum peim, sem eru á sein-
ustu bladstda, eru pad pessar nótur:
a, í faginu: Heiciir sje Gubi himnum á. Jxir á
3. nóta í annari línu ad veui a, eu ekki g.
b, í Jaginu: llver veit hvaÖ fjærri’ er æfi emli,
á 2. nóia í fyrstu /ínu ad vcta e (efra c), en
ekki C (uedra c) og
c, í /aginu: Nií bib eg, Gub! þii náfeir mig, á l.
nótu í Jimtu (ncpst nedstuj línu ad vera d, en
ekki d.
þetta bid eg al/a pá ad ad adgœta, sem eign-
ast oj'annefndan bœk/íng.
' Hjer ad auk get jeg pess. ad seinasta línun í
laginn: Tiinga mín af bjarta hljóM, sem er í
bœklíngnum þannig: | c g j a f j e d j C ,
hefdi átt ad vera: | c g j a g | f d | e ,
pví þannig vercTur /agid rid seinustu hendímjuna
nœsttim pví samkrœmt gral/arans, og fer — eptir
minni tilfinningu — betur emt þad ur í bccklíngnum.
l\itad i októberm. 1855.
A. Sæmundseií.
Fólkstalan á Akureyri er nú 260 manns.
Ritstjúri: B. Jónsson.
Prental) í prentsmiT)junni á Akureyri, af II. Helgasyni.