Norðri - 08.02.1856, Page 3

Norðri - 08.02.1856, Page 3
11 ina fyrst til Sebastópóls, fjekk ekki tíma til a?) varpa af sjer ferbaútbúnabi sínum, enn aíbur taka hvíld, heldur vægbarlaust af staí), eins og þeir er fyrir voru. Abur af sta& var farib, las fursti Gortschakoff brjef eitt til hersins frá föbur þeirra Aleiander Rússakeisara, í hverju hann Iofabi mjög hreysti Rússa, og lýsti því trausti sínu yíir, ab þeir mundu verba jafn sigursælir pú, sem í fyrra á hæbunum vib Balaklava, er Bandamenn báru lægri hluta. — þab verbur ekki gjörla sagt hve margir fjellu eba særbust eba voru herteknir af Rússum, þú eptir því næst þútti verba komist, voru þab 5 — 8000 og af Sambandsmönnum 3 — 4000. þá er Rússar og Sambandsmenn höfbu lok- ib vib ab koma hinum föllnu í jörbina og flytja þá særbu á spítalana, húfu þeir ab nýju úfrib sinn, Rússar ab búast til varnar í borginni, og Bandamenn ab þoka umsátrunum æ nær henni, í milli þess hvorutveggju kostubu kapps um, ab tálma vinnunni og únýta þab er byggt var og drepa þá er ab vinnunni voru, t. a. m. var þab 1 vfgi meb ab eins 2 fallbyssum, sem á meban á byggíng þess stúb, kostabi nær því 800 Sam- bandsmenn lífib, sem Rússar fengu smátt og smátt tkotib tii daubs. því meir Bandamenn komust nær borginni, tannfærbust þeir um, hve ramgirt hún væri, því víba þar, sem helzt var von atlögu Banda- manna, voru varnarveggirnir margfaldir, og öll upphugsanleg tilhögun til ab gjöra atsúknina sem torsúktasta, ekki sízt þar sem Malakoíf turninn eba vígib snerti, sem var hib öruggasta; auk varnarveggjanna var og hár skíbgarbur af stúr- trjám, sem flutt höfbu verib þángab lángar ieib- ir ofan úr landi. þegar nú Sambandsmenn þútt- ust vera búnir ab búa um sig, til þess ab geta dag af degi skotib á borgina, byrjubu þeir skot- hríb (Bombardementet) fyrstu dagana í septem- faerm., og skutu þá allajafna glúandi holknöttum, svo nú túk hún víba ab brenna, en Rússar vörb- ust meb hinni mestu hreysti, og var sem lftib eba ekkart ynnist á þeim. Eigi ab síbur hjeldu Banda- ruenn áfram, og um mibmunda 8. sept. rjebust þeir tvívegis innyfir varnarveggina, en urbu ab hverfa frá. til þess í 3. atlögunni ab þeim túkst áhlaupib, og enn var ekki sýnilegt ab Rússar mundu gefast upp, þar til um súlarlag, þá beidd- ist Gortschakoff ab skothríbinni væri linab um •tund, meban hann væri ab koma frá sjer hin- um föllnu og særbu, er ekki gátu bjargab sjer, sem þegar var leyft af Pelissier, og þá vissu Bandamenn fyrst, ab nú var sigiirinn þeim í höndum. En um nóttina flúbu Rússar allir, er komist gátu úr þessum hluta borg- arinnar, er stendur sunnan vifc fjörbinn, norbur yflr myuni hans á flekum, er þeir tengsluím saman, og Gortachakoff hafí)i til vouar og vara látií) gjöra, ef svo færi, sem nú var orí)ib, og settust at) { nyrbri hluta borgarinnar, sem er miklu minni enn hinn var og meb fáum varnarvirkjum. Fjörbur þessi kvaft vera frá 7—1000 fabma á breidd. Aíiur Rúse- ar skyldu vib híbýli síu, brenudu þeir þau upp e?)a kveiktu í, aí) þvi leytiekki skeb var, únýttu þaí) er þeir máttn, sökktu skipum sínum, er þar voru í höfninni og ýmsum hergögn- um. Borgin líktist nú víbast hvar ösku - og steinahrúgu, sem Sambandsmenn ekki vogubu ab flytja inu í, þú hús stæ?)i þar hjer og hvar á stángli, og því sfbur sem Rússar höfbu víba graflí) gauug og graflr, er þeir fyllt höf%u elds- neyti og púí)ri, og híngab og þángab var ab sprengjast í lopt upp, 6em af jarbeldi, þá minnst varbi. En samt sem ábur, þegar þeir fúru ab kanna, fuudust þar þú ýms hús, sem lítt skemd voru og sjerílagi spítalar og hermannabúb- ir. Auk þessa gátu þeir miklu bjargab og þar á mebal 50,000 kúlum, 400,000 pundum af púbri og 50,000 pund- um af eir. Einnig slætt töluvert upp af þvf sökkt hafbi verib af skipum og fl. Mannfallib varb úgurlegt af hvoru- tveggjum. Af Sambandsmuriuum hafbi fallib eptir sögn 4000 og særst 7 — 8000 og iniklu fleira af Rússum, 6umir segja alls af bábum allt ab 25,000. Sagt var ab eptir bardaga þenna hefbi her Bandamanna þá verib 50,000, en Rússa 60,000. Nú kvab Rússum vera um aí) gjöra, ab verja Sam- bandsmönnum, ab komast til SimferúpúJ, höfubborg á Krím, og þaban til Perekúp, sem er sú eina leib Rússar geta dregib ab sjer |>ab, er þeir þarfnast, sjerílagi frá Nikúlajew, enda safna þeir á leib þessa megin afla libs síns, og standa þar betur aí) til orrustu enn Bandamenn, sem sagt er ab vilji umfram allt komast á húlm vib Rússa á aubum velli. Rússar búa6t nú og mjög fyrir norban vib fjörbinn þar í borginni. J>egar sigur Bandamanna frjettist til Fránkaríkis, varb þar hinn mesti fagnabur og dýrb, lýburinn hrúpabi glebi- úpi, lifl keisariuu I Sebastopúl «r hertekin, floti Rússa (108 skipa) í Svartahafinu er afmábur. 13. sept. Ijet Napúleon keisari 6ýngja Te Deum í höfuí) kyrkjunni í París, sem helgub er júmfrú Maríu, og þá er keisarinn kom ab kyrkju- dyrunum meí) alla sveit sína, stúb þar erkibiskupinn í skrúba sínum, og mælti: Sirel (allranábugasti herra) jeg er kominn til þess híngab, ab taka á múti hátign ybar vib þrepskjöld þessa hins helga mosteris, sem eins og í dag nötrar af frjettinni um heibur þann 6kebur er Frakkaveldi, í því vjer 6endum vorar hátíblegustu og innilegustu þakk- lætis - og lofgjörbarbænir til hins alvalda gubs á himnnm uppi fyrir hinu fræga sigur vopn vor eru krýnd meb, o. s. frv. En þegar frjettin kom trl Lundúnaborgar á Englandi, og frá kl. 5—11 e. m. hafbi borizt gognum 63.000 exempl. af einu frjettablabi um borgina, var öllum klukkum hríngt, fafl- byssnrnar þrumubu .eldíngum sfnum, borgiu var Ijúmub ljós- um, sem húu stæbi í loga, veífa eba flagg á hvorju stúr sigla- trje og inörgum húsuin; þar komu og til sýnis í hvftnm blæjum, kúrúnur Frakka og Breta ásamt raeb stöfunum! N. E. og Y. A., og umhverfls Lárberjarkrans og nafoib Sa-

x

Norðri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.