Norðri - 28.02.1856, Side 2

Norðri - 28.02.1856, Side 2
14 lögbýlife Fagranes meS túnum og öllu engi þcirra. þá er svo var komiÖ bar presturinn hvorki áræbi nje gæfu til ab byggja Reykjahlíb upp ab nýju, og ílutti þá Einar bóndi sig þángab ári sí&ar, byggbi bæinn allan upp meb ærnu erfifei af sín- um efnum, og bjó þar síÖan þángab til sonur hans Jón tók vib búi og giptist þar. Konahans lijet Björg og var dóttir Jóns prests Halldórs- sonar á Völlum í SvarfaÖardal, þorbergssonar sýslumanns, Hrólfssonar á Seilu, og voru þau .al- systkyn hennar, af móburinni: a, sjera Halldór dómkyrkjuprestur á Hólum. b, Olöf kona Hall- gríms prófasts Eldjárnssonar. e, Halldóra kona Bjarnar á Moldhaugum, og d, Helga. En hálf- bræ&ur Bjargar af föfeurnum — því Jón prestur Halldórsson var tvígiptur — voru þeir Jón prest- ur í Glæsibæ, þórbur prestur á Völlum, fabir amt- manns Páls Melsteds, og fl. Móbir Bjargar í Reykjahlíb hjet Helga (seinni kona Jóns prests) og var dóttir Rafns bónda í Arnarnesi og konu hans Olafar, dóttur Jóns prests í Stærriárskógi, GuÖmundssonar lögrjettumanns, Arasonar í Flata- túngu, og Guferúnar konu hans Bjarnardóttur (Magn- ússonar) á Laxamýri, sem var sonur þuríbar dótt- ur Sigurbar prests á Grenjabarstab, Jónssonar biskups Arasonar. Hjónin Jón og Björg í Reykjahlíb voru bæbi í miklum metum alla æfi, því þau voru greind og siblát, atorkusöm og gestrisin. Var Jón líka opt kvaddur af sýslumönnum til ymsra rába og framkvæmda og hann var einn af þeim sex bænd- um, er skipabir voru austan skjálfandafljóts, til ab skera fjenab þeirra manna nibur, er ei vildu gjöra þab sjálfir, ab því er þá var ab orbi kvebib, fyr- ir fjársýkina árib 1778 eba 1779, sem þá kom ab vestan; og til margra torreka var hann kvaddur. Börn áttu þau JónogBjörg tilsamansl6, dóu af þeim 2 piltar úngir, og 1 um tvítugsaldur, er all- ir hjetu Jónar. Hin öll, sem voru 7 bfæbur og 6 systur, komust yfir sjötugs aldur, ogvoruþessi: 1, Rafn, eldstur bræbranna, bjó á Helluvabi. 2, Halldór, lengi hreppstjóri í Vogum. 3, Einar bóndiá Ferjubakka. 4, Páll, hreppstjóri á Gríms- stöbum. 5, Einar ýngri, bjó á Aubnum. 6, Hall- dór ýngri, mun enn lifa í Skagafirbi. 7, Svein- björn, bjó í Stakkahlíb. 8, þóra eldst allra þeirra systkyna, giptist þorsteini bónda á Geiteyjarströnd. 9, Helga kona .lóns prests þorvarbarsonará Breiba- bólstab. 10, Sigríbur giptist Jóni bónda á Sveins- strönd. 11. Ólöf ýngri, kona þorsteins bónda á Litlulaugum. 12, Helga kona Sigmundar bónda á Grænavatni, og 13, Gubrún kona Einars bónda frá Dagverbareyri, og mun hún enn á lííi. Páll mun hafa fæbst 5. dag ágústmánabar 1764; hann ólst upp, einsog öll systkyn hans, hjá foreldrum sínum, sem furbanlega vel tókst ab fleyta fram svo mörgum börnum á þeim harbinda árum. þá er hann hafbi fimm um tvítugt, fór hann frá þeim ab Grímstöbum vorib 1789, og giptist þar strax fyrri konu sinni Ingileifu Sæ- mundsdóttur, sem hann átti 5(?) börn meb: Bjarna, Steinvöru, Sesilju og Björgu, en hún andabist frá þeim úngum. Hálfu öbru ári síbar giptist hann í öbru sinni, meb nýju lagaleyfi Halldóru, dóttur þeirra þorsteins og þóru systur sinnar á Geit- eyjarströnd, og er hún enn á lífi. Meb Aenni varb lionum aubib þriggja barna, og andabist hib fyrsta á öbru ári, en hin eru þau þorsteinn prest- ur á Hálsi, og þóra kona Jóns bónda Sigurbs- sonar á Búastöbum. Á Grímstöbum bjó Páll í samfeld 40 ár, en flutti sig þaban ab Vegum ár- ib 1829. þar bjó hann síbaníll ár; hafbi hann þá sex um sjötugt og fór þaban um vorib 1840 meb konu sinni til sonar síns, er þá bjó á Yögl- um, og dvaldi hjá honum, allt af á faraldsfæti, fram á næstlibib haust; var hann þá orbin, nær hálfu ári yfir níutíu. Hann hafbi alla æfi verib hraust- menni bæbi ab heilsu og afli, en þó vart mebalmab- ur á vöxt, og orölagbur ibjumabur og þrekmabur, jafnvel eptir þá miklu raun sem honum mætti, árib 1832, er hann kvibslitnabi. Bæbi á járn og trje hafbi hann verib vel hagur, og mun þab mega full- yrba, ab frá því er liann tók vib búi á Grímsstöbum, og fram undir þab hann flutti frá Grímsstöbum mun hann hafa gjört flestar líkkistur þær, er á þurfti ab halda þar í sveit; eins var hann þar og all opt vib bátasmíbi; hann var áhugamabur í framkvæmd- um, og var annar þeirra þar í sveit, er fyrstir urbu til ab smíba sjer „dönsku vefstólana“, er svo voru þá kallabir. Ekki voru gáfur hans fljótar, en hugmynda- samar og heppnar, og opt skáldlegar, og þó lít- ib bæri á, var bann laglega hagmæltur, og unni mikib fögrum skáldmælum, kunni og frá mörgu ab segja, því minni hans var lengi gott. I dag- fari var hann mabur vandabur, og orbfár, hrein- skilinn og trúfastur; gebmikill, en kunni velmeb ab fara; trúmabur mikill, og alvörugefinn í allri gubsdýrkun. — þessir og abrir kostir hans áttu jafnan hlut ab máli í allri breppstjórn hans, um

x

Norðri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.