Norðri - 28.02.1856, Side 3

Norðri - 28.02.1856, Side 3
15 36 ár, í Mývatnssveit, sem lengi mun minnast hans ab gófcu“. F r j e 11 i r. - Iuiilendar. Níels pdstur Sigurfesson kom til Akureyrar 30. clag f. m. Haföi hann farife frá Eskjufirfei 14. s. m. og þá um nóttina legih ríti hjerna m«g- in Eskjufjarfearheifear. Hjer og hvar á leifeinni ab austan, hafbi hann veri& hrífetepptur og vífea fengife ílla færfe og hörfe vefeur. Hann sagfei afe tífearfarife eystra og nyrfera, heffei verife líkt og hjer, sífean afe spilltist eptir nýárife, og sumstafear hag- skart vegna áfrefea. — Fjárpestin hefur verife þar skæfe, sem vífea annarstafear. Iíundapestin kvafe vera komin sufeur yfir Lönsheifei. Sóttarferli gekk þá seinast spurfeist, á Berufjarfearströnd, en þ(5 enginn látist. I Húnavatnssýslu, er kvillasamt af tak - og blófe-sútt, og í Skagafirfei eru sögfe veik- indi á nokkrum bæjum. Næstlifena nýársnótt brann búrhús mefe því þar var inni, á Hjarta- stöfeum í Eyfeaþínghá, og litlu seinna eldhús á Kúskerpi í Skagafirfci. — I næstlifenum janúar- mánufei rak lijer hafís hrofea inn á fjörfe allt afe Oddeyri, náfeust þá 19 hnýsur í vök undan Ðálkstöfcumá Svalbarfesströnd. þafe er mál manna, afe þá hafi og komifc talsvert af fiski, en sem vegna íssins ekki varfe sætt. Nosfeanpósturinn byrjafei hjefean ferb sína sufcur til Reykjavíkur 8. þ. m., en 3 dögum sífcar efea 11. þ. m. kom Benjamín aukapóstur afe sunnan híngafe, og haffci farife úr Reykjavík 27. dag janúarm. Talsverfe- ur snjór haffci verife kominn syfera og á leifeinni norfcur híngafe, en þó vífea gott til haga. Kvilla- samt haffei verifc syfera og fólk legife. Engir nafn- kenndirdáife. Fremur fiskilítife. Hrúta-og Mifefjörfe- ur fullir mefe hafís og nokkur ís á Húnaflóa. Ekki er sagt afe hafís sjáist nú hjer norfean fyrir,en þar á mót utan Yopnaf. og austar mefe landi. — Nokkrir höffeu róife til fiskjar öndverfclega í þessum mánufei hjer út á firfcinum og aflafe vel, en nú er þafe sagt minna. Mestallan þenna mánufe hafa verifc kyrviferi og frost, mest 20 gr. á Reaumur, en sífcan þýfcviferi. IJtlendar. (Framhald). Sambandsmenú skipufcu, afc nm mifcjan aeptember skyldu enn fara til Krím 100,000 hermanna og 10,000 hestar. Bretar hafa og mefcal annars sent þáng- afc gnfuskip eitt, nefnt Wyhe, mefc maskínu þá efca ijel, er sýfcur sjó og hreinsar, svo afc hann verfcur brúkafcur til neyiluvatnts, og getur vjel þessi þannig búifc til dags dag- lega 40,000 Gallons, sem er hjer nm bil 2867 tnnnnr af tæru og gófcu neyzluvatní, sem og jafuófcum komifc því frá sjer yflr í önnur skip, er nærri liggja efca á land, í gegn- um pípur, sem til þess eru haffcar þegar á þarf afc halda. ]>afc var og fastráfcifc, afc Omer Jarl færi til Litlu-Asíu mefc 60,000 manna til lifcs vifc trúarbræfcur sína þar, sjer í lagi í borgunum Kars og Erzerum í Armeníu, sem Kúss- ar hafa herjafc á og sezt um, en Tyrkir nú seinast nokk- ufc bugafc og rekifc af sjer. Bretar hafa og sent kerskip eitt mefc 120 fallbissum til Neapel, til þess afc ótta óeyrfc- unum þar. A Frakklandi í sumar 26. og 27. dag ágústm. varfc upphlaup mikifc í einu hjerafci gegn stjórninni, og urfcu 800 manna uppvísir afc samsærinu, sem mest reis af dýrtífcinni og bjargarskortinum. þafc var og í suinar 0. sept afc mafcur 22. ára, Bellemare afc nafni, skaut af tvf- hleyptri bissu á vagn, í hverjum hann hngfci Napóleon keisara, en voru þá nokkrar meiri háttar konur, sem engar meiddust. Mafcur þessi varfc þegar hanfctekiun og reynd- ist hann ekki mefc öllum mjalla. Hann kvafcst hafa geng- ifc mefc áform þetta í 4 ár. Honum var geflfc líf og sett- ur á vitflrrínga spítalann. þá varfc og um sömu mundir uppvíst, afc nokkrir höffcu tekifc sig saman um, afc ráfca Napóleon keisara af dögum mefc vítisvjel, og urfcn s.umir þeirra fríkenndir, sem í fyrstu voru þó grunafcir. þá er afc segja frá því, afc Victoría drottníng ásamt manni síiiBin, prinz Albert og 2 börnum þeirra og ýmsum stórherrum frá Englandi og vífcar afc, ferfcafcist f snmar til Fránkaríkis; og fór þá keisari Napóleon til móts vifc hana mefc rnikifc og frítt föruneyti, og kom allur múgur þessi til Parísarborgar 18. dag ágústm. Var höll sú er hann fyrst nam stafcar í, msfcal annars prýdd 150 ljósahjálmum, og þar er stórmenni þessi fóru í gegnum götur borgarinnar, kostafci þafc 300 fránka fyrir hvern glugga, sem afc götnn- um 'sujeri, afc fá afc horfa út um hann. Ljet þá Napóleon efna til hinnar mestu veizlu og dýrfcar í borginni, sem mönnum upphugsast gat — er frjettablöfc Frakka segjast ekki nógsamlega geta útmálafc — og sambofcifc þótti hinum konúnglegu gestum, sem þóttu þar því fásjenari frá Eng- landi, er slíkt ekki haffci borifc vifc í seinustu 425 vetur. Cm þessar mundir voru og 750,000 manna afckomandi í Parísarborg, bæfci annarstafcar afc úr ríkinu og úr öfcrum löndum. Og taldist svo til, afc hver þessara eytt heffci um daginn 20 fraunkum og alJs á 10 dögum 150 miliíónum fránka. Hefur þá mörgum vínsala og gestgjafa fjenast skildíngur. þá daga, sem drottníng Victoría dvaldi í París, voru 2 af þeim sunnudagar, hjelt hún þá, eins og allir landar hennar, kyrru fyrir, til þoss ekki afc brjóta helgi dagsins, nje laga ríkis síns. Afcra daga var hún ýmist afc stórveizlum efca afc skofca sig um, og þótti henni margt merkilegt og fásjefc í borg þessari. Von var líká til París- ar í októberm. á Ottó konúngi frá Sardirúu, en hann beidd- ist fyrirfram, afc engin vifchöfn væri höffc vifc komu sína, því hann væri annars hugar út af nýskefcnm missir nán- nstu skildmenna sinna. þafc væri einúngis naufcsynja mál ríkis síns, er knúfcu sig til ferfcar þessarar. — Alexander Kússa keisari ætlafci og ásamt bræfcrum sínum stórfurstnn- um, afc ferfcast um sömu mundir, en þafc var ekki til Par- ísar, heldur tii Nikólajew og þafcan til Krím og Sebastó- pól. Frakkar og Persar hafa samifc sín á millum vináttn

x

Norðri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.