Norðri - 28.02.1856, Page 4
16
og verzlanarsamnínga, og þykir þa$ miklu varí>a fyrir
Frakka, af þvf aí) Rússar liggja alljafnt á höptunum vrt)
Persa, at) fá þá f lií) meí) sjer mót Schamyl og Serkjum í
Litlu-Asíu. Napóleon keisari leitaí)i f. á. enn láns hjá
þegnum sfnum stríftinu til framhalds, og safnabist honum
met) því mótí, 3,652 millfónir 591,985 fránkar, í staí)inn
fyrir 750 mill. sem beií)st var. — Danir hafa afnumií) ójafn-
ajbartollinn vib Preussa, en þess heyrist ekki getií) um Svfa
nje Norí)menn. — Biflíufjelagit) á Englandi er nú aí) láta
prenta í Hollandi 20,000 -exempl. af Biflíuuni á túwgumáli
Japana, sem menn hyggja aí) komast í nákvæmari kunn-
wgleik vií) og verzlunarvií)skipti enn áíiui, síftan Ameríkumenn
fóru þángaí) í hitt eí) fyrra og þar á eptir Bretar og Rúss-
ar. AÍ)ur voru þaí) Kínverjar einir og NiÍJurlandabúar, sem
fengtt ab verzla þar, og eiuúngis á einni höfn Ragasaki,
og þó ekki meí) öí)ru móti, enn aí) þar væri stránglaga
gætt alls þess, er slíkir aíikomumenn h«fí)ust aí), rjett eins
og þeir væri ófrjálsir eí)a bandíngjar. Ríki Japana er 12,000
f~~J mílur á stærí) meí) á aí) getska 40 millíónum innbúa.
J>ar #r gull og silfur, gnægí) eyrs, postulíusjör?), the, vií)-
arull, hrísgrjón, silki m. fl. Japausmönnum er talií) þaí) til
kosta, ab þeir sjeu þrekmiklir, hyggnir, vandaí)ir, og bezt
menntaí)ir af öllum Austurheimsbúum, rbjumenn miklir og
fróííleiksgjarnir.
I hinum miklu hitam og þerrum, er voru vífta erlend-
is næstl. sumar, hafí)i meí)al annars í Svfaríki kviknaí) eld-
ur í nokkrum skógum þar, og lesií) sig eptir þeim, svo vií)
sjálft lá, aí) byggí) þar, engi og akrar væri í veí)i, ef ekki
grúi manna heffci komi?) til hjálpar, en þó helzt rigníng
mikil. I Schweitz hafa þeir sjaldgæfu tilburftir orí)ií), ab
linditrjen í Basel og Zúrich visnuí)u upp. I Waadt dóu
flugurnar í flokkum saman. A sjó þar skammt frá, sáu
menu grúa vænga^ra maura eiba kóngulóa. J>ar heyrí)ust
líka eins og þrumur nií)ur f jörí)u, og sumstafcar varí) þá
og vart vií) jarí)skjálfta, en þó er sú nýlundan mest, aí)
konur nokkrar, er staddar voru á aut)u svæí)i í skógi ein-
um, 200 skrefa breií)um og nokkurra mílna laur.gum, ná-
lægt Neuschatel, sáu aí) í einu vetfángi var skógurinn all-
ur sem í loga og jafnframt allar eikur og trje í honum
brotií) og bælt nií)ur aí) jörím. Haldife er ab þetta ver-
ib hafl rafurmagnalbur lopteldur. Tjón þetta var metií) til
900,000 fránka.
Póstskipií) haffti komi?) til Hafnarfjar?)ar aí) kvöldi hius
24. d. janúarm. þ. á. eptir 3 vikna ferí) frá Líverpól, af hverj-
um tíma þaí) hafibi veriib 13 daga hjer undir landi. Me?)
því frjettist, at allt til jóla haffci veri?) harí)ur vetur í
Danmörku og þegar í mibjum nóvemberm. komi?) 10 gr.
frost á Reaumur, og fyrir jólin Eyrarsund þakib lagísum út
fyrir „Treikroner“. Nær því ómuna dýrtífc kvaí) enn vera
víba hvar erlendis. þurkaímr rúgur var þá í Kaupmannah.
ah meí)altali 10—11 rd. tunnan, og í Hamborg varí) tunn-
an af honum 13 rd. Bánkab. hafí)i í Kaupmannah. verií) á
14 rd., hveiti 14— J 6 rd., nýtt kjöt U á 24 sk., saltkjöt í
tunnum á 25 rd., fa?)mur af hrenni 20 rd. og svarfcartunn-
an 40 sk. Islenzkar vörur höfftn veri?) í líku veríii og sein-
ast aí) framan er getií), t. a. m. lýsi á millí 40 og 50 rd.
Frá því er áfcur sagt, ab Canróbert hershöftiíngi heffci
farft til Stokkhólms o. s. fr. í ferí) þessari kom hann vi?)
í Kaupmannah. og ekki þótti neitt sjerlegt kYe&a at) vib-
tökum hans þar. {>ó kafí)i konúngur vor sæmt hanu fíls-
orí)unni. Enga vissu þykjast menn enn hafa um eyrindis-
lok Canróberts, til Svíþjóftar og Danmerkur, þó orí) Ijekí
helzt á, ab Svíar heitií) hafl aí) ljá Bandamönnum 60,000
enn Danir 30,000 hermanna, sem herja skuli á Finnland.
Önnur saga segir, aí) Danir muni komast hjá öllum afskipt-
um vií) stríc)ib. En hvac) svo um þetta er, þá er sem öll Norí)-
urálfan sje a’b hertýgjast, einsoghún,þá vorar, búist vií) aí)
leggja til bardaga. Austurríkismeun eru allt af eb leita
um sættir millum Sambandsmanna og Rússa og fara því
fram, ab Rússar sleppi einveldi sínu yflr siglíngura og verzl-
un í Svartahafl og Dónárósum; sleppi hinni svokölluí)u vernd
þeirra, er þeir haft hafa yfir Furstadæmunum, Moldá og
Wallakíinu, sem þá lengi hefur lángaí) til aft varpa eign
sinni á; sleppi afskiptum vib trúarbræí)ur sína í löndum
Tyrkja. — Napóleon var ekki fjærri afc gánga afo kostum
þessum. Um Rússa vita menn ógjörla. Mál manna er, aí)
Austurríkis keisari hafl lýst þvf yflr vií) Alexander, a'b vildi
hann ekki taka þessuui eí)a líkum fribarkostum, þá rnundi
hann, til ac) gjöra enda á þrætunni, skerast í lií) me?) Banda-
mönnum. — því hefur verií) orí)fleygt, ab Napóleon fari ab
skorta fje stríbinu til framhalds, sem er því ólíklegra, er hon-
um baubst miklu meira lán hjá þegnum sínum, enn hann
beiddist í fyrstu. Bretar er sagt aí) muni hafa nóg „Sterl-
íugs“ gullií), enda sje Palmerston Lávart)ur hinn stæltasti.
aí) vilja ekki hætta styrjöldinni fyrri ennbúibsje aí) beygja,
sem þurfl, hálsinn á Rússum.
Fátt er nú tfibinda á Krím annaí) enn aí) Bandamenn
og Rússar búast 6em bezt fyrir hver í sínum hluta borg-
arinuar, Iiússar ab norban, en Randamenn ab sunuan, og
heilsast þeir á millum yflr fjörbinn meb fallbyssum sínum.
þá er Bandameun unnu suburborgina 8. sept í haust. náí)u
þeir þar afarmiklu herfángi, af fallbyssum, kúlum, púí)ur-
flugum, púbri, járni, eir, kopar, steinkolum, köblum, timbri,
siglutrjám, verksmibjum, hartnær 500 tunnum af saltkjöti,
12,000 pokum meí) braubi og 19,000 pokum meb mjöl og
hveiti og mörgu fleira.
Sambandsmeun uunu í haust 17. október kastalann
Kinbúrn, gáfust þá þar upp 2,500 Rússar og daginn eptir
rjebust Bandamenn líka á kastalann Ostaschakoff, er þeir
sprengdu í lopt upp og mikib af varnarlibinu Síban er
sagt ab Baudamenn eigi aubsóttara ab setjast um borgirn-
ar Cherson, Nikolajew og Ódessu, um hverja, nefnil. Odessu
þeir þegar höfí)u lagt herskipaflota síunm og brennt þar
upp forbabúr og ýmislegt fleira, til hins mesta tjóns fyr-
ir Rússa.
Ríkisþíng Dana hafbi mebal anuars rætt í vetur, aíi vegna
dýrtíbarinnar yr<bi ekki komist hjá því, ab auka laun em-
bættismanna, sem föst lann hefbi um x,/it part eba 25%,
og mundi slík launa vibbót meban hún stæbi yflr, nema alis
á ári 140,000 rd. sem ríkissjóburinn yrí)i aí) greiba.
Fyrrverandi stjórnarherra Steemann, sem kominnvar
yfir nírætt og lengi haft)i verií) æbstur rábgjafa í DanmÖrku
bæbi á dögum Fribriks sjötta og Kristjáns áttunda, hefur dáií)
í vetur. Hann var sagbur einhver hinn stjórnsamasti, reglu-
og ator.kumabur í embættum sínura. (Framhaldib síbar).
Ritstjóri: B. Jónsson.
Prentab í prentsmibjunui á Akureyri, af H. Helgaiyni.