Norðri - 15.03.1856, Síða 2

Norðri - 15.03.1856, Síða 2
18 ið, eins og þetta er tilefnislaust sagt, og freyst- ast því til a<5 hugsa, afe landsyfirrjetturinn sjálf- ur sje eba hafi verib barnsfabir stúlkunnar. Jeg vil því í mestu vinsemd rábleggja Or- ganistanum, ab hann hjer eptir, þegar hann ræí>- ir um rjettindi manna í málum, ónýti vitni ab eins, meb skynsamlegum ástæbum, en ekki logn- um lastyrbum, og hinn heibraba landsyfirrjett, ab lesa málefnin svo vel ofan í kjölinn, ab hann skilji af þeim rjett samanhengi hlutanna, því þab er hreinskilin og hrekkjalaus málsvörn og rjettur yfirlestur og athugun málskríngumstæbanna, sem framleitt getur rjettvfsa dóma. Akureyri 10. dag marzm. 1856. Indribi þorsteinsson gullsmibur. þab er af dagblöbum vorum víbast hjer um land kunnugt orbib, hvílíkt þab tjón var, semjeg leib vib þann vobalega og stórkostlega eldsbruna, er skebi í fyrra 8. ágústm., en hitt' er enn þá fá- um kunnugt, hversu ósegjanlega margir orbib hafa til ab rjetta mjer, meb bróburlegustu ástsemi hjálp- arhönd, og margur meb mesta höfbíngsskap, og tel jeg fyrst og fremst til þess, mína elskubu sóknarmenn; af hverjum einn, nl. sá er „Þjób- ólfur“ umgetur í 6. árg. bls. 274, ab hafa gefib mjer sjóvetlínga meb 30 spesíum, þá finnst mjer skilt ab geta þess, ab hinn sami gaf mjer tölu- vert í ýmsum fjármunum fyrir utan þær 30 spe- síur, hverjar hann gaf mjer í bláum spari-vetl- íngum; og viss er jeg um ab frá honum og börn- um lians, þar á heimili, hafa í fyrra sumar kom- ib töluvert yfir 100 rd. á þetta rnitt, þá allsþurf- andi heimili. Ekki get jeg þess eina manns fyr- ir þab, þótt hann hafi verib stórtækastur íhjálp- semi vib mig, þar hann líka er einna kraptmestur af mínum sóknarmönnum; því nokkrir hafa gjört þab ab sínu leyti eins; heldur get jeg hans vegna þess, ab mjer þótti þab sem stendur í þjóbólfi þessu vibvíkjandi, ekki rjctt eba lögulega í rit fært, sem víst hefur orsakast af ókunnugleika þess, sem í fjarska ritabi þær Iínur. þar næst tel jeg fjölda embættisbræbra minna hjer, sem og fleiri höfb- íngja hjer í sýslu, hverra fyrst, sem þó duldi nafn sitt, hvers nafn allir Skagfirbíngar þó þckkja og munu lengi meb virbíngu minnast, gaf mjer 100 rd. Líka hafa margir göfuglyndir bændamenn hjer í sýslu skotib fje saman mjer til abstobar, og mun eigi Iítib hafa stutt mannkærlegsfull til- hlutan, okkar elskaba og virta sýslumanns. — Einnig hafa nokkrir höfbíngjar í Húnavatnssýslu, sumir af bæníastjett, bæbi skildirmjer og vanda- lausir, bæbi sjálfir abstobab mig sem og líka geng- ist fyrir samskotum mjer til abstobar. I Gull- bríngu, Rángárvalla og Múlasýslum, hafa líka margir höfbíngsmenn, bæbi skyldir og vandalaus- ir, stórum abstobab mig. Líka hefur einn ógleym- anlegur fornvinur minn og frændi í Arnessýslu sýnt mjar hinn mesta höfbíngskap. En þab má þó markverbast þykja, ab nokkrir göfuglyndir menn austur í Lóni í Skaptafellssýslu, hafa gjört sarntök, ab skjóta saman fje mjer til abstobar, hverra enginn hefur svo mikib sem litib migaug- um. Ekki get jeg komib hjer vib, ab nefna nöfn allra þeirra mannvina, sem þannig hafa meb brób- urlegri alúb abstobab mig, jafnvel þó jeg viti þau flest eba öll. þeir munu og flestir láta sjer þab á litlu standa, því jeg hefi á öllu mátt sjá, ab velgjörbir þeirra, liafa ekki verib gjörbar til ab sýnast fyrir mönnum, heldur til ab taka ástúb- lega hliitdeild í mínum þ,á verandi sár-örbugu kríngumstæbum; hitt veit jeg og er þeim öllum meiri glebi, sem jeg hjer meb læt þeim öllum í ljósi, er mjer hafa minna eba meira rjett hjálp- arliönd, ab þeir hafa reist þann á fætur, sem annars lá flatur, og gat ekki reist sig. Öllum þeim, sem mjer hafa þannig rjett hjálp- arhönd, læt jeg hjer mebíljósi innilegasta hjart- ans þakklæti mitt, og óska þeim öllum umbunar frá Gubi, og hans margfaldrar blessunar. Hjaltastöbam 5. dag núvemberm. 1855. 0. Thorvaldsen. þakklætis ávarp þetta mebtók jeg 21. janúar 1856. Ritst. Ekki eru allar sóttir Gubi ab kenna. Ekki einasta af margfaldri reynslu og eptirtekt undan- farinna fyrri ára, heldur og svo af alltíbum'alvarlegum fjúk- dúms tilfellum hinna síbari áranna, hefl jeg fullkomiega sjeb vott jiess, ab margur skæbur, jafnvei daublegur sjúk- dúmur fjær og nær, hefnr átt rút sína einasta í skjúllitl- um og únúgum klæbnabi tll ab vernda oss gegn kulda þeirn, sem eblilegt er vjer mætum eptir afstöbu þess lands, sem vjer byggjum; þab eru ekki einasta þeir algengu og vax- andi gigtarsjúkdúmar, sem stundum mjög brábiega olla hættulegra tilfella, en stundum meb launguin tíma og uud- anfarandi eymd magnast þannig og fara meb heilsuna ab úlæknandi verba, heldur eru þab ýmsir abrir, t, a. m. tíba- teppa — hver þú tíbum hefur fleiri orsakir, einkum þar sem votongis heyskapur er ab miklu eba öllu leyti — til hverra kuldi og skjóllaus klæbnabur ar helzta, opt eia-

x

Norðri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.