Norðri - 15.03.1856, Qupperneq 3

Norðri - 15.03.1856, Qupperneq 3
19 asta orsokin. f>a"b er þess vegna mjog áríí)andi aí) útríma, kuldanum, e%a meí) (j^rum orftum viibhalda hitanum á lik- amanum og þeirrí ómerkjanlegu útdömpun, aí) jeg ei tali um þegar svita slær út, aí> honum ekki, sem menn svo nefna slái inn aptur, í sögí)u tillíti fáum vjer yfirhöfuft aí) tala ekki annaí) hollara enn ullarföt, vií) hvör þær um of tíí)k- anlegu, einkum ljereptsskýrtur ekki koma íjöfnuí), því eins og þafc er óyggjandi, aí) skjóllaus klæbnalbur ollir margra sjúkdóma, eins er þaí) víst, aí) nægilega hlýr búnfngur, sem ljereptsskyrtur ekki geta veitt, mun hvaí) bezt vernda gegn hiuum sömu, og aí) fullu uppbæta þaí), sein ullarskirt- ur kyunu aí) verí)a dýrari, ef uokkuí) er, þegar rjett er matib. 0. Tliorarensen. F r j e t i i r. Iimlcndar. ern engar aíirar enn öndvegistííiin sama og áíinr er getií). Nú er sagt íslaust hjer nor%an fyrir landi. — Hjer og hvar er kvillasamt, og á nokkrum bæjnm í Eyjafjar'fearsýslu fóik legií) í hinuí svo nefndú taugaveiki. Engiun hefur nafn- kenndur látist. — Fjárpestin er enn snmstaílar á flakki. Á hundapestinni hefur lengi_ ekkert borií) hjer nyrbra. — Jjá seinast var róií) til hákarls frá Fljótum, Dölum, Sigtu- flríii og Siglunesi aflaíiist 10—34 kúta lifrar í hlnt, og þaí) á grynnstu miíium.— Fiskiafli er nú kominn aptur fyrir Hrísey 30—40 í hlut á dag. Fyrir skemmstu voru ekki nema’ 13 selar fenguir í nætur á Grjótnesi á Sljettu, og 10 í Saltvík á Tjörnesi — A þorranum höflbu 2 bjarndýr tekife land á Síjettu, og uriiu þar bæfei unuin, en þó náílist ekki nema srnnaí), því hitt lagþi frá landi, eu komst skammt og sökk. IJtlendar. Af stjórnarháttum í Danmörku, er þa?) helzta a?) frjetta, a?) alrfkislögin vorn óbreitt samþykkt 27. sep*t: Nú hefur ríkisrá?)ií) iagt fram frumvarp um,aÍ) „hin innlendu mál nýlend- anna* þaí) er Grænland og Vestindíaeyjar, væru skilin frá Danmerkurmálum og lög?) undir alríki?). Hafíii spunnist úr þessu laung umræiba, sem ekki var lokií) fytir jólin. I á- stæíuuum vi?) frumvarpiþ nefnir rá?)gjafinn Grænland ný- lendu og þaí) sje eigiulega ríkiseign, eu Færeyjar prófasts- dæmi úr Sjálandi, en Island segir hann hefur alla jafna haft einskonar sjerstaklega e?;a hjeraþslega stjórn. — I haust hafþi háskólakennari Larsem, komií) meí) boíísrit um stöím Islands híngab til í ríkinu, og vill sanna a?) þa?) sje partur úr Danmerkur hjeraíii; þab sje undir væugjum gruudvaliarlaganaa, sem á fslandi 6jeu oríin jafuframt gildandi og þau uríiu þa?) í Danmörku. Ar- chivsekriteri;1 alþíngismaíiur vor J. Sigurihsson hefur nú svar- a?> ritiuu, og er sagt a?) þaí) rit, ásamt hinu, sje mjög frútilegt í þeirri grein. Dönsku blöíiin voru og tekiu til ai) ræia þetta mál, og eiuhver í blaiiuu „Fædrelaudet" hafbi svara?) J. SigurWyni. Bókmenntafjelagi?) hafiii næstl. ár fengib 64 nýja fje- lagsmenn næstum alla hjer á laudi, og gefur þaí) nú út Húngurvöku, Ktistnisögu og líkiega sögu Jiorláks biskups, hjer um bil 10 arkir af fornbrjefum, og svo skýrslur og stjórntíþiudi, svo a?) nú veríur bráium næsta nauiísynlegt vera í fjelaginu. þaii er sagt aii dýrtftin hafl gengi?) svo hart a?) fá- tæku fólki í Kaupmannah. í votur, a?) margir þegar höfíu flostiaft upp og farií) á vergáng, ef ekki hinir veglyndu, auíiugu og efnugu staharbúar hefbi teki?) sig saman um, a? koma í veg fyrir vandræþi þessi, meb því á einuin 9 dögum, a?) safna gjöfum, er numdu 10,000 rd. til a?) kaupa á hverjum degi mat handa þeim, sem bágstaddastir voru. Maturiun var búinn til í.gufuvjel nokkurri, er matreitt gat á hverjum degi 4000 máltíþir af heitum og kraptgúíium mat, og var hver niáltlt) af honum seid ekki nema fyrir 8 sk. Ekkert frjottist enu ma? vissu hver verJa eigi læknir Noríilendínga, þó helzt sje sögu um Caud. Chirurg. & Me- dicinæ J. Finsen. Skip höfþn ÖIl verií) kouiin heim til Hafnar fyrir jól, sem von var frá Islandi, nema Skonnortuskipií) „Hygea“ frá Seiííisflrbi hjer um bil 50 iesta stór, og var hún talin frá. Einnig hafbi vauta?) skip frá Reykjavík, eignaí) kaupmanni Sveinbirni Jakobssyni. J>á póstskipií) var komiib til Keykjav. eins og áíiur er getií), var enn von þángaí) tveggja skipa frá Höfn, og eins eba tveggja frá Englandi. þab er nú eins og á Akureyri, hvar kaupskip, því sí%ur stærri bollar — síbau 3 herskip voru seud til Oddeyrar aí) flytja utan Jón biskup Arason og sonu hans — ekki sjást á höfn frá því í október til þess í maí og júnímán., og þegar ísa ár eru, ekki fyrri euu í júlí og ágústm. jafnvel september, og optast ekki nema 1, 2 e?)a 3 í senn, og aldrei fleiri í einu enn 6—8. Eptir seinustu frjettum frá Litluasíu er sagt, aþ borg- in Kars hafl geflst upp fyrir Rússum. Líka frjettist, a?) Omer Jarl hefbi veri?) lángt komin áleiílis þáuga?) meí) þessa 60,000 drengi sína er honum fylgdu, og halda menn, ab hann muni fljótt meS þeim skakka leikinn. Mannalát. 26. dag-nóvembermánaíiar 1855, drukkna?)i Jorfinnur bóndi Jónsson á Hóli í Sigluflrþi þar á flr%inum af lítilli byttu, út á hverja lianu á?)ur hafþi varaþ alla a?) fara, sem bezti forma?)ur og aflama?)ur. Stinníugsvindur á sunnan var um nóttina, og er ágetzkan mauna, ab þorflnnur heitinu hafl ætla?) á byttunni, sem stóþ á Siglufjaríiareyri, yflr í Staílarhól, eí>a út á Siglunes. Sóknarprestur hans sjera Jón á Ilvanneyri hefur í brjefl til vor, komist þannig aí) orþi um fráfall þorfluns heitiusi „Hann hætti búskap í vor var, en ei a?) sftur var hrepp þessum í flestu, já, öliu falli mikil eptírsjún í þeim manni og yflr höfu?) öllum, sem til haus þekktu, því matlur sá var a'b framtakssemi, dugu- a%i og þreki -í stöílu sinui fyrirmynd annaija bæþi tii sjós og lands, og eptir sem hauu vóx aí) aldri, vóx hanu eins a?> ráíideild og greind, sem ásamt útiátum hans kom mörg- um aí) miklu gagni; bana var fastur bæíii í hugsuu og háttsemi, og æ þótti sómi a?) houum í hverju samkvæmi sem var, því veríur sæti hans autt, a?) minnsta kosti fyrst um sinn. Svona muudi jeg hafa iýst manninum hef?)i til þess komi?), og jeg ætla þa?) ekki tala?) frekar, eníi sann- leikuriun las mjer þa?) fyrir.“ þorflunu'l var or?)inn nær flmmtugu a?) aldri og hafSi veri?) í hjónabandi 24 ár, og var?) honum me?),Jtonu sinni au?)i?) 15 barna, af hverjum nú 7 lifa me?) mó?)ur sinni. Sí?)la í næstl. janúarm. haf?)i aldra?)ur bóndi a?) nafui Jóij Magnússon frá Isóifsstötum á Tjörnesi or?)i?> þar úti, og fanust

x

Norðri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.