Norðri - 16.04.1856, Page 2

Norðri - 16.04.1856, Page 2
26 er fjórba hvert ár, þá verfta jafn margir dagar í báh- «in missirunum, en á ahnennum áruin eintun degi fleira í sumrinu, heldur enn í vetrinum, og þab fer betur enn hitt. Rímbegla er gamalt smífei, og nokkurskonar nauma smíbi; þegar vií> berum Fíngrarímib saman vife Rímbeglu, f>á sjest þab, aí) Fíngrarímib ber af henni eins og gull af eiri, þab er rjettkallab meistara stykki. |>ab, sem ábur er sagt um sumaraukann, þab er ekki sagt í þeirri meiníngu, ab nibra þeim merkismönnum, sem uppfundu hann, og gjörbu þab ab lagareglu; hitt verbum vib ab játa, ab þeir lifbu á þeirri tíb, er þekkíng á öllu þess kyns var bæbi hjer á landi og í flestum löndum Norb- urálfunnar í barnæsku; þess vegna er ofmikib ab aetlast til þess, ab þeir myndi finna þab, sem bezt átti vib og rjettast var í þessu efni. Hjer þarf ekki lángt ab fara tii þess ab sýna, svo allirgeti skilib, livab óeblileg þessi gamla setníng er, um sumars og vetrarkomu, og þar af sprottinn sum- arauka. Itnyndum oss, ab einhver kæmi sá, sem segbi: vib skulum brúka söinu reglu vib Jóla- daginu eins og brúkab er vib. sumars og vetrarkomu, og mánabanna þorra, Góu og Einmánabar; vibskul- um láta Jóladaginn ætíb bera sama vikudags nafn, nefnil. fimtudags nafn, eins og sumardaginn fyrsta, ebur sunnudags nafn, eins og fyrsti dagur Góu hef- ur; væri þessari reglu fylgt, þá færi Jóladagurinn ab brúka sama krabbagánginn, eins og 30 nátta mán- ubirnir. þab virbist ekki ab vera á rjettum grund- velli byggt, ab allir fyrstu dagarnir, í öllum 30 nátta mánubunum, skuli ætíb ár eptir ár eiga sama vikudags nafn; þessi regla er frábrugbin þeim rjetta gángi tímatalsins, og getur aldrei átt vel vib ; þab gjörir hinn eini dagur á öllurn al- mennum árum, og á hlaupárum þeir 2 dagar, sem eru fram yfir þær 52 vikur í árinu. f>ab eru forlög heims þessa, sem vær lifum í, ab allir hlutir i honum eru breytíngum undir- orpnir; þab virbist ab vera í ebli sínu, og til- hlýbilegt, ab fastsetja sumars og retrarkomu á 1 vissan dag mánabar, eins og er meb Jóladaginn, og alla abra messu - og merkis-daga ársins, sem i ætíb eru sama dag mánabar. Eptir gömlu regl- ! unni kemur sumarib í fyrsta lagi 19. apríl, en í síbastalagi þann 25. s. m. Tökum nú mebal veginn og látum sumarib ætíb koma 22. apríl; þctrri, Góa og Einmánubur geta haldib sínu forna dagatali, og þessir mánubir koma þá, hver fyrir sig, ætíb sama dag mánabar. Eptir þessari setníng kemur 1 þorri ætíb 22. janúar, Góa eins 21. febr. Einmán- ubur 23. marz. Sumar eins og ábur cr sagt 22. apríl. Fardagar þegar 6 vikur eru af sumri 3. júní, rnibt sumar 22. júlí, vetur 22. október. Afþessu flýtur: ab á öllum árum, hvort þab eru almenn ár, ebur hlaupár, verba ætíb jafnmargir dagar frá fyrsta vetrardegi til Jóladags; eins á öllum al- mennum árum, jafnmargir dagar frá Nýársdegi til sumars, og til Fardagakomu; hjer getur eng- in undantekníng liaft stab, utan þab, sem ebli- legt er, ab á hlaupárum verbur einum degifleira í Góunni, ebur 31 dagur; en reglan sjálf hagg- ast ekkert fyrir þab, heldur stendur allt í sömu skorbum vib þá ákvörbubu mánabardaga. Meb tilliti til Fardaga ebur búskapar ársins, þá aílagar þessi regla á engan hátt þær laga- skipanir, ebur búskaparreglur, sem fylgt hefur verib, heldur lagar hún þær, og gjörir gáng þeirra eblilegan, þar sem Fardagar koma ætíb, eptir þessari niburraban, þann 3. júní. Eptir gömlu reglunni koma Fardagar í fyrsta lagi 31. maí, en í síbastalagi 6. júní; hjer er nú t.ekinn mebal- vegurinn, þab er sá 3. júní. Y’æri þessari nýju reglu fylgt, þá aftækist undir eins sá hvumleibi krókur á aifaraveginum, svo hann getur orbib þráb- beinn; sumaraukinn hviríi meb ölluin sínum anmörk- um; hann má líka missast, því þó hann haíi lengi stabib, þá hefur hann þó ætíb verib ónaubsynlegur. þeirri háleitu sannleiks rannsókn er þab ab þakka,ab margar gamlar villur eru reknar í út- legb, og fá aldrei landsvist aptur; þab virbist ab eiga vel vib og vera tignarlegt, þegar fyrsta sum- ardaginn ber upp á sunnudag. þab vérbtir ætíb, eptir þessari reglu, þegar sunnudags bókstafur er G, nema 25 ár sólaraldar, sem er blaupár, og sunnudagsbókstalir G. F., þá kemur sumarib á mánadag. A þessari öld, sem yfir stendur, verba tvisvar sumarpáskar: 1859 og 1886, en þrígáng ber þab til, ab seinni páskadaginn ber upp á 22j apríl, þab verbur 1867, 1878 og 1889. Sá 22. október er og verbur ætg) á sunnudag, þegar sunnudagsbókstafur er A, utan 13 ár sólaraldar, sem er hlanpár, og sunnudagsbókstafir A. G., þá er sá 22. október á mánadag. B. faorsteiussou járnsmibur. Þinghöfiftafundur voríd ISáó. (Mebtekiun SO.janúarm. 1856. ltitst.j 1. Mibvikudaginn næstan fyrir Urbanusmessu 1855 var h'aldinn fundur hjá þínghöfba í Hró-

x

Norðri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.