Norðri - 16.05.1856, Blaðsíða 1

Norðri - 16.05.1856, Blaðsíða 1
4. ár, í), IORDR 1856. 10. Jafnvel þ<5 a& jeg geti ekki ánnab enn samsinnt þa?>, sem „gainall sveitaprestur“ skrif- ar í 8. árg. þjóbdlfs (sjá janúarí- og febrúarí- mán,) um braubaveitíngar; þar sem höfundurinn fæst einkum um þab, hversu lengi a& sumir prest- ar á útkjálkum sjeu látnir sitja aí> vesældar braub- um yfir 20 ár o. s. frv., þá samt virbist mjer þetta, þegar rjett er ab gætt vera í efeli sínu. Hvernig ætti t. d. stiptsyfirvöldin ab kunna sjer sæmri siím meb braufcaveitíngarnar enn stjórn- in mefe stjórn sína á Islandi síban 1848? þ>ab er hvortveggja, ab vib höfum ekki — jeg veit ekki hvab lengi — átt annann eins konúng og Kristján 8., heféi hann sétib lengur ab völdum, enda er og haft eptir lionufn: „der gaaer vist mange Ting underiig til í Island“, og þó hefur síban hans fráfall, kastab tólfunum, meb abgjörb- ir stjórnarinnar. Jeg þarf varla ab minna á þær sjerstaklega, því eins og þjóbfundurinn er öllum í minni, svo er og hitt annab, hvab helzt, sem til er tekib af abgjörbum hennar. En eigum vib ekki ab vorkenna þetta? Vib erum þó vanir ab vorkenna hinum blinda þó hann fálmi í myrkri eg sem náttúrlega flýtur þar af, grípi lielzt í þab, sem næst er, og höndin nær til. Enn sje sá blindi eba glámskygni nógu fjörugur, þá get- ur skeb hann stökkvi heldur hátt upp eba nibur í einu. Til nokkurs sannindamerkis um, abþetta korni ekki fram einasta í geistlegri stjett, má geta þess, ab t. d. fyrir 20 árum síban fjekk enginn sýslumabur, svo vjer vitum, hærri eptirlaun enn 40 rd. r. s. Nú er þar á mót getib um þá sýslu- menn, sem muni hafa 800 rd., án þess þeir hafi skarab fram úr öbrum, svo menn viti; þetta er nú sama sem ab standa í nebstu tröppu í stiga og stökkva allt í einu upp í þá 16. Er þab ekki dáfallegur stökkur, piltar góbir! Hvor skyldi þá undra sig yfir því, þó bless- ub stiptsyfirvöldin, sem eru ab fálma þetta blind- Haí. andi, geti helzt hitt á, ab ná í þá, sem nærstir þeim standa, og sem þar á ofan ekki hafa slitib af sjer státslegu silkikiæbin, beidur enn sjálfum líkamanum á landbúskapar erfibi, því betur geng- ur ab ná í flíkurnar þeirra og stybja þá? þab gengur þá til líkt eins og í skollaleiknum, sem kallabur er, ab skollinn finnurþá sízt, sem halda sig lángt frá honum. Hvab varbar um sanna verbugleika hjá þeim, sem eru svo lángt frá sól- inni ab ekki sjest til þeirra, enda er ólíkt hvab nábardyrnar eru víbari enn port rjettvísinnar um ab gánga? En hvenær skyldi bætast úr þessu bræbur góbir? Aldrei meban landslýburinn ekki má njóta þess sanngjarna rjettar, sem víba er tíbk- abur í öbrum löndum, nefnil. ab söfnuburnir kjósi sjer sjálfir presta, og þá hugsun vildi jeg meb línum þessum hafa vakib til ab gefa ybur um- tals og umhugsunarefni. En á meban vib ekki fáum því ákomib, finnst mjer náttúrlegast, ab vjer bibjum fyrtr stiptsyfírvöldunum svona látandi: Pabir fyrirgef þeim; þeirvita ekkihvab þeir gjöra. 5. 8. Nú er XI. útg. af Sálmabókinni farin ab ber- ast út um landib, og geta þeir landar mínir far- ib ab dæma um, hvort sú útgáfa á skilib grein- ina sem stendur um hana í 8. árg. þjóbólfs. Jeg hefi sýnt hananokkrummönnum, og hafaþeir ekki orbib samdóma þessari grein ábyrgbarm. Jeg veit nú ekki af hvaba ástæbum ab ábyrgbarmaburinn hefur sett þessa grein, hvort þab er af því, ab honum er illa vib mig ebur abra stjórnendur prent- smibjunnar; af því bann hefur verib undir sama lögmáli, hvab prentun áhrærir og abrir; eba af því, ab jeg hefi ekkert gefib honum, m. fl. Ef tilefnib til þessarar greinar ábm. erþetta: ab honum sje eitthvab í kala vib mig, þá viljeg bibja hann, ab láta þab koma fram á mjer; enn

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.