Norðri - 16.05.1856, Blaðsíða 4
£«6
og prý^i stjettar sÍDnar. — 2. þ. m. andaíiist Jóhann Cas-
per Kröyer á Helgastöþum í Reykjadal á 90 ári, faiddur í
Kaupmh. og alin þar upp á föiöur leysíngja hdsinu til þess
hann var fermdur og fór þá hingaþ út til Islands, sem buþ-
ar drengur aí) Húsav : hafti veriþ giptur ura 40 ár Rakelu
Halldúrsdóttur, bóndadóttur frá Skóguin í Reykjahvcrfl, dugn-
alílar og merkis konu, þau áttu 8 börn saman, 7 pilta og
1 stúlku, af þelm lifa nú 6, sjera Jörin á irelgastöþnm,
Haidór sudiósus juris á Eyjadalsá. Páll hreppstjóri og bóndi
í Höfn í Sigluf. Pjetur bóudi á Bæ á Höfþaströnd, Jóliann
á%ur bóndi nú á Hclgast. og Andres bóndi á Háhamri í
Eyjaf. Kröyer sál hafíli verií) 8 ár Factor á Sigluf. og sííi-
an sem bóndi og hreppst. nálægt 30 árum í Höfn í Siglu-
flrtii; maíur ráþvandur, guílrækinn og siþprúíiur. —
26. dag janúarm. þ. a. sálaþist húsmóþir Sigriíur Björns-
dóttir á Reykjarhóli í Fljótum 50 ára gömul, gipt, bafþi átt
3 börn sem Iifa Yar hún í móíur ætt kouiin af svonefndri
Stórubrekkuætt, sem ortlin er fjölmenn og nafukunn. þa% mátti
meí) sanni segja um konu þessa, aþ hún væri hvors manns
hugljúfl, góígjör^asöm oggestrisin og yflr höfu?) merkis kona.
Eyrir Sumarmálin hafþi stúlknbarn á 3. ári, hjet Guþ-
rún Árnadóttir, drukknaþ í bæarlæk á Mói í Fljótum. Hafti
þaí) ætlaí) aí) hitta föíiur sinn, sem var vií> hlöílu biggíng
út á túní. — 26. dag apríim: uæstl; hafbi piltbarn á 5.
ári Björn aþ nafni, sonur prestsins sjera Hjörleifs á Skinna-
stöímm í Axarflrþi, drukknaí) þar í millnulæk. Varþaþásamt
fleiri börnum aþ leika sjer, lækurinn er sagíur holbekktur og
straummikill. Haldií) er þaí) hafi ætlaþ aí) stökkva yflr liaun.
— 5. þ. m. var hákarlaskip eitt frá Haganesi í Fljótum meí-
al annara á uppsiglíng úr legu. Landnortian veíiur var me'b
snjókomu, svo varla sá út fyrir keipana. Vissu þá skip-
verjar ekki fyrri til enn komnir voru uppundir.svonefndann
Svarthöfþa fram af Sigluuesi, og enda ofgrunnt. Stórsjór var
og albrtma. Xtormaburinn hlaut aþ bera um, en í því $ló
veþriíifsigluásnum á hann svo fleygíist lángt á sjó út og varfe
ómögulega bjargaí), drukknaíli þvíþegar. Hantt lijet þorflnn-
ur, á únga aldri, frískleika - og ágæta sjómaþur. Atti konu
og börn.
Embætta veitínpr.
31. dag Marzm. næstl. hefur konúngur fallist á uppá-
slúngu amtmanns Hávsteius, aí) læknis dæminu hjer í Nurb-
urumdæminu sje skipt í tvent þannig: aþ Húnavatns - og
Skagafjaríarsýsla sjeu læknisdæmi sjer, cg aptur aþ Eyja-
fjarí)ar-og þíngeyjar sýslur sjen hií> annaí). Ivestrihlnt-
ann er læknir J. Skaptason skikkaþnr, sem reglulegur lækn-
ir, «n í hinn nirílri ábur setturGarnfsous og hospítals læknir,
cand : chirurg. &medicin: J. C. Fiusen, sem nú er í Kaupmh. og
kemur hínga?! út í sumar. Sama dag er Justitarii emb. í hinum
kgl. ísl. Iandsyflrr. veitt fyrsta assessor í sama rjetti, Justitsráfci
Th. Jóuassen og aptur embættiþab sem hann hafíli, veitt öí)r-
uæ assessor í tjeírnm rjetti, Jóni Pjcturssyni, svo nú er hans
nmbætti, sem var, laust. — Caud. júris Árna Thorsteinssen
veitt Snæfellsnes sýsla frá 6 Túni næstk: Dr. philos. Grímur
Thomsen, sem var Cancellisti nndir ráíiherra utanríkis mál-
auna, er nú oríiinn fullmegtugnr í Handel#- og Consulat
Departementinn (umboþsmaþur í verzlunar og ræþismanus
stjórnardeildiuni).
Auglýsíngar.
Grár kapall, hjer um bil 7 vetra gömul, mark lítil *ýl—
íng á hægra eyra uiógrá á belg, eu dekkri á tagli og fót-
um; hvítari um höfuib enn búk, újárnuí) og orökuí), er horf-
in mjer undirskrifuiöum fyrir hálfum máuuí)i: hún var keypt
í fyrra vor á Hnausum í Húnavatns - sýsln. þá, sem kyunu
aí) verba var vií) uefndan kapal, bií) jeg aí) gjöra mig var-
an vií) eí)ur koma henni til mín fyrir sanngjarna borgun.
Gilsá í Eyjafirí)i, 19. dag apríl - mánaí)ar 1856.
þorsteinn Jdnsson.
fiaí) er alkunnugt, aí), Markaskrá Húuavatns sýslu var
samkvæmt uppástúngu í 19. blaí)i Noribra 1854, preutuí) á
Akureyri nærstli'bri) ár. þaí) er einnig mörgurn kunnugt.
a?) jeg tókstá hendur af) korna mörkum Húnvetuínga, fyrir
austau Blöndu, í rjetta röí), og búa þau undir prontun; og
voru mjer jáfnskjótt og jeg tók vib mörkunum, eptir rí't-
stöfun sýslumanus okkar Kammerráí)s A, Arneseus afhentir
8sk. meib hverju marki, sumpart sem borgun til prensmifcj-
unnar fyrir prentuuina, sumpart sem endurgjald fyrir starf
rnitt og umönnun á flutnrngi þeirra norf)ur og norí)an, og
til borgunar fyrir innheptíngu Bókanna. En fyrir þv{ aft
markeigendur hlutu ab borga miklu meira fyrir prentun
marka sinna enn Norí:ri á kvaft, og jeg lrka hefl orbií)
var vií) óáuægu hjá einstÖkum mönnum útaf gjaldi þessu,
og þarámo^al einn mabur sem hefir, ei sagst geta „UÍ5ÍÍ) aí»
einstakir menn hetfbi almenníng þaunig fyrir fjeþúfu,“ þá
þykir mjer bæíii skyldt og rjett a?) gjöra greiu fyrir
gjaldi þessu, aí) því leiti til míu uær; og verfcur þaí> á
þessa leií): •
Mjer afhent meí) 346 mörkum 28 rd. 80sk. Jeg hefl
útborga^b:
1. Til Prentsmiibjurinar................. 18 rd. 2 sk.
2. Fyrir flutníng Markabákanna aí) noriban 2 — 32 -
3. Til bókbindara Gríms Laxdals fyrir inn-
heptíug á 145 Exempl: sem til mrn hafa
komií) (4 sk. hvert)................6 — 4 -
Samtals 26 rd. 38 sk.
Munar þá um 2rd. 42 sk. sem er bæíii endurgjald fyr-
ir skriptir á mörkunum, og allt umstáng mitt, og líka sjó?;-
ur sá sem jeg hafbi úr „fjeþúfu“ þeirri sem jeg komstí.
Gunnsteinsstö^um dag 25. apríl 1S56.
J. Gufemundarson.
Piltur eí)a únglíngsnialbur sem ekki sje ýngri enn hjer-
umbil 16 ára, og er skikkanlegur og ráí)vandur, fullvel læ»
á prent og 6krif, er síí)ur enn r meibalagi a() líkamsburibum,
hefir gó?:a sjón og heirn og er handlaginn, á nú kost á at>
verc)a tekinn til ac) læra prentlistina í Akureyrar prent-
smftju, meib‘ þeim kjörum a.t hanu sje þar í kennslu i 5
ár, og honum sje af hlutaÍ5eigandi prentsmrbjunefnd sje'b
fyrir fæíii, þjónustu ogv húsnæí)i um kjennslntímaun, og aft
öí:ru leiti meb skilmálum, er á sínum tíuia ver<ia samdir
vií) piltinn, ef hann sætir tilboibi þessu, sem eg óska, at
hann eí)a, hans vegna, þeir, er aí) honum standa dragi þá
ekki leíngur en r mestalagi til uæstkomandí hausts.
Akureyri ö. dag maím. 1856.
Fyrir höud prentsmtfíjuimfndarinnar hjer.
___________________A. Sæmundsen. _________________
Ritstjóri: B. Jónsnun.
Preutaí) í prentsmitjuuni á Akureiri, af H. Helgasyni.