Norðri - 24.01.1857, Qupperneq 2

Norðri - 24.01.1857, Qupperneq 2
10 stjórnina um a& fresía m;ílin!i. þó gctum vjer ekki neita& |)ví, af) oss virfist niinni hluti nefnd- arinnar hafi haft Ijósasta hugmynd um hvah hatin viidi, og hei rri stefnunni var fyigt frarn nief mestii kiippi, enda varb hún ofan íi, eins og vifc mátli bú&st, þar sem ailur fjöidinn var á báfcuin áítum, og vissi ekki hvafc xír skyldi ráfca. þ>afc er enginn efi á því, afc margt er goít og nýtiiegt í frumvarpi stjórnarinnar í þessu máli, enda Jiaffc' hún banarskrá alþingis 1853 vifc afc styfcjast; þó virfcist oss, afc þeir þingmenn hafi haft rjett fyrir sjer, sem svndist þ>afc ofrnjög af útlendum toga spunnifc, sem ekki áiti vifc hjer á landi eins og öilu nú til hagar hjá oss, Oss hef- nr ekki getafc betur fundizt, en afc þingifc hafi gjört öldungis rjett í því afc beifcast aptur afc sýslunefnd- ir yrfcu settar, því alit virfcist benda til þess, afc þær sjeu naufcsynipgur miliilifcur miili hreppsnefnd- anna og æfcra úrsktirfcarvalds; og þafc virfcist mjög óiientugt afc þurfa afc fara til amtsráfcsins rnefc hvafc eina smávegis, sem hreppsnefndum kann aö bera á milli, enda má gjöra ráfc fyrir, afc sýslu- nefndir sjeu miklu betur færar afc skera úr þess konar máium en amtsráfcifc getur verifc. þ>afc var annar galli á arntsráfcunum, sem líka var mikils verfcur, og þafc var hve fióknar kosn- ingarnar til þeirra voru. þafc beffci reyndar ver- ifc nokkur bót í máli tieffci bætt verifc úr því, eins og Viibjálmur Finsen fór fram á, en amtsráfcin voru hjer ekki hafandi, nema líka væru sýslu- nefndir; en þcss konar stjórn heföi einsogþing- inu fannst orfcifc of margbroiin og kostnafcarsöm. Meiri hluti nefndarinnar var nú eins og a!It þingifc á því, afc sýslunefndir væru ómissandi, og aiiir virtust ánægfcir mefc ncfndarálitifc, þangafc til kom til hins æfcra úrskurfcarvaids, þá gat eng- um kornifc saman, og engir.n haff i þar neina ljósa sannfæring á málinu. Meiri liliitinn vildi búa til amtsráfc, sem þó ekki voru nein amtsráfc, því al- þing átti afc kjósa í þafc og byskup, og virfcist oss þafc fjarstætt, og engu hetra en afc amtmafcur gjöri einn um þau mál, þcgar hann auglýsir reikningana og ástand opÍRberra sjófca. Líka bjó tneiri hlutinn til nokkttrs konar nefnd, þegar sýsl- ur deildu sín á rnilli; þá skyldi einn fulltrúi frá hverri sýslu ásarnt amtnranni skipa þeim niálntn, 03 var þetta nógsamlega rekifc á þinginu, og leitt í Ijós, afc þab yrfci mcfc þessu lagi ofan á afc amtmafcurinn cinn skæri úr máhmum, Oss virfc- ist því yfirstjórn þessara mála í áliti meiri hlutans mjög óhentug, því þafc er yfirbragfc eitt, afc þetta amtsráfc, sem nefnt er af aiþingi og byskupi, og þessi nefnd af einum manni frá hverri sýslu og amtmanni geti skorifc beíur úr málunum, efca svo afc meiri trygging, eins og þingifc kallar þafc sje fyrir afc úr- siit málanna verfci rjett heidur en þó amtniafcurgjöri þafc einn. þafc var enn eitt er felldi áliFmeira hiut- ans, og átti afc fella þafc, og þafc var, afc engin áætlun var gjörfc, um kostnafc til amtsráfcsins 0g amtsncfnd- arinnar, og þó afc framsögumafcurittn í málinu reyndi til afc sýna fram á, afc kostnafcur þessi mimdi ekki verfca meiri en gjört var ráfc fyrir eptir uppá- stungu minni hlutans, þá virfcist oss afc honum hafi ekki tekizt þafc vel, og oss virfcist bágt afc IHaurice ©g Gcnevievc, . efcur Munafcarlausu tvfburarnir (frönsk saga). (Fraraliald). þafc var í hryggum hug, afc verkamenn- Irnir gengu af akririnm meb vaguiuum, sem barliinn unga /Jelaga þeirra nær daufca en lífl En orfc fá eigi sk-ýrt á- stand sysíuriunar, þegar hún sá bróíur sinn þannig í daub- aus greipum, hvernig hún bældi nifcuróstSfcvandi harm sinn, þegar hún var búinn afc hjálpa til aí> leggja hann f rúm- ifc, til þess afc geta_ sctifc á rúmstokkinum og látifc höfufc hans hvíla vifc brjúst sjer, og haffci ekki augun af tvíbura- brófcur sínnm, sem hún elskafci niest, ailra manna til þess afc ejá hii) fjrsta Iffsmark, er kæmi f ljós. Loksins tók hún afc sjá lffsmark mðí) hounm. Hann. raknafci smám satnan vifc, og angn baus hvöríiufcu um her- bergifc og námu hvergi stafcar, þangafc til þau mættu aug- um Genevieve, þá sýndist liinn lffcandiungí mafcnr brosa. „Hann þekkir mig!u kallafci hún npp. „Forsjóuin hefur pef- ífc mjer lif hana, og hún mnn einnig gefa mjer mefcöl í hendnr til afc lækna hanu. Yifc fteddnmst undir cins, og jcg flttn þafc nie.il sjálfri mjer, afc vifc muaum lifa sarnau og deyja' saman.“ Röddin, sem hann þekkti svo vel,'fjekk mjög á Mau- rice; fsginn heffci hann viljafc tala vifc hana ástar - og hnggnnarorí), en tnnga hans var magnlaus, og hann gat ekki bært hana. Hann gat ekki nema bent á ennifc á sjer til afc sýna, afc sjúkdómnrinn hefli þar afcsetnr sitt. Bnzti læknir þar f hjeraíinn, sem var ytlr honnm margar klnkkn- stundir, sagfci þafc álit si#t, afc höfufcifc og fæturnir værn magnlansir, en þafc væri gófcs viti, afc hann gæti bent tíl höfufcsins, og gætu menn því vonost, eptir afc hann mnndi fá bráfcnm aptur fullt vit og mefcvitund. Og þegar veslings pilturinn afc vikn lifcinni gat mefc

x

Norðri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.