Norðri - 24.01.1857, Page 4
12
Mjá?) af nefndinni í fyrsta skipti, og yrbi þá
drátturinn á inálinn> óþolandi, nenia nefnd þessi
væri látin einlægt standa, og yrfei þafe gjört, hlyti
kostnabnrinn ab verba miklu meiri en minni hluti
nefndarinnar stakk upp á. f>aí) er ekki til neins
ab fylgja föstum hugsunarreglum og samkvæmni,
þar sem um þab er ab gjöra, ab semja þess lcon-
ar stjárnarreglur, því þá er ætíb hætt vife afe
stjórnin vcrfei einungis á pappírnum, og skipun-
um hennar verfei aldrei framgengt. þ>afe verfeur
afe hyggja bezt afe því, hvafe vife á, og hvferju fram
verfeur komife. þ>afe er árífeandi afe haga stjórn-
inni svo, afe þeir sem eiga afe skera úr málunuum
hali sem glöggasta þekkingu á þeim, og sjeu sem
hæfastir til þess. þafe er enn afe oss viifeist á-
stæfea móti því afe draga þetta undir úrskurfe al-
þingis efeur alþingisnefndar, afe þegar vjer Islend-
ingar hugsum, afe alþingi muni mefe tímanum fá
meiri þátt í löggjafarvaldi og stjórnarvaldi (po-
litisk Myndighed), þá linnst oss ósamkvæmni
* f því afe ieggja úrskurfe sveitastjórnarmálefna und-
ir þafe, líkt og lagt er undir lögþingife í Færeyjumr
því oss virfeist, afe vjer ættum ekki afe æskja þess,
afe verkahringur alþingis yrfei lagafeur eptir því þingi.
I næsta blafci viljum vjer stuttlega drepa á,
livernig oss virfcist afe hentast heffei verife afe koma
þesstt máli í horíife til bráfeabyrgfea. (Framh. sífear).
(A'fc se u t).
Um lieyþurrk í t'otvidriiin,
(Framhald). Ekki eru þessir galtar eptir því
hún vöu aí) segja grátandi, þegar hann var þannig aí) telja
harmatolur sínar. „Helduríiu aí) jeg geti lifa<b lengi, ef a'b
þú fer og skilnr vií) mig. Mjer flnnst jeg líka stnndnm
*
vera afe danfea knmin, því mjer er stnnclurn illt í höffe-
iuu, og fæturnir geta varla borife mig, svo jeg cr uæstum
því cins og þú“.
.,Jeg trúi því vei“, sagfei sjúklinguiinn, „eu þafe kem-
nr allt af þreytu; þú befur enga bvíld nútt efea dag“.
„Vertn óhræddur um þafe; Gufe hefur geflfe mjer krapta
til afe vinna, og sú von, afe jeg fái aptnr afe sjá þig hress-
an vife hina gömlu ifeju þína, heldur mjer vife heii.su. Láttn
ekki hngfallast gófei brófeir. Ilefnrfeu ekki sjefe storminn
og regnife leggja kornöxin flöt til jarfear, og þó hafa þan
risife upp fagrari en áfeur eptir hæga golu á só]skinsdegi“.
þessi huggunarorfe liinniir vifekvæm'n elíkandi systur
höffen nú þann árangur afe ljetta þunglyndi hans og gefa
honuin von um, afe haun mnndi aptur ná kröptnm sínum.
vefettrnæmari en þeir ferhyrndu, sem þeir cru
mjórri, og sjc ekki því mcira vefeur má verja þá
fyrir foki mefe því, afe reisa 2 efea 3 spítur upp
vife þá vindmegin, svo ljettar, afe galtarnir hallist
ekki, þrístir vindurinn svo á þær, afe heyifc náir
ekki afe flettast upp. Sje meira vefeur enn svo,
afe þetta dugi, er bundife um þá reipi nifcur vife
jörfeina, og svo öferu í kross upp um kollinn og
nifeur í hitt, en anmarki sá fylgir böndum þess-
uni afe kollurinn aflagast, og vatn dregst nifcur
inefe þeiin, ef rigning fylgir veferinu, á því afe
taka þennan umbúnafc í burtu, þá vefcrinu slot-
ar, og laga koliana.
þó afe heyjahlöfeur sjeu heldur afe fjöiga,
eru heyjatóptir efea garfcstæfei cnn vífea brúkufe,
en þafe vantar mjög mikife á, afe túptirnar sjeu
eins og þær ættn afe vera. — J>ær eru optast
hlafenar úr einu saman torfefni, og botninn í þeim
er jörfein eins og hún kemur fyrir, hörfe efca blaut.
þ>ó nú ekki sje í botninum margra ára hcybleyta,
er aufesætt, hvernig þessi heyjastæfei cru til reika
í rigningum; er ófagurt til þess afe vita, afe þarna
skuli vera kasafe ofan í skrúfegrænu heyinu, sem
strax dregur í sig bleytuna allt í lcring; á þetta
bætist rigningin í tortifc, kemur þá hitaseyfeing-
ur í, og hleypir nifeur heyinu, svo þafe afvatn-
ast ekki lengur og drepur, ef tii vill, til botns
afe ofan; þarna verfeur nokkufe af heyinu afe svartri
bleytu, en sumt afe rudda, og fer þannig til skemmda
og ónýtis í nokkrum tóptum talsvert af lieyi,
stundum er af þessu sá vofei búinn, afe heyife
brenni, sem optast bíöur þangafe til búife er afe
En til Jiess afe gleyma ekhi íþrótt sinni, og týna ekki nifenr
hagleik sínum, skemmti hann sjer mefe afe búa til ýmisiega
snilliJega smífeisgripi á stúli stnum, þar sem hann var settur,
þar á mefeal gjörfei harm lítinn fjögra hjúla vagn á fjöfer-
um, og var hann opt glafeur afe hugsa til þess, afe einhver
af fjelögnm sínnm gæti dregife sig I honnm annafehvort til
kirkjunnar efea út á leikvöll bæjarmanna á helgidagskvöldi
til þess afe hann gæti horft á leik þeirra, þó afe hann gæti
ekki sjálfur tekife þátt í leiknnm.
Systir hans, sem var I vitorfei mefe um leyndarmál
þetta, og haffei útvegafe houum allt sem til vagnsmífeisins
þnrfti, haffei aimafe í hyggjn, og þafe var, afe euginn skyldi
draga þenna vagn, þegar hann væri seztur í haim, nema
hún sjálf. Og þegar hún var búin afe búa sig út og reyna
vagninn nokkrum sinnnm, fann hún, afe hún mundi vera
fær nm afe fnllnægja úsk brúfeur síns, er hann girntist most
af öllu, afe hann skyldi geta verife vife gufesþjúnustugjörfe