Norðri - 04.05.1857, Side 3
51
vetningur, og verííur þa& víst gott rit og þarflegt. !
Sunnanlands prentsniibjan stendur sig nú a'u efa ;
vel, því hún gefur einlægt út garalar guþfrætis- |
bækur, sem einlægt seljast, og engu er til kost- j
ab. Biíiían er nú ab Iilaupa þar af stokkunum, j
lærdúmskver og passíusálmar spretta* þar upp
eins og gras á vordegi. þó er þaft eitt nýtt gub-
fræbisrit sem komib liefur út í fyrra og prentab
er í Kaupmannahöfn, sem hefur og þab ab mak-
legleikum selst betur en nokkur önnur ný bók,
sem vjer þekkjum til á seinni tímum, og þó ab
einn nafnkunnngur og merkur kennimabur vor
Islendinga hafi lýst því ylir í þjóbólfi, ab and-
legt fjör og mælska væri ekki sjerlegtí henni — enda
finnst honnm þab aldrei eiga rjett vel vib (?) —,
þá er þab ekki ab sjá ab þessi skortur, ef hann
er til, spilli fyrir bókinni, því hún hefur þegar
öblazt þá hylli hjá lærbutn og leikum, ab þab er
fram komib, sem vjer hefbum ekki trúab, á þess-
ari öld, ab menn vilja heldur Pjetur en Vídalín,
Prófessor Pjetur á hinar mestu þakkir skilib
fyrir þetta ágæta rit sitt, og útgefarinn Egill
Jónsson, scm ætíb hefur látiö sjer annt uin ab
stybja ab því ab koma út nýjum og gúbum bók-
. 111 n á líka þakkir skilib fyrir áræbi sitt f þessu
efni. þab er skabi ab í bókinni eru æbi iniklar
prentvillur. þab er enginn góbur vottur um vís-
inda-anda prestastjettar vorrar, ab enginn af þeim
hefur enn orbib ti! þess ab lýsa nákvæmlega þess-
ari merkilegu bók, og fintia ab henni, ef þess
þarf; vjer höfum ekki þekkingu til þess, þó
vjer viidura. Prófessorinn er riú ab gefa út tæki-
færisræbur sínar, og heíur hann geíib prestaskóla-
sjóbnum liandritib, og eru slík fyrirtæki eins fog-
ur, eins og þau eru sjaldgatf hjá oss.
Síban vjer Islcndingar fengum hinn nýja
skólameistara Bjarna Johrisen, virbist sem allt vís-
indalíf sje slokknab í skólanum, svo ab allir þess-
ir lærbu og hálærbu kennarar, sem nú eru vib
skólann, hafa ekki getab gelib út eitt einasfa skóla-
bobsrit síban Svb. Egilsson sálugi andabist, því
þessar íslenzku og dönsku skólaskýrslur getum
vjer ekki kallab bobsrit. þessi skólabobsrit voru þó
ábur ætíb til prýbis bókmenntum vorum, því
þau voru betur vöndub en ílest annab sem
út var gefib, og voru því Iifandi vottur þess,
ab vísindin liföu í skólanum, og ab lcennararn-
ir verbu ekki einungis tíma sínum til ab berja
skólalærdóminn inn í lærisveinana, heldur líka til ab
fást vib vísiudaleg elni, og sýna ávöxt af eigin
rannsókn, en.da eru ekld litlir ávextiinir, er spruttu
af þessu menntaiífi kennaranna þar sem rit dr.
Svb Egilssonar eru og orbabókarsafn dr. Sehevings.
þá er tnl eptir ab seg.ja þjer frá hversu iifandi
áhugi þjóbar vorrar er á stjórnar málefnum vorntn.
þú veizt þab, vinur minn, ab bókmcnntirnar eru
ekki eins óbrigbull vottur um menntunarstig hverr-
ar þjóbar, eins og áhugi hennar á þjóbmálefnttm
sínum. þab geta verib til þeir menntantenn
hjá þjóbinni, sem skrifi fagrar bækur, án þess
þjóbin sje fær ab fylgja þeim, þó ab hún lesi
bækur þeirra. En hib Iifandi fjör og áhttgi sem
sumar þjóbir sýna, þegar um almenn þjóbmái-
efni er ab ræba, þegar þær koma fram sem verj-
endur rjettinda sinna, þab sýnir bezt hvort ab
þjóbirnar eru vaknabar til vernlegs lífs, hvort ab
þjóbin er þjób; og þessi andlega hreifing kemur
mjög lítib frarn hjá oss um þessar raundir, eg
jeg held mjer sje úhætt ab fullyrba, ab áhugi
manna á landsrjettindum vorum sje ekki nærri
því eins lifandi hjá oss nú eins og hann var þáb
1851. Ilvergi Iieyri jeg nú gctib um ftindi hjer
nyrbra, sem alþingismenn eigi vib kjósendnr sína,
til þess ab geta verib sannir talsmenn landslýbs-
ins, og þingmannskosningin í fyrra sumar í Norb-
urmúlasýslu sýndi þetta líka alivel, því alls einn
kjósenda kom á kjörfundinn, svo ab enginn varb
kosinn, hvernig sem nú fer, því nú á ab kjósa apt-
ur. Jeg get nú ekki annab en kennt stjúrninni ab
nokkru leyti þessa deyfb og áhugaleysi sem menn
hafa á a-Iþingi. Menn vonast þó eptir hinum mest
áríbandi frumvörpum frá stjórninni, og þingiriu
er gjört ab skyldu ab láta þau siíja í fyrirrúmi,
en þó veit jeg ekki til, ab alþingismennirnir fái neina
vitneskju um hvab lagt verbi fyrir þingib fyr eu
þeir eru komnir subur á þing. þeir viía því
ekki hvab þeir eiga ab ræba, og geta því ekk-
ert búib sig undir til ab komast níbur í skyn-
samiegri skobun á málefnunum, og verba því opt
ab láta þab fjúka sem, þeim fyrst dettur í hug,
ef þeir vilja segja nokkub. þegar ab þingib er
nú ekki haldib nema annabhvoit ár, sýnist þab
vera vinnandi vegur fyrir stjórnina, ab búa frum-
vörpin svo snemma frá sjer, ab þau gætu komib
íil stiptamtmanns meb póstsskipinu haustinuáburen
þingib er haldib, eba látib stiptamtmann ab minnsta
kosti vita hvers efuis frumvörpin væru, og ræri
þá hægurinn heima fyrir alþingismennina ab rera
búnir ab búa sig nokkufe undir umræfeurnar um
hin hclztu mál. Stjórnin beffei þann ábata á þessu