Norðri - 13.06.1857, Page 2
66
Svo fer Keilir inn í tjaldiS hennar Kröflu á
Hofmannaflöt.
þaö eru nú enn einstöku kímileg atriíti, sem
koma fyrir í ritgjöröinni, scm jeg gat ekki kom-
ií> laglega inn í þetta ágrip af aöalefninu. Bysk-
upinn var t. a. m. hjerna um áriB, þegar hann
var á ferbinni, svo fastur vib vínflöskurnar, ab hann
komst ekki til aö tala vib þá menn, sem vildu
leita hjálpar lians til ab koma upp kirkju á Ak-
ureyri. En þegar þaí) tökst ekki, þá byggbi einn
af iínaSarmönnura musteri handa Bacchus, og þar
kennirnú, segir Laxdal, prestur, sem hefur Iivítan
silkihatt fyrir messuskrúba. þaÖ er ekki svo hægt
ab sjá hvab þaí) er, sem veldur þcssum kala hgrra
bókbindarans vib Bacchus og mustcri hans. þaí)
vita þó allir hjer fyrir norban, og þess hefbi Ivrafla
átt a& geta, a& hcrra Grímur Laxdal hafbi hjer
lengi drykkju- og veitingahús, og jeg ætla jafn-
vel, ab hann liafi verib sá fyrsti, sem hjer á sta&n-
um fjekk leyfi til þess hjá yfirvöldunum. þafe
skyldi þó ekki vera, ab lionum svibi þalb, ab þessi
atvinmivegur er þannig kominn úr höndum lians I
Hver veit, nema honum sje nú svo annt um ab
koma upp kirkju, til þcss ab honum sje hægur-
inn heima ab ibrast þeirra synda, sem hann áb-
ur drýgbi, þegar hann sem veitingamabur var
sann-nefndur prestur Bacchusar?
þab er engan veginn sjaldgæft hjá oss Is-
lendingum, ab kappdeilur hafa risib I ritum, opt-
ast um mikils-áríbandi málcfni, og ab þess konar
keppni hafi stöku sinnum gengib úr hófi. J>ab
er eblilegt, þegar mabur hefur einhverja fasta og
einbeitta skobun á einhverju þjóbmálefni, ab mab-
ur beiti öllu kappi til ab verja þab sem mabur á-
lítur sannleika. þegar svo stendur á er jafnvel
villan fyrirgefanleg, því þá er þó ætíb virbandi
Icitunin eptir sannleikanum.
J>egar jeg fer ab hugsa um, hvab knúb hafi
hcrra Laxdal til ab gefa út ritkorn þetta meb
fallega nafninu, þá verbur ástæban öll önnur en
elska til sannleikans. Grímur Laxdal „flanabi“,
eins og hann segir, tii ab gefa út annab hepti af
fróblegu Ljóbasafni, og voru kvæbin valin svo í
þab, ab meira en helmingur þeirra var alls ónýtt
og staklega ófróblegt; og handritin voru svo und-
ir búin, ab hver mabur, sein þekkir nokkub af
kvæbunum, getur sjeb, ab þau eru herfilcga rang-
færb. Jeg áleit þab nú skyldu mfna ab láta ál-
þýbu sjá hvab henni væri bobib, en til þess ab
hlífa þó Laxdal, lagbi jeg ekki þungan áfellis-
dóm á Ljóbasafnib, og hvernig þab væri út gefib,
heldur valdi j*eg fáeinar dönskuslettur, málleysur
og smckkleysur úr Ljóbasafninu, og bjó til úr
því lof um Laxdal.
Af því hcrra Laxdal varb nú bæbi, eins og
von var, ab liugsa nm hag sinn og virbing sína
sem útgefanda, þá kom guttur í hann vib inig;
og hann athugabi ekki, ab þó liann ætti gott eitt
skilib af mjer Sveini Skúlasyni, þá gat þó rit-
stjóri Norbra eptir loforbi sínu í janúarblabinu í
fyrra, ekki Iátib bókbindarann sleppa; skylda hans
vib almenning varb ab ganga undan skyldu hans
vib Laxdal. þab cr því víst ckki fjærri lagi ab
geta þess til, ab lierra Laxdal liafi ætlab ab láta
íjöllin Iiefna fyrir sig, «og segja mjer til syndanna,
cnda verbur hann allbcizkur. llann bregbur rnjer
t. a. nr. um, ab jeg hafi lært niörg tungumál, cn
liati ekkert gagn af því lijcr á íslandi, af því
hann og hans Iíkar skilji þau ekki. Mætti jeg
nú ekki skammast mín? þab sem Bergsöe sál-
ugi hefur syndgab í Islands lýsingu, þab bitnar
á mjer, þýbandanum, rjett ains og jeg hef&i hnupl-
a& ritgjörbinni, og ckki gjört grein fyrir, hver
hana liefbi samib. I brjcfunum til Kaupmannahafn-
ar á ekki allt a& vera rjett hermt; þa& ernúall-
líklegt, en því sýnir herra Laxdal þabekki? Jeg
sje a& honum líka ekki þau fáu kvæbi, sem kom-
ib liafa í Norbra frá minni hendi; og þau eru nú
líklega ekki á marga fiska; en fyrst hann finnur
ab þcim me& parti úr stöku, því kemur hann ekki
me& hana alla, svo þab sjáist, hversu vel hún er
hugsub og or&ub. Ilún er svona, hvort sem Lax-
dal sjálfur eba einhverannarer núhöfundurhennar.
Lærdóms rýra loparaus
lýsir skilning smáum,
elda mýra eybir gaus
upp úr nýrum hráum.
Beri nú þeir menn, scm vithafa á kvebskaji,
þessa stöku saman vi& þær á 69. bls. Nortra f.
á., og dæmi svo um, hvcrjar skáldlegri eru; og
herra Laxdal verbur ab fyrirgefa mjer, þó jeg skjóti
einstöku sinnum kvebling inn í Norbra, þegar liann
hcfur þótzt fær um ab iáta prcnta sálma eptir sig
aptan vi& bænakver sitt, þó sumir láti sjer urn
munn fara, ab hann eigi þá ekki sjálfur.
j>ó sjest nú bezt, a& hann er ab hefna sín
fyrir Ljóbasafnib, á þvf, ab hann cr a& lmýta vib
Jónsbók, og þab ábur cn hún kcmur út; þa& virbist
þó ætíb nógur tfminn ab finna a& bókinni, þeg-
ar hún er fullprentub, og jeg vona ab Laxdal