Norðri - 13.06.1857, Page 4

Norðri - 13.06.1857, Page 4
68 |»ví a?) kiinpa mörg exemplöraf níSriti þessu. þaí> | er svo sjaldgæft, ab einstakir menn hjálpi þann- ig iilhöfundum vorum til ab aubga bókmenntirn- ar, ab þeir, sém þab gjöra, eiga þab skilib, ab þess sje opiiiberlega getibl §v. Sk, F rj e 11 i r. (Jtleuciar. Síban ab vjer skrifubum seinast útlendar frjettir hafa oss borizt brjef og blöb utan- [ lands frá fram til mibju rnaíniánabar, en ekki er þó [ néitt sjerlega markvert í hinuin útlendu blöbuin j er tíbindum gegni. Schele, utanrfkisrábgjafinn danski, sem lengi hcfur legib í erjum vib liina rátgjafana, og þótt lítiil vintir þjóbernismanna, | varb nn loksins ab fara frá. Koin þab afþvíab hann hafbi af eigin rammlcik, og án þess ab spyrja hina embættisbræbur sína til rába, svarab þýr.ku ríkjununi í ágreininginum milli þeiria óg Dana um hertogadæmin, og ætlubu því hinir allir ab sleppa völdum sinum heldur en þola þenna ylir- gang hans. Schele gat nú enga fengib til stjórn- ar meb sjer, og stób lengi í því, þangab t'd hann sleppti loksins völdum, en hinir sitja erin vib;þó | liefur þeim ckki enn tekizt ab fá menn aptur í þau I rábgjafasæti, er Sehele sat í. Ekki er ennlok- j ib deilum Dana vib þjötversku ríkin, en þó eru engar líkur til, ab þær leibi til stríbs, því hin rík- in skerast þá ab öllum líkindum í leikinn. A Englandi hefur þab gjörzt, ab þingmenn tóku hart á Pálmerston rábgjafa fyrir abgjörbir stjórnarinnar í Kínalandi, og þótti þingmönnum ekki liafa verib næg ástæba til ab beita hörku vib Kínverja. Palmerston vissi þab vel, ab enska þjób- í in mundi vera sjer samdóma í þessu máli, því j þab var aubvitab, ef ab Englendingar slökubu til vib þá, ab þeir mundu missa verzlunarhagræbi þau, ev þeir hal'a haft þar í landi, en á hinn bóginn, ab sjáKsögb afleibing af stríbinu væri sú, ab þeir gætu brotib þar nýjan veg fyrir verzlun sína. Ilann tók þab því til hragbs ab slíta þinginu og láta kjósa á ný; og hafa kosningar gengib svo, ab j stjórn lians virbist nú miklu fastari í sæti en hún ábur var. Englendingar búa nú út mikib skipa- j lib í Ansturheim, og ætla þeir einnig ab búa út , 50,000 landhers þangab. þangab er og skipab j öi'u libi þeirra, sem átti í stríbinu vib Persa. Orb I ersí'því, ab Frakkar muni gjöra þenna leibangiir meb þcim, en ekki var því fullrábib þegar seinast sptirbisf. J>ó ab þab kunni í snöggu bragbi ab virbast, ab Kínverjar liafi eklti svo mikib til gjört, nb þjóbarrjetturinn mæli meb því ab færa þeim stríb á hendtir, þá verbur því ekki neitab, ab iún mesta natibsyn er til þess ab neyba Kínverja til þess ab draga ckki lengnr hib frjófsama og fjöl- í iiyggba ríki sitt út úr framför og menntun heimsins. Iiiniendar. t: m veburáttnfarib hjer norbanlauds í vor viljuni \jer geta þpss, aí) af J)ví bráblega bafnaí:i úr i siimarmálunum varb hjer aí) ætlun vorri enpiim fellir, þó j m'la væru nienn farnir ab k-jma fje ni<‘ur í fó£ur; og vjor ætlum, aí) fje hafi vfíast bvar gengtf) alltel ondan hjcr nyrbra. Vorkoldar hafa verih hjer miklir, eins og von er, því ísinn lá hjer svo longi 'ií) land, og dagana í þess- ari viku b., 9, og 10. júní var hjer grimmdarkuJdi, og flnjó- aí)i ofau nndir Kyjafjörh, og þumlungsþykkan ís lagfci á vatn er úti stób í keri hjer á Akureyri. í ilánavatnssýfllu hefur vorkuldinn verih enn uveiri en hjer norfcnr, enda hefur ísbroti verih inn á lifinafióa allt til þessa. Iljer í Eyjafjarharsýslu og aiistur um hefnr íflinn ekki fært mönn- nm nema kulda <>g tálmah mjög uiferbum hákarlamanna, en í Iliinavatnssýslu hafa náí)st miklir hvalir. |>eir faktór- arnir á Hölanefli, og Skagaströml Holm og Knudsen ásamt öbrnm fleirum niönmim á f> bátum drápu 3 hvali í vök á rniíli kaupstaí'annn og reru þá sífcan í iand. j>essir hval- ir voru frá 30 til 00 álna ab stærb. Abra 3 drápu sveit- arrnenn þar nokkru ntar í Jlarastabavík í Spákonufells- landi, og er sá reki kirkjueign ; vjer höfuin heyrt ab þeir liafl verib álíka ah stærb. Jón bóndi í Stöpum, klaustur- landseti lagbi einn hval til hana og náí'i honum ; hann var 30—10 álna. Enn rak hsa) á Bakkakotslandi í Skagafjarb- arsýsln, er oss hefur verib sagt, ab væri Miklabajarkirkju- eign, Kiimar 20 hnýsnr voru reknar á land í Víkum á Skaga. Klugufregnir, sem hingab hafa borizt um illdeilur út af hvöluni þeflsum eru ab öllu ósannar. Af suburferb amtmauns Havsteins, og þeirra er meí) honum fóru, hefur þab frjetzt meb póstinum og j>jób- ólfl, ab þeir vorn komnir subur, cn urbu ab bíba lengur en þeir bjuggust vib, því brjef höíbu komib frá stjórninni, sem abliylltust alla sk*>bun amtmanns Havsteins á klába- málinn og skipubu amtmaniiafnnd, er skyldi semja frum- varp tiui varnir fyrir fjárklábanum, er leggja skal fyrir al- þingi í suuiar og gefa þvf ályktunarvald til ab skera úr málinti, svo ab úrsknrbi þess >erbi fylgt ab minnsta kosti þangab til búib er ab bera hann undir stjórnina til stab- festingar. Af þvf amtmahur Melsteb var nú eigi nærstadd- ur varb ab seuda cptir honum, og gota menn þv/ ekki bú- izt vibT ab amtmabnr vor komi aptur fyr en í byrjun næsta mánabar. Stiptamtmabur og fundarmenn hinir sunnlenzkn lialda sterklega fram böbun á fje í klábalegi ábur eu þaí) sje rekib á fjöll í 'or, og þjóbólfur mælir meb hinu sama. j>ab cr nú svo ab fljá, ab j>jóbólfnr sje ab Iyktuin orbinu trúarveifcnr meb klábaUekningar Teits, enda munu Sunn- lendingur velfiestir hafa alllítib traust á þeim. Af hákarlaveibunum hjer >ib Eyjafjörb er þaí) ab segja ab þær byrjubu meb seinasta móti, en hafa geiigib ágæta- vel enn sem komib er. Oddur Jónsson í Hvammi í Grýtnbakkahrepp hefur feiigib hæstan hlut í einni feib í vor, 120 kúta lifrar, eí)a hjerumbil 70 tunnur lifrar á skip. Skipastóll til hákarlaveiba hefur aukizt lijer mjög þetta seinasta ár, og ef ab vel afiast, þá geta hákarlamenn líka gjört sjer góba von um ab þurfa ekki ab sjá eptir þvf sem þeir hafa lagt í þann k<>stnab, þvf lvsi er nú eiuhver hin iítgengilegasta vara vor Isleudinga. Nóg er komin sigiingin hingab til Akureyrar. Auk hinna venjiilegn skipa hinna fostn verzlnnarmanna hafa 2 skip komib til herra Örums, sem steudur hjer fyrir verzlun þeirri, er herra Ilavsteen kanpmaí'ur ætlar ab byrja meb frá ný- ári næfltkomanda, 1 norsknr lansakaiipniabur frá Björgvin (hjá honum var ágæta gott verb á salti og steinkolum, strengjum og köblnm og sumii af trjávibi). Nýlega er herra lansakaiipmabnr Tærgesen kominn, og er á orbi, ab hann innni gefa nijög vel fyrír íslenzku vörurnar; og svo má nú vænta daglega, ab Bruu frá Krifltjaníu komi hingab á stórn skipi nieb alls konar vörur. Lausakaupmabur Rob-. bertsen er líka kominn hingab snemma í þcssum mánubi. Ekki getum vj<-r frætt menn neitt enn um vöruverb; þvj eins gengur þab og vant er, ab ekkert verbur upp- skátt uin prísa fyr en um sjálfan verzlunartímann; þó mun óhætt áb fullyrba, ab vel verkub ull ver^i í liáu verbi, allt ab 40 skildingum fyrir pundib, og ab lýsi verbi ab minnsta kosti tnnnau á 30 rd. Eigamli og áliyrgðarmaðiir Sveinn Skólason. Prentab í prentsmibjunni á Akureyri, af LI. Helgasyni.

x

Norðri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.