Norðri - 30.06.1857, Síða 3

Norðri - 30.06.1857, Síða 3
71 Eigur. Flnttir rd. /í rd. 2359 4. Eptir af andvirbi óborgaílra og óseldra b«"»ka, er smibjan á: a, Norfcra 1853 — 55, eptirst. 402rd. 12/} síban er borgab .... 128 - 28- 273 00 b, Lærdómsbókimii,eptirst. lG6rd. 44/> sí*ban er borgab .... 49- 17- 117 27 c, Smásögnnum, eptirst. . 219rd. 53/J síban er borgab .... 15 - 87 - 203 62 d, Markaskrám smibjunnar 17rd. 1 G.J -}- 23rd. 48/} — 40rd. fíiff íífcan er borgafc 3- 56- 37 0 631 5. Eptirstöbvar, eptir reikningi fyrir ár- ifc 1856 127 Alls 3110 Athugasemdir: 1. Sltt d stíl orj dhtilduin er ekki telcid til greina 2. Andvirdi þess, sem enn er úsclt af siiidsöytiniiin ist sintdjttitni ad meirn eda miiina lcytinu; eins lílcleyast er ad lítid fdist fyrir. i þessu yfirliti. oy markaskrdm stnidjttnnar md húast vid ad miss- er enn töluvert úselt af þridja ári Nordra, scm Prentsmiðjunefiidiii, Samkvæmt auglýsingunni í 11. og 12. blahi Norfcra þ. á. var aimennur prentsmifcjufundur hald- inn á Akureyri næstlifcinn 15. dag júnimánafcar, og voru þar allir nefndarmenn á fundi, nema prófastur sjera Daníel Halldórsson, sem haffci til- kynnt mefcnefndarmönnum sínum forföll sín brjef- lega, og befcizt undan kosningu í nefndina fram- vegis. Alls voru á fundinum 20 til 30 manns. Forseti var ritstjóri Sveinn Skúlason. Afcalumtalsefni á fundinum var fjárhagur prent- smifcjunnar; og sökum þess afc 5 ár voru nú lifc- in sífcan þeir menn, cr um er getifc í fyrsta ári Norfcra 17. bls., lánufcu prentsmifcjunni peninga leigulaust um svo Iangan tíma, þá sögfcu nú nokkr- ir þessara manna lánunum upp. þafc voru þessir: Sjera Jón Thorlacíus f Saurbæ . . 50 rd. þorsteinn járnsmifcur þorsteinsson á VífcivöIIum.........................100 - Stephán bóndi Magnússon á Tungu á Svalbarfcsstrond......................25- og Sigurfcur bóndi Sigfússon á Breifcabóli 25 - Allir þessir menn fjellust þó á þá uppástungu nefndarinnar, afc fyrst afc lánunum væri ekki fvrri npp sagt, skyldi prentsmifcjan mega halda þeim til loka yíiretandandi reikningtskaparárs; þó skyldi prentsmifcjan gjalda lögleigu af þoitn fyrir þetta ár. þar á móti kom Gufcmundur bóndi Ða- vífcsson í Hjaltadal, sem líka haffci lánafc prent- smifcjunni lOOrd. leigulaust í 5 ár, fram á fund- inum, og beiddist afc fá helming borgafcan í sum- ar af láni sínu, en kvafcst gefa prentsmifcjunni 30 dali af þeim 50, sem þá stæfcu eptir, en lána henni 20 fyrir lögleigu um nærsta fimm ára tíma, og þakkafci forseti og nefndin lionum fyrir þetta örlyndislega bofc sitt. Jón læknir Finsen gaf prentsmifcjunni einnig á þessum fundi 5rd. þar næst var rætt um, afc svara skyldi um- kvörtunum Asgeirs kaupmanns Asgeirssonar, yfir því, afc honum heffci ekki verifc sent reglulegt hlutabrjef fyrir eign sinni í prentsmifcjunni, og þótti bezt lilýfca, afc nefndin skrifafci honum til um þafc. Forseti kvartafci yfir því, afc einn af nefnd- armönnunum Grímur Laxdal heffci gagnstætt reglu™ nefndarinnar Iátifc prenta rit eitt, sem prentsmifcj- unni væri lítill sómi afc, á laun vifc nefndina; stakk hann því upp á afc kjósa skyldi ritnefnd, sem skofca ætti allt, sem kæmi til prentunar, og ákvefca hvort og í hverri röfc þafc skyldi komast afe, og fjellust fundarmcnn á þafc, og voru kosnir í þá nefnd: Jón læknir Finsen, Sveinbjörn prestur Hallgrímsson og Sveinn ritstjóri skúlason. Afc sífcustu var rætt um nefndarkosningu, og var fyrst stungife upp á, afc einungis 5 skyldu vera í nefndinni, og þafc samþykkt mefc atkvæía- fjölda, og virtist þafc einkum í ummræfcunum styfcja

x

Norðri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.