Norðri - 10.10.1857, Síða 3

Norðri - 10.10.1857, Síða 3
ir. Viaíi er reyndar aubvitab, ab tekjurnar aukaet nokkub eptir því sem tíundin vex og vcrblags- skrárnar liakka; en leignmálinn á þjó&eigmnium er þvf til f'yrirstobu; aí) tekjurnar auki6t í sama Idutfalli og landaurarnir hækkaíverbi. Hib fyr- verandi rentukammer og stjórnarrábin, sem síban hafa haft afskipti af Islands málefnum, hafa róib ab því ólhim árum ab koma landskuldargjaldi leiguiiba á þióbeignum í peninga; svo, ab riú er svo komib ab velflestir landsetar þessara jarba mcga kjósa uin iivort þeir vilja heldur gjalda landaura, eins og ákvebib cr í hinum eklri byggingarbrjefum, eba þá andvirbi þeirra í peningum eptir hvers árs verblagsskrá, og í hinuin yngri byggingarbrjefuin mun þessum landsctum optast gjört abskyldu.ab greiba landskuld og iéigur eingöngu í peningum epiir verblagsskrám. Síban ab frjálsa verzlunin komst á, liafa nú Iandaurar hækkab fjarska niikib í verbi; og þó ab verblagsskrárnar hækki líka ár epíir ár, þá eru þær þó svo miklurn mun lægri ab telja má víst, ab tekjur landsins missi vib þctta svo þúsundum rda skipti. Oss þætti gaman af ab sjá leigumála á öllum jörbum á landi til ab geta rábib þar af iiyort ekki verbur æbi drjúg- ara afgjaldib af cinstakra manna eignum cn þjób- eigminuni ab tiltölu, og þab þó leigumálinn sje liinn sami, þegar annar leigulibinn geldur landskuld og leigur í landauruin eba saubum, en annar í peningum cptir verblagsskrá. Vjcr setlum ab þessi muuur á afgjáldi jaríanna geti oriib í ár allt ab helmingi. þegar þessu er nú þatinig háttab geta tokjur laudsins af þjóbeigminum ekki hækkab eins mik- ib og vera bæri. þetta er nú ein ástæba til ab selja, ef ab söluverö fæst svo rnikið fyrir jöriina, ab leiga af því sje töluvcrt meiri cn landskuid og leigur nú eru. Vjer þekkjum eina jörb 20 liundrub ab dýrleika; þar er ailgott undir bú cn erigir abrir kostir. þcssi jörb er nú ekki metin meira en 600 rd. eptir hinu nýja jarbainati, og af- gjald hennar í peningum hjerumbil 28 rd. Fyrir þessa jörb vill nú leiguliði gefa 12 til 1400 rd., og er Ieigan af því söluverbi 56 rd. Landib get- ur þar fengib helmingi meira cptirgjald eptirpen- ingana cn jörbin gefur, og þó er á jörbinni hinn venjulegi leigumáli. þcgar svona cr nú ástatt virbist oss einsætt, ab efnabir leigulibar fái kost á ab kaupa ábýlisjarbir sínar, því þð ab menn vildu segja, ab jarbirnar geti batnab svo enn, ab þær hækki meira í verbi, og meira verb bjóbist seinna, þá er hitt eins víst ab jarbirnar geta fallib í veibi og þab svo stóru jr.uni, ef ao Iand- ib fær einhvcrn sjerlegan hnekkir. j>á cr nú eptir liiit atriíib, ab jarbarverbinu, of ab selt er, sjo þannig varib, ab þab vcrbl laml- inu ekki cybslufje heldur leiguberandi, avó ab.þab. verbi höfubstóll, er landinu ekki geíur brugbizt aö fá leiguna af í árstekjur sínar* og þcita virbist oss ab ætti ab vera hægt. Annabhvort er þá fyrir hendi, ab jaríarverffib gangi í kovinngfl'ijöb gcgn leiguherandi skulclabrjefmn meb 4 af hurtdr- abi í leigu, og getum vjer ekki annáb er. álitib ab þab sje hættulauat; þvf þó ab skapadægur ríkjanna kæmi fram við Daiunerkurrfki, og þab greindist sundur, þá getuni yjer ekki ímyndab (e-s annab en ab sú þjób eba þab ríki, sem híut ælii ab máli, leysti af hendi skuldbindirigu Dana. vib oss, sem væri á svo góbum rökum byggb. þab er aubvitab, „ab alit er hverfult í hcimi nfima- Iiverfleikinn sjálfur“j en varla gctum vjer iuííy.t vi^ ab Danlr setji oss vcb fyvir þcss konar fjo, eins og Tónias sálugi.Sæmundsson stakk einhyern tíma upp á, og þó ab þab veb fengist, væri ekk- crtunnib. þá er hiít annab ab koma jarbarverí» imi svo fvrir í landinu ab þ.ib geti horgab í'ulia leigu, og ætlum vjer einnig ab þab mrcíti takasi, því eptir því sem öil fraintaksrenii ves í laudinn i eptir því geta menn vænt, ab (leiri þt|rfi ab hsida á peningum til ab auka iönab sinn og atvipnu- veg, og þá eru líka því meiri Kkur til ab futi leiga fáist af peningunum. Vjer vonum þcss, ef ab alþingi. fær ab' rába siilu þjóbeignarina, ab þab íinni þab ráb, cr gcíi iandinu vissu fy rir höfubsíól þeim, er jarlarverbio myndar, og ab þab um leib verbi þó v;b sanr.gjarnri beibni leiguliba imi sölu á þjóbeignuro, þegar þeir bjóba þab verb fyrir jörbina, ab sjóbur laníDins hefur hag af því svo ab ráiklu muni, því þab er þó astíb hin mesta upphvatning fyrir leigtilibann til þess ab vera nýtur bóndi, ef hann vcit þab ab hann á kost á ab eignast jötbiua sern hann situr á. Vjer gctum nú ckki í þetta skipti. akýri ná- kvæmar frá aiþingis abgjörbum, en verbum ab ,bíba þess ab þingtfbindin koina oss til brmua. Vjer vonum ab þetta stutta yfirlit verbi nóg íil þess ab vekja álmga aiþýbu á þinginu og siiirí- um þess, og vjer bibjuin icsendur vora seni tio?ta ab kynna sjer þingtíbindin, því þó nmr. t ko.r.i fram í þcim, sem ijettvægt er. þá er þab þó engu ! ab síóur víst, ab þaban eigum vjer ab yænta

x

Norðri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.