Norðri - 10.10.1857, Side 4
100
hins bezta og mesta stuSnings frelsis vors og
framfara.
þaít er eptirtcktavert, þegar menn koma á
þing, ab taka eptir umræbunum og sjá hversu mjög
þær hafa breytzt frá því 1845 a5 þing var fyrst
stofnab. Á hinu fyrsta þingi komu bændur vor-
ir lítib fram vib umræfeurnar; þeir hinir lærbu
tölubu, en bændurnir þö0&u eg hlýddu ab miklu
leyti. Nú er þetta smátt og smátt orfeib allt öbru
vísi. Bændurnir eiga nú víst þingtíbindin ab sínum
hluta. J>eir halda málum tii jafns vi& hina lærb-
ustu og hafa stundum beturí röksemdafærsiunni.
þetta þykir nú ef til vill úlíklegt, en þaí> er þó
satt. þa& kemur af því ab þeir hafa opt svo
gott málefni afc verja. þaí) er svo aí> sjá og
heyra sem ab hinir konungkjörnu þingmenn hafi
gjört sjer þab a?) almennri reglu ab mæla meb
öllum uppás ungum stjórnarinnar, hvernig sem þær
eru, eg á móti öllum uppástungum frá þjóbinni,
sem þeir halda ab stjórninni gebjist ekki, hvab
naubsynlegar sem þær eru. Vjer hofum nú aldrei
getab skilib annab en ab hinir konungkjörnu þing-
menn, sem landib borgar eins og hinum þjób-
kjörnu, væru eins frjálsir ab halda fram þeirri
skobun' á þinginu, er þeir álíta rjettasta eins og
hinir þjóíkjörnu, og þyrftu því ekki fremur cs
þeir ab fylgja fram skobunura stjórnarinnar. Oss
virbist því næsta undarlegt í atkvæbagreibslu
þingsins ab sjá þá næstum stöíugt greiba atkæbi
móti öllura hinum þjóbkjörnu, því opt geta menn
fundib þab á vörninni, ab hún er frernur til mála-
myndar, eba ab minnsta kosti virbist þab, af því
ab ástæbur þeirra eru stundum Ijettvægar svo
lærbir menn sem eiga hlut ab máli.
Bóltafrcgn.
Axel
eptir K. Tegncr.
Steingrímur Thorsteinson íslenzkabi.
þab cr, ef til vill, ekkert af norburlanda skáld-
um sem eins er norrænt í anda eins og E. T e g n e r,
þjóbskáld Sv'a. Fegurst af ritum hans er vjer
þekkjum eru: I'ribþjófs saga, fermingarbörnin og
Axel og þjóbsöngur Svía um Karl konung tólfta.
Vjer höfum nú eignast hjer fslenzka þýbingu af
liinum tveimur síbarst nefndu. Vjer höfum nú
eklsi frumritib vib hcndina, og þó ab oss sje þab
kunnugt ab fornu, þá munum vjcr ckki Svo vcl eptir
þvf, ab vjer gctum dæmt um hve nákvæm út-
leggingin er, þó ætlum vjer ab oss muni óhætt
ab fullyrba, ab hún sje ekki mjög bundin vib
frumkvæbib. Kvæbi þetta er um einn af kfipp-
um Karls konungs, er hann sendi gegnum ó-
vina lönd frá Tyrklandi heim til Svíþjóbar. Axel
— svo hjet kappinn — varb fyrir óvina flokki á
leibinni og var borin ofurliba og fjell í valinn.
Höfbingjadóttir nokkur, sem var á veibum meb
þjónum sínum, fann hann f valnum og græddi
hann; tjábu þau hvort öbru þab sem á daga þeirra
hafbi drifib og bundu síban ástir sínar. þegar
Axel var orbinn heill sára sinna hjelt liann ái'ram
ferb sinni til ab reka erindi konungs, og komst þá
heim til Svíþjóbar, ætlali hann síban ab fá leyfi
hjá konungi til ab vitja hcitmeyjar sinnar. En
María eirbi ekki ab bíba apturkomu unnustans.
Hún tók sjcr karlmanns búning og fór til Pjeturs-
borgar og á herflota Rússa er þar lá búinn í leibang-
ur til Svfþjóbar; ætlabi liún, ab hún mundi þann-
ig fá komizt til unnusta síns. þegar Rússar komu
til Svíþjóbar greiddu þeir uppgöngu og eyddu
Iandib og brenndu; kom þá landher móti þeim,
og var þab fátt lib og lítt vopnab, því mannval
Svía var þá fallib í orustuin Karls konungs í öbr-
um löndum. Voru landsmenn mjög svo á flótta
komnir þegar Axel kom til orustu; gekk hann svo
vel frarn ab Rússar flýbu til skipa sinna, en unn-
ustu sína fann hann skammt frá vígvelli særba
til ólílis. *
þab er hvorttvcggja aS efni sögunnar er fag-
urt, enda hefur skáldib farib abdáanlega meb þab,
og þýbingin virbist oss ágætlcga af hendi leyst.
Vjer tökum hjer dálítib sýnisliorn um lög þau er
kappar Karls konungs settu sjer:
„Eibbundu lög — í orra voba
Einn fyrir sjö ab hörfa inátti,
En vib heiptmögum horfa átti
Brjóst, og cnginn á bak þeim skoba,
jiyngst var samt lagt á þeirra líf,
þeir máttu’ ei ást til meyjar snúa.
— Mikib var undir sliku ab búa —
Fyr en ab Kari sjer veldi víf.
Hversu sem brunnu brdnaljós.
Og brosti munnur eins og rós,
Hversu ilandi brjóstin blíbu
Bifbust svanhvít á sprundi fríbu,
Sköpubu mátti ei skeika parib,
Skálminni höfbu þeir ástir svarib“.
Eins og vjer óskum og vonum, ab landar vor-