Norðri - 10.10.1857, Side 7

Norðri - 10.10.1857, Side 7
103 inótin er vetri b'rugfci&, snjóvcfeur og rigningar skiptast á. I rjettunum hjer og í Skagafjarðarsýslu og austursýslunHm iiefur ekkert borií) á sunnlenzka kláí'anum, en þar á inóti hefur frjetzt lauslega ah töluvert hafi farib samanhjá varftmönnunum í Húnavatnssýslu, og afe ekki muni alit fje klábalaust sem komib hefur norí)ur yfir fjall. Húnvetning- ar munu nú gjiira ailt sem þeir geta til ab gæta þess ab hann komizt ekki norímr yfir Hlöndu og til ab uppræta hann úr fje síuu, og nninum vjer skýra betur frá því, þegar vjer höfum fengib á- reibanlegar skýrsiur þaban Haustverzlun cr nú senn lokib hicr , og má telja ab landsmenn liafi fengib fjenab siun vel borgaban 6 til 7 raörk fyrir lýsipundib af kjöt- inu og sarna fyrir saubaigæriina og 22 sk. fysir mörpundib. En þú ab svo sje, virbast þeir þó liygguari, sem ekki láía ncitt í kaupstabinn, því enn brennur þab vib ab kaupmenn eru illa byrg- ir af þarfavörum, svo ab líkindi eru til ab kaup- staburinn verbi matarlaus undir eins þegar haust- verzlun er lokib. þab gegnir furbu, hve falfltór- ar gleyma ár frá ári ab byrgja sig meb smáveg- is þarfavörur, sem rnenn geta ekki án verib. Bæbi í fyrra og núna hefur kaupstaburinn þann- ig verib’ grænsápnlaus, og nú fæst ekkert „edik“ og er þab bagalegt fyrir kaupstabarbúa, sem van- ir> eru ab súrsa slátur sitt í „ediki"4. Iljer eru nú sem stendur tveír svenskir meist- arar í lieimspeki Ottó Torel! og Olson Gadde, þeir eru náttúrufræbingar og komu hingab til lands í vor á þórshöfn á Langanesi og ferbubust aust- ur og subur Jfúlasýslur og svo vcstur meb ab sunnanverbu allt til Reykjavíkur, og svo norbur hingab og ætla ab sigla lijeban meb Freyju. þeir hafa gengib mikib á jökla til ab kynna sjer mynd- an þeirra til sanianburbar vib jnkla á Mundía- fjölhun, er þeir einnig hafa kannab. Aböbruleyti hafa þeir einkum lagt ig eptir ab veiba smádýr á sjóarbotni og liafa þeir fengib niargt fásjeb. þeir erli liinir aliíblegustu menn og tápmiklir ferbamenn. Á jólaföstumii næstlibinn vetur kom töluverb lús í lömb mín, sem olli því, ab þau þrifust illa og reittu af sjer uliina; um sama leyti bareinnig á vanþrifum í ám mínum; bar jeg þá tóbakssósu í lömbin þannig: ab jeg ljet kljúfa ullina eptir hryggnnm og hella sósunni þar í frá mibjum hálsi aptur á malir. Vib fyrri fjárskobunina lijer voru þau álitin idsalaus í öllu bakinu en ab neban meb mikilli lús og óþrifaklába; virtist sem lúsin liefbi fiúib undan tóbaksósunni, sem ekki hafbi náb ab brjótast um alla kindina; Iíka fannst vib þessa skobun meiri og minni óþrifaklábi á ölluni ánum, meb bólum og nöbbum, áþekkur þeim, er læknir J. Skapíason nefnir í athugasemdum sínum um fjárklábann, var klábi þessi einkum bábuinegin á bringukoili og í fram og aptur nárunum, og voru þær farnar ab reita ullina af kvibnum. Bar jeg þá tóbakssósuna bæbi í ærngr og lömbin ofan og neban. Ab 6 dögum libnum komu fjárskobunar- menn aptur, og virtist þeim þá altur klábi horfinn, og úr því fannst cngin lifandi I«ís á fjenu allt fram á vor ab þab var rúib, hvorki hin smáa felli- lús nje hin stóra svo nefnda færilús. Strax ept- iríburbinn, þegar iúsin var daub, fór fjefc afc jiríf- ast miklu betur og komst jafnvel af meb rainni gjöf. I vor fjekk jeg allri venju freniur mikla og góba ull af ánum, enda hef jeg aldrei borib í þær tóbakslög ab undan lornu. Tóbakssósuna bjó jee þannig til, ab jeg f 12 potta af stæku manna otr kúahUndi Ijet 1 purid af nokkub söxubu munntóbaki, saub þetta þang- ab til ekki voru nema 8 pottar, og Ijet þab nægja í 32 kindur. þar eb jeg álít nú kosnafcinn og ómakib vib tjeban íburb langtum minna vert enn hagnab þanu er mabur hefur af betri þrifum samt betri og mciri ull á fjenu en annars væri, vildi jeg lijer meb rába einum og sjerhverjum fjáreiganda til ab bera hina umgetnu tóbakssósu í allt fje sitt á hverju liausti þegar farib er ab hýsa þab, hvort sem nokkra hættulega fjárkláfcasýki er^ab óttast eba ekki. Fornhaga 1. dag septeinberm. 1857. Bjöm þorláksson. Hlaimalát og sly§farir. Vib leibi konu minnar J ó Ii ö u n u I4l 1 e <4 fa §dótíur framvarpafc 6. maf 1857. Værftar er von í jörbu, Voröld nær kvebjn gerum ; Sofbn því gæl í lofbungs Sólar almættis skjóli! Andstreyinib allt f heimi Ekkort j)ig framar blekkir. Gefl þjer gut) eilffur Glebi iitvöldum m*bur. Ilans Frilrik Hjallalín. f>ab er miklu fremur Ntirblendingum en oss ab kenna ab svo sjaldan er getib þeirra er látast í blabi vorn, þvf ab vjer værum látnir vita um andlát og stöbu hius látna meb fáum lfnum, þá gætum vjer þó optast gstib þess meb fám orbuin. 1 sumar hafa ekki abrir andast scm vjer höfum heyrt nafngreinda en Jún prestur Keykjalín á Kíp í Skagaflnbi. Stiptsyflrvöldin höfbu nú loksins aumkast yflr hann og veitt honum Heydalabraub í Breibdal, en gjöFm kom of seint og varb þvf hefndargjöf. Hann audaHst á Fremri- kotum í Norburárdal, þegar hann var nýkomiun á anstur- leií) ab vitja braubs síns. Sóknarmenn hans, er verií) höfbo, fóru fjölmargir þangaí) og sóktu lík hans og fluttu hann aptnr tii Skagafjarbar og Önnubust um greptrun hans. Slysfarir hafa orbib ekki allfáar á þessu sumri bæbi á sjó og landi. Snemma í sumar drukknabi í Hjerabsvötn- unum í Skagafirbi ungur mabur og efnilegur Eggert Jón- athansson, sonur Jónathaus hreppstjóra áUppsölum í Blöndu- hlíb; tveir menn cystra duttu af hestum svo þeim vanust

x

Norðri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.