Norðri - 28.02.1858, Blaðsíða 4

Norðri - 28.02.1858, Blaðsíða 4
12 ælífc á 120 satií i vetnrgamla og eldri. }>at) pjör- ir jörbin lia*is, sem er bezta útigangsjörí', svo ab vetrarfáírií) er Ijettbreit, og afrjettarlandib, sem liggur svo nærri, at) bann getur notaö þaí> nærri því eins og lieimalamiií). þjer vitií) Kka, aí) þó aí) jeg hali barni ílei>*ii á heiniili en hann, þá hefi jeg alivel í búi, en Iiann er grófamaiitir. .leg bjargast vel — og eptirgjaldiís af jöriunum er jafnt —, en batin græbir *vo stóru nemur. Jeg vil nú ekki liæla ntjer neitt fyrir búskapinn, en þó segja svcitungar mínir, ai> mjer mundi áln- ast eins vel og honum, ef ekki ræri jartamtín- urinn. Og livai er þai þá, sem gjörir miin'nn? Jeg gegni þeirri spurningu, og segi: þai er betri saufcjöri). j>ar sern hentugt cr og kostnaiar- lítifc afc hafa tnarga saufci, þar cr meiri ,gróii af jörfcinni, ef búfcar eru jafnrel notafcar. þafc er nú reyndar aufcvita?', afc sauiahaldifc gctur oriifc nokkufc dýrt, þar ,sem ekki er hægt afc hafa svo margar rer, afc lörnbin nægi til vifcaukans á saufc- unum. En þó afc nágranni minn hafi nú einlægt keypt geldinga afc liausti, og núna seinustu árin gelifc allt afc spesíu fyrir fallcgan gelding, þá er þó þess afc gæta, afc litlu er til kostafcjnenm lambs- eldintt; og eptir larabsárifc borgar saufcurinn ein- lægt töluvert meira en fófcur og liirfcingn mefc vornllinni, á þess konar jörfcum, og á saufcumim er fyrir minnstum vanhöldum afc gjöra, nema mefc bráfcafárifc, sem tekur jafut úrval úr öllum pen- ingi; og þegar bráfcafárifc drepur ærnar lians nifcur, þá er hann reyrular því ver farinn, sem jnr'in hans leytir lionum afc bafa meiru upp úr lömbunum. þegar jeg sá nú amtmatinsbrjeíífc, efca þó rjcttara sagt sýshtmannsbrjefifc hjá prest- inttm mfnum um nifcurskurfcinn, sent ætti afc í verfca í Húnavatnssyslu, þá fór jeg nú afc bugsa | um gamla nráltækifc, sem jcg sá f einhverrí nýju j bókinni , og þekkti ekki áfcur — er þnfc ís- j len/.kt? — .,j>egar náungans veggur brennur, þá er þínuni iiætt“; og þá datt mjer í !iug, livcr j harfcara yrfci út undan okkar nágrannanna — því, j okkur um afc tala, hefur ætífc verifc nágranna- jeg vil ekki segja ríkismannarígiir milli okk- ar —. Mjer fannst þá undir eins, afc mjer væri j þafc engin skript afc drepa nifcur — einkum afc 1 hausthegi — þessa 30 saufci, en mjer væri þar i á móti óhreppandi tjón afc drepa nifcur mjóikur- ærnar. Mjer fannst nú líka, afc þó afc granni minn yrfci skyldafcur til afc drepa nifcur 120 saufcina 8Ína, þá væri þafc honnm engin skript bcldur. Jeg hugsafci mjer þafc svona : Framan af í bú- skap iníniim, og allt þangafc til jcg átti fjórfca barnifc, haffi jeg enga saufci, enda hefi jcg lít— inn hag haft af þeim, því þeir verfca mjer þó æfci fófcnrþungir afc vetrinum, en allir saufcirnir hans granna míns, eru honum grófcafje, og er harm því þess vegna betur farinn, þó afc hnnn verfci afc slátra þeiin ölluin, því þafc er eins og leigu- í fje, sem mafcur á lijá manni. En í stafc þess, j afc mafcur fjekk 12 rd. af 100 rd. fær mufcur nú j varla innstæfcuna. ]>etta er grófalmckkir mikill, i en cngan veginn nein sjcrleg búmissa, eins og Jónsbók yfcar kallar þafc. Jeg er því nokknrn vcginn — cn hann öldungis — jafnrjcttur eptir sem áfcur. Á líkan liátt gekk Ásvaldur til allra liinna þrjátíu og tveggja bandamanna sinna, er gengifc höffcu undir hinar sjö reglur lians. Hann btiddi þá alla hins sama, og ákve.fc sama tíma fyrir þá alla til afc koma mefc peningana. Allir þessir vinir fuudust nú afc Ásvaldar í rökkrimi kvöld- inu epiir, og var þcim fylgt inn í heibergi, sem litií sem engin birta var í. Ásvaldur gekk til afc sækja ijós, og kom aptur eptir litla stund í her- mannabúningi, kross á brjósti og sverfc vifc sífcu, rjett e;ns ng bann liaffci stafcifc þar fyrir þeim 7 ár- uin áfctir. ,.TIatib þjer fscrt mjer fjefc, vinir mín- ir! “ mælli Ásvaldur. „Ef afc þjer færifc mjer, þá gjörið svo vel og ieggja þafc lijer á borfcifc.“ Nú kom liver eptir annan, og Iagfci sína gullpen- ingahrúgu á borfcifc. ]>á tók Ásvaldur ti! máls: Minnist þcss nú, vinir mínirl afc revnslutími yfcar er nú lifcinn. Sjö árin og 7 vikurnar cru nú á cnda. Og nú baftfc þjer lagf meiry gull á liorfc þotta beldur en á því var nóttina sem þjer butidufc heit yfcar. Jeg hefi efnt loforfc initt. Jeg hefi kennt yfcur þá íþrótt afc búa ti! gull. Standió nú stöfcugir í transti yfcar til Ðrottins, og haldib framvegis eifca yfcar, þá mun velgengni yfcar aukast dag frá degi. {>egar þjer alifc börn yfcar upp, þá kennifc þeim liinar sömu reglur, og munu þau þá liijóta l)æfci aiifclcgfc yfcar í arf, og blessun þá, er fylgir vcl öflufcum aufc.“ ]>cgar Ásvaldur liætti máli sínu, tjáfcu þeir Iionum á margan veg hjartanlegar þakkir fyrir allt er hann balfci gjört fyrir þá. Ilann fjckk nú hvcrjum þeirra aptnr fje sitt, og sagfci þeim afc liann væri ekki fjeþurfi. Ilvafc getum vjer nú gjört til þess afc votta þjer þakklæti vort? sögfcu þá margir þeirra einum munni. Segfcu oss þafc, því vjer erum fúsir til afc leggja líiifc í sölurnar fyrir þig, því heffcir þú ekki hjálpafc oss, vær- um vjer nú allir á svcitinni.“ }>á svarafci Ásvaldur tuáli þeirra á þcssa Ieifc:

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.